Lesbók Morgunblaðsins - 28.06.1970, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 28.06.1970, Blaðsíða 12
Edvard JYTuneh fimm ára gamall, með móður slnni og systkin- um. Til hægri stetidur Sofie, sem dó aðeins fimmtán ára; fyrir framan hana situr Peter Andreas, sem einnig dó ungur. 1 skauti móðurinnar situr Inger, og til vinstri eru Edvard og Laure. „Ég mála ekki það, sem ég sé, heldur það, sem ég sá-“ Edvard Munch er eini nor- ræni málarinn, sem getið er í veglegum uppsláttarbókum um myndlist, þegar þróun málara- listarinnar fyrir síðustu alda- mót og fram á tuttugustu öld, er dregin saman í brennigleri. Árabilið 1886—1908 var blóma- skeiðið í list Munchs, og í mörg um myndum frá þessu 22 ára tímaskeiði rís list hans jafnhátt mörgu hinu ágætasta í list þeirra tíma. Jafnframt er hann eini myndlistarmaður Noregs, sem hefur haft ótvíræð áhrif á þróun evrópskrar listar. Árið 1892 var Munch boðið að halda sýningu í Berlín. Að þessu boði stóð Norskur mál- ari, Normann að nafni, búsett- ur í Þýzkalandi og stjórnar- meðlimur í myndlistarfélagi Berlinar og áhrifamaður í Þýzku listlífi. Hann hafði séð myndir Munchs á einkasýn- ingu, er hann var á ferð í Nor- egi fyrr á árinu. Munch hélt til Berlínar með 55 myndir, sem hann setti upp í virðu- legum húsakynnum listfélags- ins. Varla var sýninigiin opmið, fyrr en blés til óveðurs í samtökum mynd 1 istarmanna. Þrjátíu af eldri árgangi listamanna kröfðust þess, að sýningunni væri lokað. Ein- faldlega vegna virðingar fyrir listinni. Á fundi, sem boðað var til í skyndi innan félagsins, var ákveðið með 120 atkvæðum gegn 105, að sýningunni skyldi lokað. En hluta félagsmanna með Max Liebermann í farar- broddi þótti sem hér væri farið útfyrir lögmál gestrisninnar og sögðu sig úr félaginu — stofn- uðu seinna nýtt félaig, sem fékk heitið „Berliraer Sezession". Heiftúðugar deilur risu upp í dagblöðunum vegna sýningarinnar, sem bergmál- uðu um allt Þýzkaland, lista- manninum var úthúðað á alla lund, nefndur geðveiki norski málarinn og fleira í líkum dúr. Edvard Munch fann nýja krafta magnast innra með sér við þetta mótlæti, þrjózkan saiúð í hinum tmiga, tilfinniniga- næma norska málara. Hann tók baráttuna upp og leigði sér annað húsnæði, þar sem hann hélt áfram með sýninguna, og einmitt sú sýning gekk seinna um þýzkar borgir og dró að sér athygli manna. Þröngur hópur listviina gerðisit stuðninigsmeinin og mynduðu listhring um Munch, og brátt risu upp hóp- ar Munch-aðdáenda víða um Þýzkaland. Að 7—8 árum liðn- um komu svo hin stóru um- síkipti, er Muncih sló fullkom- lega í gegn. Eftir aldamótin voru sýningar hans hvarvetna álitnar stórviðburðir. Hann fær heiðursvegginn, ekki aðeins á „Berliner Sezession", heldur einnig á stórum alþjóðlegum sýningum við hlið hinna miklu frönsku meistara. Edvard Munch er talinn einn af brautryðjendum Expressjónismans í Evrópu, og hann lyfti tréristunni framar öllum öðrum til vegs og virð- ingar í álfunni, þó að Felix Vallotton og Gauguin hefðu tekið tæknina upp litlu á und- an honum. Tæknin kom frá Austrinu á þeim sögulegu tíma- mótum, er guli kynstofninn opn aði dyrnar til Evrópu á gátt. En tréristan varð að allt öðru tjáningarmeðali í höndum Munehs og annarra iðkenda hennar í vestrinu, grófari og með öllu óbundin hinum hefð- bundna austræna tjáningar- hætti. Ástin og dauðinn voru þaú atriði, er huga Munchs stóðu næst á þessum árum, og þau verða aðalviðfangsefni í grafik hans á fyrstá mikla tíma bilinu frá 1894—1902. Á þess- um árum vann Munch að list sinni af slíkum ákafa, að svo var sem hann grunaði, að hvert ár gæti orðið hans síðasta, og •það var svo margt, sem brauzt í huiga hans, sam varð að fá útrás. Móðir hamis hafði dáið 