Lesbók Morgunblaðsins - 28.06.1970, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 28.06.1970, Blaðsíða 13
lífe. ÞaO w l>ess vegnia, sem ihiainin djó svo imgtur.“ Tilhneigingin rekur fólk, jafnvel án þess að það viti það, til að setja sig í sömu aðstöðu, og það var í sem börn. Fólk þrífst bezt við aðstæður, sem það vandist við í æsku. Hið tnýja gerir fólk tartrygigt og hræðir. Hin heilbrigða kynþörf rúmar einnig félagsþörf. Hjá einstæðingum er sjálf kynþörf- sjaldniast deyfð. Það er hin félagslega þörf og þar með hæfileikinn til að umgangast fólk, sem er lömuð. E. Munch var einstæðingur. Hann flúði frá lífinu og manneskjunum með því að loka sig inni með vinnu sinni og list. Hann hafði ekki það jafnvægi líkamans og sálarimmar, sem þarf til þœs að hafa ánægju af að lifa. Gleði af að anda, hreyfa sig, njóta og velja, koma einhverju á hreyf- ingu, af að elska og vera elsk- aður. Einstæðingar eru oft álitnir ménn með mikil tak- mörk. Þeir álíta gjaman, að þeir séu betri en aðrir. Þeir eru bardagafúsir og mjög háð- ir sjálfi sínu. Þeir fórna iðu- lega sinni eigin og annarra líkamlegu nautn fyrir hærra markmið. Þeim finnst eitt og annað mikilvægara en ánægj- an af að lifa lífinu. Heilinn og viliiaikrafturinin er allt og líkiaim inn eingöngu hindrun, þeim hættir til að gleyma því ,að maðurinin er af ríki dýrainna. Doktor Munch var einmana, og Edvard Munch tókst ekki heldur að semja sig að fólki. Það skeði of oft, að þeir sem honum þótti vænst um, fjar- lægðust hann. Til að brynja sig gegn frekari missi varð hann fælinn og tortrygginn. Hann þorði ekki að sýna umhyggju. Viðleitoinia til að mál'gast hamin tólk hamm gam mienm væru að leita á hann. Hann var hræddur um, að þeir vildu hon um eitthvað illt. „Þegar óvinir mínir álíta, að þeir hafi náð taki á mér, þegar þeir eru öruiggir um, að þeir hafi króað nniig af geri óg hið sama og Naipo leom — geri dj'arflegt úthlaiuip. í skjóli næturinnar brýzt ég út úr virkinu, ég ryð mér braut gegnum línur óvinarins. Ég sezt upp í Iest og fer. Það skap ar rugling í herbúðum óvínar- inis, Þeir ráfia hræ'didir um og spyrja hvern annan. Hvernig náum við taki á honum?“ Innilokun Munchs gekk svo langt, að einu sinni skrifaði hann Inger systur sinni, sem hann bar svo mikla umhyggju fyrir: „Kæra Inger. Þegar ég sé þig, þá verð ég taugaóstyrkur, og þegar þú sérð það, verður þú eininág tauigaóstynk. Þá verð ég ennþá eirðarlausari.“ Síð- ustu sjö ár lífs hans fékk hún aðeins tvisvar að heimsækja hann. Hann sagði að þegar hún væri hjá sér, og hann segði við hana að tvisvar tveir væru fjór ir, segði hún, að tvisvar sinn- um fjórir væru átta, og svo væru þau engu nær. Það kom fyrir, að hann tók sér leigubíl til ættingja af einhverju hátíð- legu tilefni, sendi bílstjórann inn með gjafir og kveðjur, beið út á meðan, og lét hann svo aka sem skjótast á brott, er hann kom út aftur. Á heimili föður hans voru fjárráðim vægast saigt mjöig bág borin. Daig noikfkuirn féklk fjöl- skyldan heimsókn af ríkum ætt- ingjum. Það skrjáfaði í silki- skyrtum og dýrindis kjólum, strútsfjaðrahattarnir brunuðu inn í húsið. Ættingjarnir vildu rétta hjálpandi hönd — þeir vildu kaupa mynd af Edvard til að aðstoða föður hans sem þeir höfðu svo miklar mætur á. Það var jafnvel talað um svo háa upphæð sem 25 krónur. Það var líkaist því, sem þý’ður andblær mettaður