Lesbók Morgunblaðsins - 23.08.1980, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 23.08.1980, Blaðsíða 16
- -* var heldur hægt aö mála yfir. En nú var hún viðbúin. Hún gat ekki leyft sér aö ganga um meö rauöþrútnar kinnar og grátbólgin augu. Hún geröi nokkrar leikfimisæfingar, málaöi sig vel og fór í bílferð inn í borgina. Henni haföi dottiö í hug aö hafa upp á aumingja stóru systrum sínum, sem aldrei höfðu fallegar veriö. Þær voru eiginlega ekki Ijótar, bara svona venjulegar, með músgrátt hár og notuöu skó nr. 39. Þær voru líka eldri en hún. Öskubuska brosti meö sjálfri sér. Þaö yki henni sjálfstraust og gæfi henni baráttuvilja aö hitta tvær kerlingar í smáborgara- stétt. Kannski, hugsaöi hún, þegar hún nálgaöist gamla heimili sitt, kannski gæti hún látiö þaö gamla grafiö og gleymt. Kannski vingazt viö þær. Hún vissi ekki, aö þær voru fluttar, og ekkert hvaö af þeim haföi oröið, en þaö vissi húsráöandi. Hann leit tilheyri- lega hrifinn á feguröardísina, pelsinn, bílinn og krókódílaskóna, og sagöi henni allt, sem hann vissi um gömlu jómfrúrnar á þriöju hæö. Önnur gerð- ist kennslukona og giftist kennara, en hin var ógift. Hún var víst þekktur málari, eftir því sem fólk sagði. Húseigandinn haföi ekki hundsvit á list, en hann haföi heimilisfang þeirra beggja. Óskubuska leit meö söknuöi upp á svalirnar á þriöju hæö, þerraði augun meö vasaklút og ók af staö. Systir hennar, Katrín, var í vinnu- stofu sinni. Hún bar ísaumaö ennisb- and um stutt, strítt háriö. í munninum var pensill og einn í hvorri hönd og hún baðaöi út öllum öngum, meöan hún talaöi, svo aö Öskubuska var síhrædd um aö fá gulan blett á hlébaröapels- inn. Þaö særöi hana, aö Katrín þurfti aö glápa lengi á hana, áöur en hún þekkti hana. Haföi hún breytzt svona mikiö? Svo hálfkafnaði hún í æsilegum faöm- lögum systurinnar og var boðið til sætis á blettóttum kolli. Þar sat hún grafkyrr, meöan gestgjafinn leitaöi aö tebollum í draslinu og krukku af Neskaffi. Katrín haföi oröiö. Þaö var dásamlegt aö sjá hana aftur, en hvaö hún leit vel út, hvaöa álit haföi hún á flóttamannastrauminum? Yröu kosn- ingar bráöum? Hvernig leizt henni á samningana? Fylgdist hún meö nýjum straumum í poppinu? Hvaö átti hún eiginlega marga krakka, voru karl- menn ekki óþolandi til lengdar, fannst henni þetta ekki óþolandi rauöur litur, alltof skerandi? Lítil, músgrá augu Katrínar Ijómuðu. Hún talaöi um síöustu sýninguna sína, gagnrýnina, veröiö, sem kaupendur greiddu. Og inn á milli hló hún stórkarlahlátri. Öskubuska drakk kaff- iö, lét knúsa sig og kyssa einu sinni enn og lofaöi aö líta inn seinna. Um leiö og hún lokaði á eftir sér sá hún systurina henda málningarslettu á léreftið og flýöi niöur stigann. Öskubuska boröaöi á rólegum staö. Hún var svöng og taldi ekki hitaein- ingarnar. Eftir matinn lagði hún bílnum fyrir utan hús í útjaöri borgarinnar, en þar bjó systir hennar, Björg, ásamt fjölskyldu sinni. Þau voru heima. Björg kurteislega bíöandi eftir erindinu, eig- inmaöurinn kurteislega spyrjandi um