Lesbók Morgunblaðsins - 28.06.1970, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 28.06.1970, Blaðsíða 14
bragðast prýðilega, og ég borða epli allan daginn. Það getur verið hættulegt að borða epli úr garði nágrannans . . .“ Það kom sjaldan fyrir a’ð Munch væri með lykil á sér, þegar hann kom í eitthvert sumarhúsa sinna. Og þá var að ná í manninn, sem öllu gat bjargað á augabragði. Þessi maður var vanur að fá 50 aura fyrir að opna dyrnar. Einn dag skeði það að Munch var ekki með 50 aura á sér. „Taktu þessa,“ sagði hann og rétti fram grafík-mynd. Maðurinn fylltist heilagri reiði; rétti úr allri sinni lengd og jós skömm- um yfr Muneh. Hann gæt svo sem beðið eftir peningunum, því að hann efaði ekki, að Munch væri heiðarlegur, en að ætla sér að þröngva einhverju slíku á sig, var til of mikils mælzt. Hvað skyldi konan hains segja, ef hann kæmi heim með annað eins riss? . . . „Veiztu hvaða mynd þetta var,“ var maðurinn spurður löngu seinna. „Maddonnu", nefndi hann hana. Hanin var spurður, hvort hann hefðd feng- m peningana? Sannarlega fékk ég penámgana. Ég hitti hann árið eftir á bryggjunni. „Ég skulda þér peninga sagði hann og rétti mér tvær krónur. Ég ætlaði að gefa til baka, en hann hristi höfuðið. „Eigðu þá“ sagði hanin, „þú verðúr að fá vexti minn góði maður.“ Svo brosti hann svo breitt, þegar hann kvaddi og fór. Svo var það annar maður, sem var vanur að aðstoða Munch á fyrstu árum hans á „Ásgárdstrand“, þegar hann sjaldan átti svo mikið sem 50 aura. En þessi maður var ekki svo andlega sterkur, að hann hefði hugrekki til að afþakka boð Munchs um greiðslu með myndum. Maðurinn varð dálítið hnugginn og þrammaði heim með klessuverkið, og konan hanis var svo skilninigsrík, að Ihún niegldi mynidinia upp ásamt myndum úr siðasta jólahefti. Öðru sinni fékk sami maður stórt málverk, sem konan hans festi upp á þaklofti. Þegar svo jólin komu með nýjum jóla- heftum, voru gömlu myndirnar ásamt grafík-mynd Munchs teknar niður og öllu stungið í ruslakörfuna. Og málverkið á þakloftinu, var tekið niður, áð- ur en sumargesrtirnir kæmu, og það brennt. „Hverjum skyldi detta í hug að kaupa slíkt? Dömurnar héldu sólhlífun- um fyrir framan sig sem eins konar skiidi, þegar þær gengu fram hjá húsi hans, til þess að forðast að sjá myndirnar, sem Útgefandi: Hxf. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: HaraJdur Sveinsson. Ritstjórar: Matthias Johannessen. Eyjólfur Konráö Jónsson. Ritstj.fltr.: Císli SigurCssón. AugJýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn: AÖalstræti 6. Sími 10100. stillt var út til þerris fyr- ir framan húsið. Þær héldu víst, að þær gætu smitast. Og hví- líkur fjöldi mynda, sem hann málaði. Mér fanmist, að mynidir hans væru út um allt, þegar hann var aðeins búinn að vera hér í vikutíma. En enginn vildi kaupa þær, þótt þeim félli mað- urinn vel í geð. Hann var svo fallegur. Stíll var yfir homum — og auk þess svo góður. Fág- aður maður var Munch sanmar- lega, ein hann varð reiður, ef einhver reyndist óvandaður. Sumarkvöld eítt, er Munch kom til húss síns við Ásgárd- strand, þoldi hann ekki við inni, því að það angaði allt af mat, sem hann hafði gleymt að fleygja síðast, þegar hann var þar. Hann gekk út í garðinn og sofnaði í hinu háa grasi, sem ekki hafði verið