vonum og eft irvæntingu fyllti húsið. Mynd- ir voru teknar niður, — þeim var stillt upp — það var horft á þær. Nokkrar voru settar til hliðar fyrir oæstu ihieimsóton. systkinahópurinn hélt niðri í sér andanum í hvert skipti, sem dyrabjallan hringdi, og hinar fínu frúr brunuðu inn á heim- ilið. En myndirnar hlutu ekki náð fyrir augum ættingjanna. Honum væri líka nær að mála systur sínar rétt og slétt, eins og þær væru. Sjálfsafneitunin væri of áberandi í fari þeirra, og það skorti ótalmarga hluti, sem á þeim tímum lýstu upp tilveru ungra stúlkna. Hefði hann aðeins málað Inger í ljós- rauðum kjól, með kettling eða rósavönd í höndunum, þá væri allt í lagi. Og svo þetta slétta hár, hvort ekki væri til hárlið- unarjám á heimilinu? . . . „Einu sinni, er ég hélt sýn- ingiu, var þar málverk, siem ég vildd ekki selja, giat ekki selt og varð að hafa hjá mér til að geta unnið. Svo kom maður nokkur, einn af þeim, sem hafði áhrif í Kristianíu á þeim tím- um. Ef hann keypti, þá myndu aðrir kaupa. Ég tek þetta, sagði hamn og benti með stafnum ein- rnitt á þessa eiiniu mynd. Hún á ekki að seljast, sagði ég. Ég hafði sett hátt verð á málverk- ið í því skyni, að það yrði ekki keypt. Ég borga verðið, sagði hann og leit hnarreistur í kring um sig. Það var fjöldi fólkis viðstatt. Þetta var bairn- ið mitt og óg vildi eiklki misaa það. Svo var það Lára systir, húm var veik — hún óskaði sér vetrarkápu sem hún hafði séð í verzlunar- glugga. Hún átti ekki kápu þetta haustið og gekk aðeins rraeð sj al, — hún varð að fiá kápu. Því fékk hann myndina. Peningarnir munu sendir sagði hann. En það komu engir pen- ingar. Ég sá hann oft á götu. Eitt sinn gekk ég til hans og minnti hann á kaupin. Hann hafði serat pemánigania, saigði hann. Hann var hrokafullur og bætti við, máski borgaði ég á staðnum, í öllu falli væri mynd in borguð, svo leit hann á mál- ið. Ég gat ekki sannað neitt. Lára fékk ekki fallegu káp- una, aðeins gamla og notaða kápu frá ættingja. Kona kaup- andans fékk myndina og margar kápur. „Hann er svo vænn,“ sagði hún. Fylgir það jafnan óhjáikvæmilega því að vena væmn, að stolfð sé frá öðr- um? Máski hefði Lára náð heilsu, hefði hún fengið káp- una. Hvenær var það? Hver var það, sem fékk menn inn á þá braut, að þeir skyldu safna alsnægtum? — Þannig að það yrðu jafnan einhverjir sem fengju ekki neitt. Eru ekki þeir, sem hafa meira en nauð- syn krefur, þjófar? Allir hóp- ast að allsnægtuiraum. Damsinn um gullkálfinn — mun hann' halda áfram um alla eilífð?“ Það var sagt um Munch, að hann vissi bæði lítið og mikið um allt, en þrátt fyrir það spurði hann alltaf. Það var eénis og haran væri elkiki sjálf- um sér með'vitainid'i, að haran í raun og veru sat inni með meiri þekkingu en flestir aðrir. Það var erfitt að skilja, hvemig hann hafði tileinkað sér allan þennan vísdóm. Var það vegna þess, að bamm sprarði alltaf? „Getur þú hugsað þér eitthvað undarlegra en manneskjuna. Allt það, sem guð hefur skap- að og gefið okkur endurgjalds- laust af gæzku sinni og örlæti, afmyndum við.