þaö, börnin kurteislega forvitin. Öskubusku var boöiö sæti viö matarboröiö og hún talaöi kurteislega viö þau öll. Enginn sagöi neitt af viti. Börnin gripu fram í fyrir þeim full- orðnu, spuröu og sögöu sögur, og Björg og maöur hennar voru alltaf aö tala um kennsluna, en afsökuðu sig svo kurteislega viö Öskubusku. Loks þögöu allir. Öskubuska reis á fætur og sagöi kurteislega, aö hún yröi víst aö fara, en þegar hún gekk til dyra, fannst HVAO VU TU f rÉ6 VELPI BfíHA VARA f>!0 1/E£>, AE> ' 7VEIR tfENN ERUAP , L-EITA AÐ 6LAMRIK/., &LAMRÍK/ ' J/EJA, EINMITT1 HVERN/O ] L.ÍTA ÞE/R ÚT ?. . ^OSKOP VENJULEO- /R. ANNAR ER EE/Tl/R OALL! 06 H/Ntí ER lít/ll OALL/ ’ OG SVO GLEVMl E6 ^ HINU, A£> ANNAf/ GENG UR UM MEE> STORAN ETFJNVARPA 'A A Þf^BAKENU ! MEO STE/NVAROÁ A BAK/NU ! ' ÁÚRTT! KOMDU ÞÉR BURT 06 SEGÐU EKK/ NOKKRUM MANN/ FRA V ÞESSU' —^ HELDORÐU At> ^ Éú SÉ VETLAUS. É6 ÞEGI E/NS 06 STEINV ARÐE MAÐ'ÓR! HJALPI MER BELI' ÉO HEP HEPPN/NA MEO MÉR ! / EP VIÐ SNUUM AFT” UR HE/M 0ULLS/6Ð- ARLAUS/R, KEMST, SJÓDRIKUR EKKI A BÚNABARÞ/NG 1 NORNASKÓG/, 06 ÞAD yRÞ/ MIKIÐ ÁFALL FVR/R OKKUR / K\\ T7 06 E6 ER AÞ ( VERPA LAMADUR AF AHVG6JUM ÚTAF .GLAMRIK/ FRÆNDA \ MlNUM > y/. JU, HANN TALAO/ EINKENNILEGA ! dimmblá augu hennar, þar sem hún lá í rúmi sínu. Hún var raunar oröin of nærsýn til aö sjá nokkuö frá sér. Hún skreiddist meö erfiöismunum úr rúmi sínu og fór aö skápnum. Neöst veiddi hún másandi upp agnarlitla gullskó. Skóna frá dansleiknum, þar sem hún hitti prinsinn sinn. Hún reyndi aö komast í skóna, fyrst þann hægri, svo þann vinstri, en skórnir voru of litlir. Öskubuska tók hægri skóinn í hönd sér og gekk aö speglinum. Hún leit einu sinni á sjálfa sig. Svo henti hún gullskónum í spegilinn, svo að brotin hrukku í allar áttir, gekk aö rúminu og steinsofnaöi. henni, aö hún ætti nú aö gefa þeim eitthvaö. Hún gaf börnunum sinn fimm hundruö króna seöilinn hvoru og flýtti sér út, meðan þau voru aö þakka kurteislega fyrir sig. Hún reifst ekki viö manninn sinn um kvöldiö. Hún spuröi hann bara kurteis- lega, hvort hann héldi viö þessa Ijóshærðu. Hann játaöi á sinn rólega, kurteisa hátt og hún laut höföi með yndisþokka, þegar hún heyrði svar hans. Yndisþokkinn var sá sami og þegar hún haföi tekið hyllingu karl- mannanna fyrir fegurö sína áöur. Það kvöld fór hún inn meö heila viskíflösku. FANNSTÞER HANN EKKI EITTHVAD SKRÍTINN ÞESSI ÁRVERJ/ ? Um morguninn leit hún lauslega í spegil, yppti öxlum og sótti nýja flösku. Þann dag og alla aöra daga sat hún í rósrauöu setustofunni sinni, sem var orðin fremur gamaldags. Þaö komu viskíblettir á rósrautt gólfteppiö og rykiö óx á krukkulokunum á snyrtiboröinu. Agnarlítil undirhaka kom undir fag- urt andlit Öskubusku. Svitaholurnar stækkuöu á nefinu. Háriö hékk í kleprum. Öklarnir þrútnuöu. Fæturnir sjálfir stækkuöu, en þaö skipti engu, því aö Öskubuska var hætt aö fara út. Aðeins einu sínni kom glampi í ASTRIKUR OG GULLSIGÐIN EfUr Goödnny og Uderxo. Birt 1 Htmráðá við Fjölvaútgáfuna

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.