slegið í mörg ár. Snemma morguns vaknaði hanm við það að roskin kona, sem var í meira lagi holduig, sté á maga hanis. Þetta hafði verið hræðilegt atvik. En sjálfsagt var það konan, sem óréttlæti var beitt. Þetta var þó minn garður, mitt gras, og minn magi, sem hún sté á. En það var hún sem æpti. Hún hrein sem slátur- grís. Og það var hún, sem ásak- aði mig, þegar fólk bar að. Hún hafði á hverjum morgni í mörg ár farið beint úr bóli sínu, brotið sér braut í gegnum grasið í garði mínum á leið í morgunbað sitt, og svo vogaði ég mér að leggjast í veg fyrir hama! Konian æpir upp, af því ég voga mér að sofa í mínum eigim gar'ði. — Hvar er frelsið, sem fólk talar um? Hún var nakim, stór og digur, og hún sté þungt á maga mimn, — en mér skyldi •refsað fyr,ir að verða á vegi hennar. Edvard Munch umgekkst ekki hið veika kym á sama hátt og margir starfsbræður hans, en liti hann við koniu, varð sú viti fjær af ást til hams. Hann hafði allt siitt líf ótakmarkað vald yfir konum. Það að hann var hlédrægur og feimimn gerði hanm eimumgis meir aðlaðamdi. Margar af fegurstu konum sam tíðar hans leiituðu ákaft á fund hans. En hann var frábitinn giftingu. Hefði hann s'lysast til samfylgdar um stund, réri hann fljótlega í lahd. Hann hreint og beint flúði. Hann var fátækur og hafði það erfitt, en hefði verið í lófa lagið að öðil- ast rikt kvonfang. Hann var með mörgfum konium, en aðeims skamman tíma hvert sinn. Þær eyddu tíma hams, og hamm þoldi ekiki tilfiminiinigasemi. Eitt simn var hann samferða fallegri og mikilsvirtri listakomiu, erfimigja miikilla auðæfa, á leiið frá Osló til Berlímiar. Það var fyrirhuig- að, að þau dveldu saman. Á leiðimni kaliaöi hún Munch tví- far.asáli'na sína og fór að ræða um hjúskap. Rólegur stóð Múnch upp og sté af lestinnr. Þetta var á lítilli stöð einhvers staðar í Svíþjóð. Hún fökk að halda áfram ein síns liðs, en sjálfur tór Muneh aftur tíl Osló. Hann mimntist aldrei sam verustumda með konum með þakfclátsemi eða gleði. Því ást- úðlegri sem þær höfðtu verið, þeim mun fráhverfari varð hamm. Hann hélt því fram, að konur væru í eilífri leit að elskhugum og eigi'nmönnum, — þær lifðu á mönnum. Þær væru eims konar blóðsugur og hefðu „hnetubrjótsvöðva" inn- an kiæða. Hamn málaði þær sem hættulegar og furðulegiar verur, konur með vængi, sem sjúga blóð úr varnarlausum fórnatrdýrum sínum. Hinn blóð- ugi ástarleíkur unglingsáranna þegar fimgurliður vinstri löngu tangar var skotinn af honum, er kona hugðist þvinga hann aftur til sín, fékk allan hinn dulda ótta, sem í hosnum bærð- ist til áð blo'ssa upp. Á Berlínarárunum eftir 1890 komst hann í undarlegt sam- band. Vinur hans, pólskt skáld, var giftur norskri konu, sem Munch hafði þekkt í æsku. Það var hrífandi kona, fögur, taum laus og eggjandi. Á heimili hennar og manns hennar urðu þeir Munch og Strindberg um tíma fastir gesitir. Þeir elskuðu allir þessa konu, hver á simm hátt. Mumoh miálaði hama, og húm kemur fram í mörgum fræg um myndum hans, „Ég skil ekki, að tauigar mín- ar skyldu þola þetta. Ég sat við borðið og kom ekki upp qrði. Strimdberg talaði stöðugt. Ég hugsaði allian tíimann hvort manm hennar grunaði ekki neitt. Fyrst verður hann grænin, og svo verður hainm rei'ð ur. Munch málaði eiiginmann- inm grætnam, en það hefði