33 ára gömul og elzta systir hans afSeins 15 ára, em sjálfur átti hann að baki þungar sjúkdóms legur. Það seim Muinch afrekaðd á þessuim áruim og fraim að 1908 var meira en nóg til að jninsigla frægð hans um aldur, og meiri- hluta þess tímabils starfar hamin erlendis, endia var homum varla vært í föðurlandi sínu, og það var ekki fyrr en 1910, að hann snýr heim til fastrar búsetu. Edvard Muneh gerði margar myndir af fö'ður símuim þrátt fyrir það, að sambanö þeirra væri ekki náið. Á öllum þess- um myndum nema einni situr hann og les. f einni af fyrstu tréristuiniuim, sem Mumch gerði, liggur hann á hnjánum og biðst fyrir. Marga nótt hafði hann Edvard Munch Snillingur og persónuleiki Síðari grein Bragi Ásgeirsson „Maddonna“ 1895/1902 séð föðurinn, sem hélt að drengurinn svæfi, krjúpa á kné, spenna greipar og biðja heitt og innilega til guðs. Þetta hafði mikil og varanleg áhrif á hinm hrifmæimia og eftirtakitar saimia dremg. „Pia/bbi baðst fyrii-. Mamma var dáin, Soffía syst- ir mín var dáin, við hin vorum oft veik. Allt um kring lifði veikt fólk, sem var fátækt. Pabbi varð að hjálpa því, reyna að lækna það, er al- varlegir sjúkdómar herjuðu. En það hafði enga peninga til að borga hortuim. Þá urðuim við einimiig fátæk. Það tók svefn inn frá honum. Hann lá á hnjónum og baðst fyrir á nótt- unni.“ Það er eitthvað dimmt og dapurlegt yfir þessum myndum, böm hafa meiri tilfinningu en fullorðnir fyrir því, að kyrrð- in er þjakandi og dapurleg. Það, sem fól'k heldur um guð, sýnir ósjaldan, hvernig því leið í bernsku. Edvard Munch trúði ekki á náðina. Hann trúði því ekki, að skaparinn væri al- máttugur og alvitur. Hann áleit mámast, að skaparimn færi símar leiðir og mark hans væri hærra em það, að þjóma manm- eskjum og þeirra tímanlegu vel ferð. „Eg veit ekki um neinn, sem gat sagt ævintýri og sögur líkt og pabbi. Hann hafði einn- ig gaman af að tala um drauga. Hann hræddi okkur oft. Hann hefði aldrei átt að gerast lækn- ir — hann var meira skáld. Eftir að mamma dó, varð hann gamall. Bihlían er þykk bók með smnáiu letri. Enigimm, seim les biblíuma, fæx niotakurm tírnia lok i'ð lesitri hjeinmar. Pabbi vildi vel, en þrátt fyrir það var hann einþykkur og strangur. Hann var strangheiðarleg og elskuleg persómia, sam ég leit upp til, og var hræddur við, en hafði einnig samúð með. Hann þjáðist af þúsund fordómum — var oft hræddur um, að hann hefði eklki gert allt, sam hanm gat gert. Ég minnist þess, að mér fannst hann óhagsýnn. Nei, hann var ekki mjög dugandi að mínu áliti. Maður fékk oft löngun til að hjálpa honum. Það gekk ekki. Hann var ekki til viðtals." Edvar d Muinch missti sem barn í vissuim skilnimgi föður siinm einnig. Þeir urðu aldrei nánir vinir, sem gátu talað út um hlutina. Litlu seinna varð hann fyrir þungbærari missi. Hann fékk ást á sinni ungu frænku, sem svo einnig fjar- lægðist hann. Yfir það komst hann ekki. Það eru þessi atriði, — 'þessi stöðugi missir, á mieð- an hann var barn, sem áttu þátt í þunglyndi hans, einræni hans og ótta. Þetta átti einnig sök á því, að aðeins eitt af fimm börn uim Mumahs laaknis giftist. Þau ólust öll upp við aðstæður, sem gerði þau lítt hæf til hjú- slkapar. Aðeiims bróðir hiamis kvæntist. Hann dó sex mánuð- um eftir brúðkaupið. E. Munch var ó mótd h j úsikiap: Bróðir mimm hefði ekki átt að gifta sig. Frá pabba erfðum við slæmar taug- ar. Föðurafi var linur. Frá móð ur okkar kom veikleiki fyrir brjósti. Mágkona mín var vissu legia ágiæt, en hún var framar öðru búk'omia. Það var hún, siem þvingaði fram hjónabandið. Hamn hafðd ekki heilsu til hjóma 12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 28. júni 1970

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.