Lesbók Morgunblaðsins - 23.08.1980, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 23.08.1980, Blaðsíða 14
Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu rr |A 'offí- 1 ÐUd ÁXAkA DSÍcuft «ir*r ■ ÍÍW4. HlCÐ <Visru pfnl un. R A 5 í K £ L L \ R 3? b S T, M- £ R T A N ÍVwjuw FITL N £ 1 0 b t> 1 - k F M V K U R rÓMK. r r ■■ 1 M K d Æ f - Khjlí A* 5 A R' A P T A’ T U R fTAWfl. HCT. L Æ> Kim> f/Aun un 5 Pi P. e tT>t> £jpa ‘6 R A £> \ €> ÍAWlR KXXL A N l R. vtu- teeir- ILL r 'A ittiud MÁLMSi /^ F A L A SKAP- O M U 6. MTÚk- AN O StlTA o r HtPlft &AID A S A p MKUA- PIMMA u»r- N 'A L A Vowo $NkL\ 1 L L Hk6v- A*. K A L L A R a«*t> IR L dAur i ICi-lD K L u N M l L C.O&- ÚÆTI rc fí. A S sss VAMTA l L } M A HACK HlJtMK 1 A M N A m 5 Loop Aírt / ÞtFA AF A (L Æ 1 Þbxíi £> 1 6, MIÐ A Pew- IW C.\ tion D- e T I N N AFKV- K 1 £> L I M Cl A N A IMPKfl X V P £> A KlMO 1 fHJ. A N N J&J N njaisi u N) Tl L u V* V* R Ct 5AmD INfí 5 'D M A N N ÍAPiW A* N u R_ L A R I0 I © T A N v/cstc- f*CL 'R 1 N 1 L L A A a|| li c r, M/. LÉCk ftnTri- esKi/ KoM/\ UK- IMM ’AL’iTfi y/ Y\£ltiNC,- ARFÆ P(£> f?(7N\U. TALA) ÞAtiFsr \J£L \lf^p /K’tirtAK® t/f§ f.'Al . Kýic- f t-í- - | /nM loos" (ÁflGG> flU-Ð Kon/- HST MAWWS niAFn T FUGlL wieie- i r. þl-URFr-* ARwéAk H R-ESS k'TÁNJMM Ut-flMT- UR ÞR- i -> FUGL- A R ALDA TOMT úftTÓT ui?a- AR KtNC- EWD/WC p£NS- 1 NJGLfl fKUM- EFUl Í?IKI JWEL3Á KTÖT- l-D KVfRK- I N ri 1—2> ii ! &IKAR- >?Ú (WM fLÓHÍ JlpMW <ðf flF- KU- ÆMI U. 1VN - MÆl| hlJ. R.IKMM K\ieN- *>>'«!£> bSFW- ir/EÐlK ftoMSA 2>C>«Gl- /\R foRAR ToTU fVEMA fmh KíULD- U R. Vavstar ] ■ srö«- AN MflWM l?ýjAN 0 DR- UVCVClW 5KÓCI ’dðra £MD- I £MO- INCk DYf< /5- LflUS ÍF LD- Aft V'ÆTu/JA -f Tí7MN 1 Ríki drottningar- innar af Saba Framhald af hls. 6 Sebealands, komst ég líka fljótt að því, hversvegna þetta blómlega ríki leið svo fljótt undir lok: Stór músategund átti sennilega sök á því. Svo er sagt að þessi hungruöu nagdýr hafi á sjöttu öld e. Kr. grafið undan stööutjörninni í grennd viö höfðstaö Sabea, er bar nafnið Karib Og þetta varð til þess að vatniö sem áður hafði vökvaö ekrur, svalaö þorsta manna og búfénaöar, hvarf í sandinn. Með frjóseminni hvarf auöurinn, meö auönum menningin. Að tveimur árþúsundum liön- um var ríki Sabea oröiö aö engu. Partar af stífluveggjum dalsins standa enn — sorgleg merki menningar höfuö- borgarinnar Krib, sem er þannig lýst í gamalli, jemenskri þjóösögu: „Þaö var dásamleg skínandi borg, sem gnæföi upp úr eyðimörkinni á fjórum risasúlum úr málmi". Leifar þeirra eru örfá súlnabrot fjögra metra há og nokkur flötur hulinn sandi. Margar þjóðsögur eru á kreiki í Jemen, eins og t.d. sú hvernig hinn vísi Salómon tældi ríku drottninguna í Saba, og freistaöi hennar með allskonar ráögátum. En þetta er atburður sem