átt að vera hamm sjálfur eða Strindberg. Pólska skáldið áleit, að allir hefðu rétt til að velja sjálfir. Enginn gæti sleg- ið eign sinni á aðra manneskju. Þegar konan hans vitldi svo leggjast með rússnes'kum fursta, fór hann sjálfuir með hana ti’l hins nýja vimar henn- ar. Það voru Munch og Strind- berg sem urðu óðir og uppvæg- ir. Strindberg skrifaðí: Hvað á að gera við gifta konu sem í eimni og sömu vikummd eðlar sdg með mönnum frá fjórum þjóð- löndum? Hinm nýi elskhugi svaraði spurningunni fyrir hanm. Þegar koma þessi vildi fara frá homum, sikaut hamm hana. Murnch sagði, að þrátt fyrir að konur væru yndi'slegar og ljúfar, væru þær hættuleg rán- dýr. Þeim mislíkaði ef þær ættu ekki allan tíma mannisins. „Memn ættu aðeiins að vita, hverniig þær hvísla og pískna um mi'g. — Þær ha.ta mig vegna þess, að ég eimibeitd mér öllum a'ð vimniu minmi, og er ekki gift ur. Þeim finnst þær vera af- skiptar og svikmar. Aðeims þeir sterkbyggðu þyldu hjúskap, flestir brotnuðu.“ Um vim sinn, sem kvænitist, sagðihann: „Eftir fáa mánuði var hamm aðeins súpa, það var eims og að konan hefði dregið úr homum allar teninur. — Komdu, sagðá hún, og hann kom — Nei, nú förum við, sagði hún, — og hann fór. Það varð að draga hann úr örimum hennar. Hann lá einhveirs stað- ar x barmi hennar, augu hans voru tóm og andlit hans ösfcugrátt. Konan verður rjóð og blómleg í návist mannsins, — en ef hann fer frá henni, þá er það hún, sem verður ösku- grá.“ Undir^ ástamynd hafði hann ritað: f faðmlagi vögguð- ust þau af bylgjum lífSins, og bros konunmar var sem bros dauðans. Og í skáldverki sínu „Alfa og Omega," skrifar hann: „Þegar hann beygði sig yfir hina dánu, hrædddst hann svip hennar, hann var sá hinn sami sem húin hafði haft í skóg- in.um, þegar hann elskaói hana heitast. Hæfileikar Munchs til að geyma það í minni, sem hanm einu sinni hafði séð, voru með ólíkindum. Bros dauðans, sem hann mundi, hlýtur að hafa verið bros móð- ur hans. Memn hafa álitið, að erfiðleikar Munchs í umgengni við komur, megi m.a. rekja til þesis, að hann gat ekki hvílt hjá brosandi og ástúðlegri konu, án þess að það minrnti hann á hina deyjandi móður sína. Sjónminmi þetta hafi svo smám samam dreifzt yfir til ann arra skynfæra hams. Konian hlaut sama þef og dauðinn í vit- umd hans. Það voru líka til blóm, er gáfu lykt, sem minnti hann á dauðamn. Munch kær-ði sig lít ið um blóm, hanm vildi aðeins fá þau á afmælum sínum og á jólum. „Af hverju hef ég feng- ið blóm í dag? Ég er þó ekki veikur? Lít ég iila út? Hann remndi aðeins augum á blóm sem hann fékk send áður en hanm tók gjafakortið, og saigði: „Verifð svo væm að fjarlægja þessi blóm, ég vil etoki að þau visni hér immi.“ — Blómlauk þoldi hann ekki. Kvöld ei'tt eft- ir gönguferð, er hamn var kom- inn heim og seztur í stofu, stökk hann á fætur, hljóp út í eldhús og sagði við bústýru sína: Hef ég ekki sagt, að ég vil ekki blómlauk hér? Hver hefur sent mér blóimiauk? Edvard Mumch sagðd eitt simm: „Það, að viðhalda kjark- imium, að tapa ekiki huigrekkimu, að trúa á eitthvað, er mikilvæg ast. Ef ævistarf mitt er ein- bvers virði í dag, er það vegna þeirra, sem studdu við bak mitt. Það að styð'ja vi!ð bakið, að staimda við hlið mamms, — skyldi notokur vilja gera það í dag? Vill komiam í dag vera sá baikhjarl, sem svo margar kom- ur mikilmenmia hafa verið þeim? „Oú est la femme?