Lesbók Morgunblaðsins - 16.01.1982, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 16.01.1982, Blaðsíða 16
Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu Lte, Huba Bixia- AM RáMOA ■ Binc ÉA.0I tivw OP Dvt L- u(L FÆRfl i KflF Ksir '1 5 T R U s £ L ú. u R 1 K £ J Pkéifa S T R Á D Udw- AOuB- £ L T A N Nmc R A 5flM- Sui l ID A U K 1 Ð hju- V r 1 ÆSfl L F M Kvcntt £ K M A HeiTuk VCIXUR 3 Ö K fULL k E V F 1 §£ L V K T HflNC- IR. L A F 1 R fJjoflT i K FL R (ClMkJ- ÞNC, 8 b <A DVR/N orrnn A •P A N A UFTlR f AN y T P 1 R 'orr- IHN A 6, 1 N H 5 EX 5 P//uf)i L A T l/ATAU A ■R A R /epn c; A L A V I M £ T U R -fvClA eiNS i Ý B fl SKÚMM t 6.. d \ H onti A T Fröu A L V A R LITL- L A a A K NVCC- fCKf K N bt f> 1 C>MB- Ctwxs LK KKl K L 'l M A foCt- £ U dVOJA f?oop K 'A H C.*nf - IT''' R 1 M D 1 “•A’P P 1 UMD U tí-.i *. 0. ö Á SvÍKuK Vní. ft Ý f U R |R<U» AR A N d u R ó ’/eiTie r ic,fj A Ð L A R &LÓM- tKlf- N A X Vwa £ L H A 5kapí V 'A B'Bl- i aH R l T N 1 N óv 1 H (jiNoe iff- A F T R l R S 11 m. MtÖ a. !3rm.h- A R, Fwala- HfcTÓO ■ du-Ðl IÐKA / m a a Fnskuí Títill ml-', ÉÉsI^- ■ íC K -11 iTo M? 1 ÉHfíiR. OFAN SoRO- N> » 1 R. FYRSTU \í d IJl_ Hafna GIÐTA u r-'t m fi-m [TflÚSS HLTÓNl St'fcUR 5u«ar. &RRC.B íáoÐUR Kófj - u fJCLS - $\JE IT NAFMi i PflNiKT Bla±) F'EÐA Brvhna t^AÐ- UfiL FISKÍ- l £> Ft>K mrun þuNAI Belt- \Ð KAPOAÍI flSKA Bók- srAFun lecu- OfKK- |l?NtR 5KAKITT k'ALL- A 5 T RNlS- 'ATT I AK Kve'N- Kindin B D R HA F£> 1 UPP 'A H-óf- DýK 5K/WM- 1 -Ð uppi £LX>- iTKLÐ 1 ÖWAST KNrlR 0 KTÁna TUR.T + b&RYMM/ dflaM- LE f3U(R < ¥ > ■ UNC.- Ilimó |Ho (? - lATdS E L D - STÆf)! FÆ- R I hlor 'fój LLTa ToNN Hvæs C- Lflusn MAHN5- MAFM Fiíkur \CÆ P-- LÉIKUR. bsflw- 5.TÆÍ- Ifi- LVKKJýy \ KAt>L\ SKCUN Vif>ue- NCFNI Gu£> íf pirtti HER- BfcKÚI ÍTÓPPA í Irýr 1 |KVo£.E> l • ÓMFIPD UR Tore Ditlevsen Frh. af bls. 13. vinnuna. Hiö elsta er eldheit hvatning til æskunnar og hljóöar þannig: Bein i baki, höfuö hátt, en hreyk þér ei i sæti. Segðu satt, en lút ei lágt. Lygin engan græti. Veikum sértu vörn og hlif. Virð þú rétt hins smáa. Önd þin stefni á æöra líf. Auðlegð bætir fáa. Enn þér fellur auðna í skaut allra þinna vona. En ekki er vist að ævibraut öll þin veröi svona. Sorgin fyrsta hefur hert og heróir enn mannsins sonu. Þá hafa forlög að fullu gert ykkur fulltíða mann og konu. Þá var ég 101/2. Skrítin og „ööruvísi“ en aðrir. En mamma huggaði mig meö því aö það gerði ekki til ef þaö bara „bærist ekki út meðal fólks". Síðasta kvæöiö í þessari nú ræfilslegu bók er hiö eina sem ég tók meö í „Meyjarhug". Ég var 15 ára þegar ég orti það uppi á lofti í verslun í Valdimars- götu þar sem ég vann viö aö pakka inn blikköskjum. Hér er það: Aðeins vegna þín / nóttinni logar Ijósið, það logar aðeins vegna mín, og blási ég á það, blossar það uþp, og blossar upp aðeins vegna min. En andir þú hægt og andir þú vært óðar er Ijósið meira en skært og logar mér innst i brjósti svo tært, — aðeins vegna þín. Þetta hlýtur aö hafa verið ort til karlsins í tunglinu, því aö þegar hér var komiö sögu haföi enginn maöur, hvorki ungur né gam- all, uppgötvaö mína sjaldgæfu andlegu eig- inleika. Hinir líkamlegu voru í lakara lagi. Á máli götunnar var ég „rengluleg