Lesbók Morgunblaðsins - 16.01.1982, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 16.01.1982, Blaðsíða 6
Margeir Pétursson Jafntefli kom ekki til greina SKAK Þegar tvær umferöir voru til loka á al- þjóðlega skákmótinu í Saloniki í Grikklandi í október voru tveir ungir og efnilegir skákmenn jafnir og efstir á mótinu, 23 ára gamall Bandaríkjamaöur, John Federow- icz, og 21 árs Englendingur, James Plask- ett. í næstsíðustu umferö áttu þeir síöan aö tefla innbyröis og þeirrar viöureignar var beðiö meö mikilli eftirvæntingu af þeim sem meö mótinu fylgdust. Það var nefni- lega ekki bara efsta sætiö sem var komið undir þessari skák, heldur átti sá þeirra sem sigraöi möguleika á aö ná stórmeist- araárangri með því að sigra einnig í síöustu umferö. Fyrir báöa var því að duga eöa drepast og jafntefli haföi sömu þýöingu og aö báðir töpuðu. Skákin sjálf einkenndist af þessari aðstöðu. Plaskett sem haföi svart, svaraði rólegri byrjun Federowicz á óvenjulega hvassan hátt, sem hann haföi reyndar gert áöur meö góöum árangri gegn Norður- landameistaranum Helmers frá Noregi. Hernaöaráætlun Bandaríkjamannsins var hins vegar aö tefla rólega og láta Plaskett sprengja sig og gjalda þannig fyrir hvassan skákstil sinn. Byrjanaval enska meistarans sýndi að þetta haföi tekist. Federowicz haföi einmitt séö skák þeirra Plaskett og Helmers og lumaði á endurbót, sem vinur hans og landi, alþjóöameistarinn Jonathan Tisdall hafði Ijáö honum. Þaö fór heldur ekki framhjá áhorfendum að Plask- ett haföi veriö komiö í opna skjöldu. Eftir aö hafa teflt byrjunina hratt og með greini- legu sjálfstrausti, sem er reyndar einkenn- andi fyrir skapgerð unga enska meistar- ans, lagöist Plaskett í þunga þanka, á með- an andstaeöingur hans lék leikjum sínum allt aö því viðstöðulaust. Hvítt: Federowicz (Bandar.) Svart: Plaskett (Engl.) Drottningarindversk vörn 1. d4 — e6, 2. Rf3 — Rf6, 3. c4 — b6, 4. g3 — Ba6, Vinsælt afbrigði nú á dögum. Svartur losnar við þreytandi vörn eftir 4. — Bb7, 5. Bg2 — Be7, 6. 0-0 — 0-0, 7. Rc3 (7. d5!?) — Re4, 8. Dc2. 5. b3 — d5l? Plaskett hefur ákveðið framhald í huga meö þessum leik. Hér eöa i næsta leik heföi hann getaö sætt sig viö hiö rólega framhald 5. — Bb4+, 6. Bd2 — Be7. 6. Bg2 — dxc4l? 7. Re5 — Bb4+, 8. Bd2 8. Kf 1 er að öllum líkindum veikara fram- hald í stööunni. Framhaldið í skákinni Kur- ajica — Karpov, Bugojno 1980, varö 8. Kf1 — c6, 9. bxc4 — 0-0, 10. Bb2 — Dc7, 11. Dc2 — Hd8, 12. Rd3 — Ba5 og svartur haföi komiö ár sinni vel fyrir borö. — Dxd4, ______________J Einn vinninga sinna fékk Federowicz á auöveldan hátt, þar eö Albaninn Muco mætti ekki til leiks af pólitískum ástæó- um. Eftir skákina töldu báöir teflendur aö svar Federowicz viö þessum leik hrekti hann. Hugsanlega veröur svartur því í framtíðinni aö reyna 8. — cxb3l? í stööunni meö framhaldiö 9. Bxb4 — b2, eöa 9. axb3 — Bxd2+, 10. Dxd2 — Rd5, í huga. 9. Bxb4 — Dxa1, 10. Bc3 — Dxa2, 11. Bxc4! í skák þeirra Plasketts og Helmers á móti í Noregi í vor varö framhaldiö 11. Bxa8 — cxb3, 12. Rd2 — Ra5, 13. Bxd5 — exd5, 14. Rxb3 — 0-0, 15. Rc1 — Da3, 16. Dd2 — Dd6, og svörtu peðin uröu brátt ógnandi. Tisdall, sá sem nefndur er hér í formál- anum, rannsakaði þessa skák gaumgæfi- lega og komst aö þeirri niöurstööu aö hvít- um lægi ekkert á með aö taka hrókinn. — Bxc4, 12. Rxc4 — c6? Svartur bjargar hróknum og hefur hrók og þrjú peö fyrir tvo menn, en gefur hvítum kost á aö ná mjög öflugri sókn. Skárra var 12. — Dxc4, 13. Bxa8 — 0-0, 14. Bxf6 — gxf6, þó svörtu peðin séu ekki nærri eins ógnandi og í skákinni viö Helmers. 13. Rd6+ — Ke7, 14. e4 Sterkara en 14. Bb4 — c5, 15. Ba3 — Hd8. — Rbd7,15. 0-0 — g6 Einkennilegur leikur, en hvítur hótaöi 16. e5 — Rd5, 17. Dh5 o.s.frv. 16. Rb7! — Re8, 17. Bxh8 Svörtum hefur tekist aö bjarga hróknum á a8, en nú fellur hínn hrókurinn í staöinn. — Da6, 18. Bb2 — Dxb7, 19. Ba3+ — Kf6, 20. Rd2 — Kg7, 21. Rc4 Línurnar eru aö skýrast. Svartur hefur þrjú peö fyrir menn sem mjög oft er nægi- legt, en hér hefur hvítur biskupapariö og öfluga sókn. — Dc7, 22. Bb2+ — Kg8, 23. Dd4 — Rdf6, 24. Hd1 — b5, 25. Re5 — c5, 26. De3 — Hc8, 27. g4 — c4, 28. Hc1 — a5, 29. g5 — Rh5, 30. Rg4 — b4, 31. Be5! Hvítur veröur aö tefla nákvæmt, því svörtu peöin eru komin af staö. Eftir 31. Dd4 — e5! er staðan allt annaö en einföld. — Dd8, 32. Rh6+ — Kf8, 33. h4 — c3, 34. Bf1! Hvítur hótar nú einfaldlega aö lagfæra stööu sína meö 35. Bb5 og 36. Bb3. Plask- ett grípur því til örþrifaráöa. — Dd2, 35. Da7! — Rc7, 36. Bxc7 — Hxc7, 37. Dxc7 — Df4 og svartur gafst upp um leiö. 6

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.