“, segja Fraiktoar, þegar einhver vimmur sér frama. í dag lítur út fyrir, að toomiam ætli sér sjálf að kiomast áfram; það verða tvö, sem fálma sig áfram, — ern ekfci eiran, sem vimnur sig upp með festu, studdur af öðrum. „Fa'ðir minm og móðursystir trúðu á hæfileikia míma, systur mímar eiinmdlg, þær efuðust aldrei. Mín vegna neituðu þær sér um allt, sem uimgum stúlk- um farnmst eftirsókmairvert. — Án þeirra hefði ég brotmHð. En þetta var mér ekiki einungis styrkur, heldur var hitt öllu meira, að það skuldbatt mig. — Hið óbifamlega trauist þeirra skuldbatt mig til að gera mitt ýtraista. Ég varð að sammia, að ég væri trausts þeirra verður." í fyrri greiin minmi varð mér á, áð setja röng ártöl undir moiklkrar myndir. Sjálfsmynd E. Muinch á forsíðu mum vera máluð 1881. Sjálfsmynd hams á anmari síðu er rmáluð 1886, einmig tímiamótaverk hans þrjú, svo siem sjá má í texta. Heimildir: Pola G augu'in: Ed v a r d MunOh. Rolf Stenersen: Edvard Miunch. Nærbillede av et geni. Imger Alver Glöersen: Den Munch jeg mötte. Er sjöundi áratugurinn liðinn? Framh. af bls. 9 in ekki orðin 1970 jyrr en allt drið 1970 er liðið. Ártal- ið 1970 er heitið d bilinu miUi tveggja áramóta. Þetta er ekki bara mjó trappa, sem tekin er í tímalausu skrefi, heldur fjárans löng leið. a.m. k. fyrir marga, og henni er ekki lokið fyrr en stigið er yfir nœstu mörk. Sumir villu trúarmenn einblíndu á það ágœta verkfœri tommustokk- inn, og hrópuðu sigri hrósandi eins og lítil börn, sem hafa uppgötvað merkilegan sann- leika fyrir sjálf sig: „Þarna getið þið bara séð, þar sem stendur 70, þar eru komnir 70 sentimetrar.“ Mikið rétt, en talan 70 stendur við lok sjö- tugasta sentimetrans, og sjö- tugasti sentimetrinn er reynd ar ekki kominn á enda fyrr en sá sjötugasti og fyrsti byrj ar. Það væri fullt vit í ein- um tommustokki, þar sem prentuð vœri talan 70 eftir endilöngum sjötugasta senti- metranum. Þó að talning á árum skipti ekki miklu máli, því ár er ekki hœgt að selja eða kaupa, þá er skemmtilegra að allir hafi þarna sama talnagildi. Það eru ekki nema rúm þrjá- tíu ár til nœstu aldamóta, og ekki er að efa, að bœði leik- ir og lœrðir efna þá til há- tiðahalda með orðum og at- höfnum. Þá þurfa allir ts- lendingar að vera orðnir á eitt sáttir um áratalninguna. Líklega þarf að leggja aukna áherzlu á þann lœrdóminn í barnaskólum, að telja upp að tíu. * I ástum og stríði Fraimih. af bls. 2 Street. Þegar ég kom til að flytja ávarpið, sá ég hana í einu af fremstu sætunum, svo að ég bauð henni til kvöld- verðar í veitingahúsi eftir fundinn, og fylgdi henni síðan heim. í þetta skiptið fór ég inn með henni, en það hafði ég ekki gert áður. ÁSTIN VEITTI SKJÓL GEGN DÝRSLEGUM ÓGNUM STRÍÐSINS." Hún var mjög ung, en ég komst að raun um það að hún hafði til að bera jafnmikið hijóðlátt hugrekki og Ottoline (hugrekki er eiginleiki sem skilyrði fyrir því að ég geti lagt alvarlega ást á konur). Við töluðum hálfa nóttina, og í miðju samtalinu urðum við elskendur. Sumir segja að mað ur eigi að vera varfærinn, en ég er þeim ekki sammála. Við 'J 4 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 28 júní 1970

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.