biblían ræöir sem minnst um: „Bilkis var kona dyggö- um gædd. Hún varöist ástleitni konungs. í örvæntingu sinni gaf Salómon henni kvöld eitt sterkkryddaöan rétt. Því næst kom hann fyrir krukku meö vatni í viö hvílu sína og annarri tómri viö beö hennar. Eftir aö drottningin var gengin til náöar, fóru kryddjurtirnar aö segja til sín, svo aö kveljandi þorsti sótti á hana. Aö lokum læddist hún á tánum inn í svefnherbergi konungs, til þess aö fá sér vatnssopa...“ Og þá gerðist það ... — Ef einhver vill fræöast meira um drottninguna frá Saba, er honum bent á frásögn biblíunnar í I. Kor. 10. kap. og II. Kor., 9. kapítula. Rolf Jacobsen Næst kysi ég að vera ... Næst kysi ég aö vera viöur hár í veglegum garði eöa trjágöngum síö og ár. Meö þungar greinar og gilda, sterka rót svo gæti ég nærst úr jörö og horft langri ævi mót. Hjá mér búi fuglar. Ég verö faðmur þeirra og skjól, þar finna svölur hreiöur og leika vindahjól. íkorninn er velkominn. Ég fæ glaöur séö iöandi brúnt skott hans sem þeytist um tréö. Sumariö líöur. Um liti skipta ég má. Á Ijúfu vori fagurgrænn. Rauöur hausti á. Er laufiö fellur, stend ég stiröur, varnafár, og stofninn ber menn halda: af járni er viöur hár. Svo hleöur niöur snjó. Ég hvítur verö og grár, en held þó mínum stað, er samur tíö og ár. Og þá kemur voriö. Mér vindur penna Ijær sem valda ei grænir fingur, svo skriftin bíöa fær. Vera má ég kveöi eitthvaö: Lag eöa Ijóð; legg viö hlust, er silfurperlum rignir dægrin góö. Á ferö er aftur haustiö. Og falla laufin þétt þú finnur lykt: eter, karbói, jörö af ryki mett. Tíöin er fullnuö, á fund þinn einn dag ber framandi meö vélsög í hendi sér. Aöeins örskotsstund Riöa ég í falli við banablund. Ekki komizt hjá því Veiztu, ég hef oft staöiö kyrr og virt þig dálítiö fyrir mér eins og á morgnana fyrir framan spegilinn þarna er þú greiöir hár þitt, það snarkar íþví, eins og ípáskasnjó á fjöllum og þú er ofurlítiö álút (þaö sé ég vel) — hefur bætzt viö hrukka? — Onei, ekki er þaö. Fyrir mér ert þú ung. Þaö er safi íþér, skógur. Tré með fuglum. Þeir syngja meira aö segja. Ef til vill frekar lágt í haust, en þó. — Ekki einn dagur án hjalandi hláturs eöa hinnar léttu snertingar handar. Eitt sinn verð ég aö þrýsta hana fastar, þvíþú veizt, viö göngum út og feröumst brátt, og ekki meö sama bát. Einhver hefur bukkaö okkar dyr, en horfiö burt. Þetta er víst það eina sem viö höfum aldrei viljaö tala um. Ekki komist hjá því Gamla fólkiö hvílist oft, í loftiö upp þaö lítur. — Lítt sér þaö fram, til baka sjónar nýtur. Starir á veggi, fast í sæti situr, sjón beinir aftur, í hnakka verkur bitur. Kemur aö þér. í hóþ þess áttu heima. Þú horfir upp í loftið og reynir aö gleyma. Sigurjón Guðjónsson þýddi.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.