hengil- mæna“ sem vantaöi öll ávöl útstæö form. Móðir mín haföi af því meiri áhyggjur en ég. Ég átti mér stööugt þann draum að veröa skáld og á því markmiði missti ég aldrei sjónar. Þeir gerðu barni mein „Meyjarhugur" kom út í 500 eintökum en seldist þrátt fyrir góöa ritdóma í tæpum hundrað. Heiminn þyrsti ekki beinlínis í Ijóö. Hann haföi einnig um annaö aö hugsa því aö seinni heimsstyrjöldin haföi nýlega brotist út. Og hún var samkvæmt skoðun móöur minnar Stauning aö kenna eins og atvinnuleysi föður míns. Hann kiippti rit- dómana út úr blöðunum og límdi þá inn í bók sem er mér glötuð. Ég minnist þó þess aö mjög þekktur gagnrýnandi sagöi þá eftir nokkur hrósyröi: „En varaöu þig á öfugri orðaröð, ungfrú Ditlevsen, og á oröinu „ei““! Hiö síðarnefnda var rétt hjá honum, en þegar Meller (þaö kölluöu hann allir og ég gat ekki fengið af mér aö kalla hann fornafni) útskýröi fyrir mér hvaö átt væri viö meö hinu fyrra oröalagi, vissi ég aö ég haföi aðeins notaö þaö í einu erindi og þar átti þaö rétt á sér: Kom góðar hugrenningar, hin blíða og hin hreina og ei mig látið vera svo uggandi og eina. Og nú, sagði Moller, var tímabært aö ég færi aö skrifa prósa. Til þess haföi ég líka löngun og nú haföi ég nógan tíma. Hann vann á daginn á skrifstofu tryggingarfélags og ég haföi þessa þriggja herbergja íbúö fyrir mig eina. Það var eitthvað annað en hin ísköldu leiguherbergi sem ég haföi búiö í áður en ég giftist. Þar gat ég aðeins veriö meðan ég svaf og varö meira að segja að leggja fötin min ofan á sængina á nóttunni. Kvöldunum eyddi ég með vinkonum mínum á dansstöðum bæjarins. Og þar sem ekki var hægt að lifa af skrifstofulaununum fékk ég aðeins heitan mat þegar ég heimsótti foreldra mína. Það gerðist ekki oft því að mamma spuröi alltaf hvort ég fyndi ekki bráðum strák sem vildi giftast mér. En þeir strákar, sem ég hitti, voru alltaf atvinnu- lausir, traustir iðnaöarmenn fóru greinilega ekki út aö dansa. Auk þess sem ég haföi ekki hug á neinum slíkum. Um sama leyti voru foreldrar mínir mjög óánægöir með aö Edvin bróöir haföi gift sig af því aö þaö bráölá ekki á aö fá konu og börn til aö sjá fyrir. Svo skrifaði ég fyrstu skáldsögu mína án þess aö gera mér Ijóst um hvaö hún ætti eiginlega aö fjalla. Ég byrjaöi eins og úti í horni og svo komu orðin af sjálfu sér án nokkurs vísvitandi hugarstarfs. Mér fannst ég ekki vera aö vinna, ég naut þess aöeins aö skrifa. Ég ætlaði ekki aö sýna þetta neinum fyrr en bókin væri búin. Mér fannst það ganga glæpi næst þegar Moller leiö- rétti handrit sem ung skáld sendu tímariti hans. Hiö ófullkomna og leitandi á einnig rétt á sér. Þaö gefur sitthvað í skyn milli línanna sem hrærir meira hjartað en leikni hins æföa sem veit hvernig hann á aö haga orðum sínum. Aöeins meö tilliti til fyrir- sagna fór ég eftir smekk tíöarandans: Fólk vildi hafa langar fyrirsagnir í líkingu viö: „Heyröu, var ekki einhver aö hlæja?