Lesbók Morgunblaðsins - 23.08.1980, Side 7

Lesbók Morgunblaðsins - 23.08.1980, Side 7
Mikiö um dýröir: Drottningin af Saba heimsækir Salomon konung. Málverk frá 1890 eftir Sir Edwárd Poynter. Eitthvað þessu líkt hefur lífið litið út í Jemen á dögum drottningarinnar frá Saba, fyrir á að gizka þrjú þúsund árum. Bedúinakona meö blæju fyrir andlitinu situr ásamt tveim börnum sínum viö eldstæöið fyrir framan fjölskyldutjald vaggar ungbarni og býr til sterkt svart kaffi, sem á miðöldum breiddist út um heiminn frá þessu landi. Smábær í fjöllunum í Norður-Jemen: Fleiri hæða hús, hvítkalk- aöir veggir á grýttri hásléttu líta út eins og virki. Og oft hafa þau verið þaö, því að stundum kom til vopna- viöskipta milli herskárra ná- granna. Gróö- ursælir og vökvaöir hjallar í fjöllunum eru upphaflega verk Sabea sem liföu fyrir þúsundum ára.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.