Lesbók Morgunblaðsins - 27.02.1977, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 27.02.1977, Blaðsíða 16
Afkoma Hör- mangarafélagsins Framhald af bls. 15 inu, og Andvaragrein hans mun skrifuð ekki sízt í þeim tilgangi að vekja athygli á þessum heimild- um. Grein hans er örstutt, og hún er aðallega samtíningur fróðleiks varðandi Hörmangarafélagið. Það hefur þvf ekki verið ætlun hans að skrifa sögu félagsins. Ekki var þá við því að búast, að hann tæki sér það fyrir hendur að gefa yfir- lit um afkomu þess. Höfuðbók Hörmangarafélags- ins er meðal þeirra skjala, sem varðveitzt hafa úr bókhaldi þess og samkvæmt henni er afkoma félagsins eftir árum sem hér segir (tölur í svigum merkja opnutal i höfuðbókinni): Ár Gróði 1743—44 1745 1746 1747 1748 1749 (231) 1750 1751 1752 1753 1754 1755 1756 1757 1758 í skjalasafni félagsins er önnur bók, sem kölluð er saldóbók í skjalaskrá Rikisskjalasafnsins. Hér eru tölur yfir afkomu hvorr- ar verzlunar fyrir sig, íslands- verzlunarinnar og Finnmerkur- verzlunarinnar. Þessar tölur eru sem hér segir: gert upp, 31.215 rd. 65 sk., og þessi upphæð er ekki með í áður- nefndum tölum um gróða og tap. Upphæðinni þarf því að bæta við gróða félagsins samkvæmt töfl- unum og kemur þá hin raunveru- lega afkoma Hörmangarafélags- ins út. Eins og sjá má, tapaði félagið á íslandsverzluninni 1754 — 58. Ástæðan, þ.e.a.s. meginástæðan, var samdráttur í útflutningi frá íslandi, sem aftur stafaði af hinum langvarandi harðindum. Hins vegar dafnaði Finnmerkur- verzlunin vel, en því má heldur ekki gleyma, að hún var leigu- laus. 1 bréfi tal rentukammersins Tap 388 rd. 83 sk. (28) 20114 rd. 72 sk. (216) (fjármála- og atvinnumálaráðu- neytisins) 14. febrúar 1756 segir stjórn Hörmangarfélagsins, að i heild hafi aflabrögð á Finnmörku verið góð og verzlunin notið þess, þótt komið hafi iéleg ár á höfn og höfn. (1 bréfi félagsstjórnarinnar 14388 rd. 86 sk. (28) 27748 rd. 38 sk. (28) 28429 rd. 27 sk. (28) 11100 rd. 70 sk. (28) 7295 rd. 28 sk. (131) 5434 rd. 88 sk. (131) 14403 rd. 10 sk. (131) 29328 rd. 64 sk. (131) 15823 rd. 9 sk. (216) 1679 rd. 10 sk. (216) 854 rd. 55 sk. (216) 767 rd. 82 sk. (216) 7303 rd. 86 sk. (216) ÍSLANDSVERZLUNIN Ar Gróði Tap 1748 5446 rd. 83 sk. 1749 229 rd. 65 sk. 1750 1886 rd. 13 sk. 1751 11132 rd. 82 sk. 1752 18941 rd. 23 sk. 1753 10350 rd. 40 sk. 1754 2651 rd. 32 sk. 1755 9055 rd. 71 sk. 1756 14695 rd. l.sk. 1757 13446 rd. 27 sk. 1758 32545 rd. 56 sk. 1759 41746 rd. 79 sk. 1760-66 14437 rd. 72 sk. FINNMERKURVERZLUN Gróði, árin 1748—59 5058 rd. 0 sk. 7065 rd. 59 sk. 3548 rd. 75 sk. 3270 rd. 24 sk. 10387 rd. 41 sk. 5472 rd. 65 sk. 4330 rd. 42 sk. 9910 rd. 30 sk. 15462 rd. 83 sk. 20750 rd. 17 sk. 12430 rd. 80 sk. 3100 rd. 90 sk. Finnmerkurverzlun tap, árin 1760-66 15085 rd. 86 sk. (Saldóbók Hörmangarafélagsins, opnu 44) Gróða félagsins er þó ekki hægt að reikna út samkvæmt þessum tölum einum, heldur þarf að bæta við ágóða af vátryggingum. Eftir að hafa í allmörg ár keypt trygg- ingar á farma sína hjá Vátryggingafélagi Kaupmanna- hafnar, tók Hörmangarafélagið upp á þvf að vátryggja hjá sjálfu sér, og var færður sérstakur reikningur í þessu skyni. A þeim reikningi var, þegar félagið var rtm-famli: II.f. Arvakur. Hr\kja\fk Framkt .sl j.: Ilaraldur Sv«*insson Ritsljórar: IVlalthías Johanncssen Slynnir (íunnarsson Rilslj.fllr.: (iísli Sigurósson Aunl> sinuar: Arni (iarflar Krislinsson Rilstjórn: Aðalstræli (». Slmi IOIOU segir m.a.: Findmarken hvor det vel er sket, at et Aar paa een eller anden Havn er fisket lidet, mens samme Aar dog paa andre var Overflödighed, og hvor et Aar har været lidet, der har de paafölgende rigelig redresseret forrige Aars Mangel.