“ „Já, en hesta skjótum viö." „ — Og nú bíðum viö eftir skipi." Reyndar er oft erfiðara aö taka ákvörð- un um hvaö bókin eigi aö heita en skrifa hana. Aö ekki sé minnst á aö fá hana gefna út. Það haföi ekki veriö auðvelt aö fá útgef- anda til að koma „Meyjarhug“ á prent, en það reyndist ennþá erfiðara meö „Þeir geröu barni rnein". Frá Gyldendal var handritiö endursent meö þeim ummælum að atburöarásin væri reyndar áhrifamikil en málið væri undir alltof miklum áhrifum frá Viggó F. Moller. Þaö var í senn spaugi- legt og dapurlegt. Ég haföi nefnilega aldrei getaö pælt í gegnum neina af bókum hans. Mér leiddist hvað hann var alltaf góölátleg- ur. Hann sagöi bara aö þær væru ekki heldur skrifaðar með hliösjón af slíkum andans stórmennum sem mér. Allan þann tíma — og hann var langur — sem skáldsagan var endursend frá einu útgáfufyrirtækinu eftir annað, hjálpaöi hann mér til aö missa ekki kjarkinn. Hann kenndi mér aö efast aldrei um eigin verö- leika, því aö tryði maöur ekki á sjálfan sig væri ekki hægt aö ætlast til þess aö aörir geröu þaö. Nokkur útgáfufyrirtæki báru viö pappírsskorti. Landiö var hersetið af Þjóö- verjum og þaö var skortur á öllu svo aö þaö var ekki svo ótrúlegt. Öðrum fannst sagan of djörf. Hún fjallaöi um unga stúlku sem var hrædd við karlmenn af því að í æsku hafði hún orðið fyrir kynferðisárás. Eitt sinn hittir hún manninn aftur og þekkir, og þá hverfur hræösla hennar aö minnsta kosti aö hluta. En hiö eiginléga þema er líf fátæks fólks á götum stórborgarinnar. Þaö þekkti ég inn i kviku, og sé maöur ekki aö setja saman ævintýri eða yrkja Ijóö getur maöur ekki skrifað um neitt sem maður hefur ekki á einn eða annan hátt oröiö aö reyna á eigin líkama. Aö lokum var bókin tekin til útgáfu af litlu, nýju fyrirtæki sem gaf bækur út af hugsjón og var ekki eins hrætt við að tefla á tvær hættur og hin grónu fyrirtæki. Bókin kom út 1941 og fékk frábærar viðtökur. Piet Hein orti meira aö segja eitt af sínu fræga „krunki“ um hana í Politiken: Eg tek ekki ofan minn heiðurshatt fyrir hverju skáldi, það segi ég satt, þó hengi' ég hann hér á grein. En frumraun Tove var fagnað svo glatt ... Þaö fær mér ótta ... Parnassos er bratt, að nú geri þeir mannsbarni mein. Sennilega átti hann viö eitthvaö svipaö og skáldið Sven Clausen hefur sagt meö færri oröum í spakmæli: „Örlítiö skemmdir sumarávextir og bráöþroska barn.“ Þaö er svo mikið um þaö að persónulegur ósigur sé samfara ytri velgengni minni. Þannig gætir drottinn þess sem kunnugt er aö trén vaxi ekki inn í himininn. Þaö gekk illa meö hjónaband mitt sem ég hafði annars hugsaö mér aö mundi end- ast ævilangt. Þaö geröi aldursmunurinn og vonbrigöi mín meö þann hóp roskinna frægöarmanna, sem maður minn stoltur — og áreiöanlega í bestu meiningu — haföi leitt mig inn í. Ég þjáöist af feimni þegar ég var innan um þá, og þeir gátu ekki látiö vera að henda gaman að Kaupmannahafn- armáli mínu og þaö særði mig óþarflega mikiö. Fáfræöi mín lá einnig þungt á mér. Ég átti rætur annars staöar og þær var ekki hægt aö flytja umsvifalaust í annan jaröveg samkvæmt hjónavígsluvottoröi. Ég vildi líka eignast börn, en þaö vildi hann ekki. Þungt um hjartað — því að þrátt fyrir allt þótti mér vænt um hann — yfirgaf ég mína tryggu tilveru og flutti á gistiheimili í Áboulevarden. Ég haföi hagnast svolítiö á skáldsögu minni og kosturinn viö fátæktina er aö maður leyflr sór aldrei aö horfa tnn í framtíöina. Framhald í næsta blaði.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.