“ „Strax og maminieisifcjam hiefiur beimt nýju ljósi á ver'k stoaparams, — þá þarf eiinhvern til að gæta þess, að eiklkiert fari úr sfcorðuim. Maran með mynd- uigledikia, mjainm með gull ikieðju í vestimu. Taikið eftir, sagja þedr með lotaiinigu uim þa'ð, sem maðurinn hefur fram- kvæmt. Gras, hreyta þeir út úr sér um það sem guð hefur skap að. Það er víst vegna þess að 'guð er eikki sikólaigienigiinin; hamm hiefur eikiki diplóm umdir gleri í fallegri umgerð, sem er til vitn- is um, Ihrvens hamin er megmuig- ur. Maðui' mieð diplóm er vold- uigur — ÍJg man eftir ediniuim, — hainin vildi sikipu- lieigigja alla Ekeiy, og miig með. Fyrst vildi hann skipu- leggja burt vinnustofuna og all ar myndimar mínar. Það var ekki vottur af efa í sál hans, að hann væri maðurinn sem vissi, — að hamin væri siá, siem gæti. Hann vildi láta höggva niður trén. Hann gat ekki skil- ið, að við yrðum að hiafa tré. Manneskjur án trjáa eru glat- aðiar, — tré þarfnast aftur á móti ekki manneskjunnar. Ég álít, a!ð það sé hiægt að vera án manneskjunnar. Trúlega er hún eiina sköpuinarvenk ið, sean án má vera. Jörðin mun halda áfram að vera til, þótt miaður- inn hverfi. Það er hægt að vera án mannanna, jafnvel manna með diplóm . . . „Mainindinin sem bendir til stjiariniaininia, loika þeh' inini. Maniniinin, sem býr til stóra raf- magnslampa, sem draga athygli frá stjörnunum — hann heiðra þeir“ . . . „Fruimimiaiðuiriinin, hruikkótt- ur og veðurbarinn, sem lagði líf sitt að veði fyrir daglegt braiuð, — hveirniig leið hora- um? Ein þeinx, siem mieð öllium meðölum, sama hver eru, hredðrar um siig, þar sem haran og hainis sitja í alLgniægtum, er kropið fyrir. „Þennan skóg hefur guð sikapað, — þetta er guðs eigin garður, — hér genigur fólk illa um garð. Ég sá mann henda frá sér dós, flösku og pappírs- rusli. Hann hefði gætt þess að kasta ekki frá sér slíku rusli í garðd Ólsenis heildsala eðia Hain- sens forstjóra. Og þassi miað- ur var prestur. Eitt sinn, er ég fór í kirkju, stóð hann þar og þruma’ði, að við sdcyldum óttast guð en ekki menn . . . “ „Flestir hafa ekki dug í sér til að giera upp við sig, hvað þeir eigi að gh'ma við þau ár- iin, sem þeir eru ofainjai'ðQ-r. Þeir henda sér yfir fyrsta bein ið, sem þeir koma auga á, eða það stærsta, líkt og hundurinn. Ef það eru fleiri hundar um bitaran, verða siaigismál, — stríð. Og þegar stríðið er komið, þá er aðeins ein hugsun til — sú að sigra. Er það ekki rauði þráðurinn í tilverunni? Af hverju varð maðuriinn herra? Af hverju ekki hundur- inm? Huradiurinin þýtur af stað til að höndla eitthvað — oft al- einn. Maðurinn leitar að ein- hverju til að ganga í takt við. Þetta, að brjótast áfram aleinn, það kemur sjaldan fyrir hann. Maðurinn gengur frekar aftur ábak, ef hairan geitiur gieragið i takt við aðra. Af hverju varð hundurinn ekki herra?“ „Og nú vill konan sigra manninn, gerast keppinautur mannsins, sitja í stól og slá á ritvél. Enginn vill styðja við bakið á öðrum; enginn vill vera utarahjá og hlú að því, sem vex, mieð himininin siem taikmiark. — Komain vill líta út sem brúðian. í upphafi átti brúðan að líkjast barnirau, — nú vill kiomian lífcj- ast brúðunni. Og maturinn okkar! Eg á nágranna, sem sprautar eplin sín með eitri. „Þau eiga að vera falleg," seg- ir hainrn, eiras oig falleg oig miarsi paneplin á jólatrénu. Áður áttu marsipaneplin að líkjast raunverulegum eplum. Hvað verður úr þessu? Hvar endar þetta. Eitruð epli, sem líta vel út! Ég er ánægður yfir því, að ég hef mín eigin epli, það eru svartir blettir á þeim, en þau 28. júni 1870 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ]3

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.