“ (Kammerbréfabók Hörmangara- félagssins, bls 287.) Varðandi afkomu Islandsverzl- unarinnar koma fram fróðlegar upplýsingar í fundargerðum aðal- funda, sem varðveittar eru í Deliberations og Subscriptionsprotokol Hörmangarafélagsins. Þannig segir I fundargerð 18. des. 1754, að gróði félagsins hafi einungis numið 1679 rd. 10 sk. árið 1754 (reikningsár félagsins endar 31. ágúst), og segir ennfremur í fundargerðinni, að þetta stafi aðallega af aflabresti á Islandi árið 1753, og að nokkru leyti einn- ig af því, að lítið hafi borizt af © sláturfénaði sumarið 1753; („ ... som fornemmelig reisser sig af Fiskeriets Mislighed udi Island Aaret 1753, tildeels og at Slagteriet ikkun faldt maadeligt samme Aar.“) Árið eftir koma fram svipaðar upplýsingar. í. fundargerð aðal- fundar 24. des. 1755 segir, að hagnaðurinn árið 1755 (reikningsárið 1755) hafi aðeins numið 854 rd. 3. mk. 7 sk. og þetta stafi af því, að afli á Islandi hafi gersamlega brugðizt 1754 og lítið hafi borizt af sláturfénaði; („.... Omagar Framhald af bls. 5 (Hún skyldi þó aldrei eiga aS vera ilvolg?), læt hann síðan aftur í fyrri könnuna, sem ég er nú búin að þvo, næ í. nýmjólk og undan- rennu og helli yfir gerilinn á ný, set könnuna aftur upp á isskáp, en hina könnuna inn i isskáp, þvæ siðan upp sigtið og sleif- ina. Já, þau eru mörg viðvik- in á ómagaheimilum og fegin er ég á meðan ég á ekki bíl í viðbót. hvilket Tab paa den Islandske Handel har sin Oprindelse af Fiskeriets store Mislighed i Aaret 1754, saa vel som af Slagteriets Ringhed.") Harðindakafli sá, sem gekk yfir Island 1751 — 58 var samkvæmt mati Skálholtsbiskups hinn versti, sem komið hafði síðustu 150 árin, og samkvæmt mati þá- verandi Hólabiskups hinn vérsti sfðan um siðaskipti, og það er skiljanlegt, að þetta segði til sín i áfkomu Islandsverzlunarinnar. Jón Kristvin Margeirsson. ISIú hef ég heyrt, að Kattavinafélagið hafi í hyggju að koma upp að- stöðu til þess að gæta katta fyrir fólk, þegar það er i sumarleyfi. Skyldi vera búið að stofna Gerlavina- félag? Eg vil nefnilega ekki láta fara fyrir mér eins og konunni i Vesturbænum i fyrra, sem komst ekki i sumarfri frá gerlinum sin- um. En hún lætur sér nú vist alveg sérstaklega annt um hann. Ég hef heyrt, að það taki hana tvo tima á dag að baða hann. Anna Maria Þórisdóttir. Gestgjafi á Spáni Framhald af bls. 12. fagra stað, og dvelst hér sumar- langt. Það sækist eftir rólegheit- unum hér. Á Spáni var siðasta ár heldur lélegt „ferðamannaár” ef svo mætti að orði komast og kom þar margt til, m.a. stjórnmálaástandið hér. Mörg af stóru hótelunum sem ferðaskrifstofur hafa byggt hér á Spáni, stóðu auð i sumar, en von- andi breytist þetta til batnaðar á næsta ári.“ „Sækja ekki fslenzkir ferða- menn til ykkar?“ „Ekki er mikið um að þeir komi hingað til dvalar, en hópar hafa komið i heimsókn, m.a. með bát- um frá Lloret de Mar. Ég hef ekki komið til íslands á þessum 18 árum og börnin okkar tala ekki íslenzku. Ef til vill má þvi um kenna að ég hef sótt vinnu annars staðar á veturna ög hef þvi ekki haft tækifæri til að kenna þeim hana. Konan min talar bara spænsku og svo ensku." „En hvað . um myndlistina, Magnús?" „Ég hef þvi miður ekki haft tima til að sinna henni undanfar- ið svo nokkru nemi — rnála bara fyrir sjálfan mig — en það gæti staðið til bóta síðar." II.V.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.