Lesbók Morgunblaðsins - 28.06.1970, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 28.06.1970, Blaðsíða 5
eigi gleymdi hún skyldu sinni mitt í áhyggjum og stríði. Fimm lava stimpilmerki var tyllt snyrtilega á umslagið — með títuprjóni. Nú höfðu skrifstofunni þá loksins borizt hin lögboðnu tíu lava stimpilmerki, og þar með gætum vér látið staðar numið. en bæði sannleikans vegna, og svo hins, að heiðvirður les- andi fái glöggvað sig á þvísem eftir fór, verðum vér að segja söguna til enda. Oss mætir nú mikil sjón. Þar sem Genchev, hinn vammlausi deildarstjóri stendur með nefnda umsókn í hendi sér, og ávarpar Penchev undirmann sinn og mjög tilvonandi einka- ritara svofelldum orðum: „Já einmitt það! Svo hann lét sig bara hafa það að leggj- ast á skurðarborðið án lög- mætra veikindafráfalla! Svo- leiðis hafði hann það! Það vill nú svo til, að samkvæmt lög- unum um orlof ríkisstarfs- manna, ber að lita á slíkt fram- ferði sem liðhlaup að yfirlögðu náðii —hvorki rneira né minna! Auðlvitað væni oss í llódja laigið að afgreiða mál þeitta með bráðabirgðaiLögum um agabrot í sérstökum tilfelium. En nú er Zehtnikov sloppinn úr greip- um vorum, ef svo mætti segja, og þar sem engin lög hafa ver- ið ®ett um orlof látinna star.fs- manna, getum vér ekíki veitt honum slífct leyf i héðan af!“ „En — gætum vér 'ekfci veitt honurn leyfi, sem dagsett væri afituir í tímann . . . ?“ spurði Penchev, og kenndii beygs í rödddnni. „Það hatfa ónefndar rífcis- stofnanir veitt sláfc Xeyfi í sér- stötoum tiíLfeillum ..." Genchev deidarstjóri spratt upp úr sœti sdnu eiins og hann hefði verið stunginn einhvers- staðan, setti dreirrauðan, og æpti utan við sig af bræðii: „Hvað varðar mig um aðrar rilkis'stofnanir! Það má vel vera að þær, leyfi sér lagabrot. Þeiir sem sniðganga landslög verða sjálfir 'að mæta afleiiðing- unum!“ Genchev deildanstjóri lét fall ast í sæti sitt. Hann var ekki rétt sterkur fyri'r hjarta. „Jú — ég veit, ég veit. En lítið þéir nú á, herna Penahev. Ég heffi ver.ið í þjónustu hins opinbera yfir þrjá ánatuigi, og vílsa á bug öllum tilraunum yð- ar tii að bendla mig við löig- lausar ráð'stafanir. Þér eruð fremur un'gur maðuri, herra Penchev, og yður skortir inn- sýn í svo ótalmargt. Ég ráð- legg yður að gæta framtíðar- möguleika yðar, og snúa frá þeir<r.i vLLlu að Láta skilning yð- ar á landslögum stjórnast af eigin geðþótta. Er yður ljóst hvaða afleiðingar sdik dagsetn- ingarfölsun gætii haft? Eða haf- ið þér kannski gleymit því að afirit af aðvörunarbréfum vor- um til Zehtnikovs um að senda oss Lögboði'n stimpiimerki, svo umsóikn hans yrði tefcin til athugunar eru geymd í skjala safni voru? GLeymt því að stimpi'lmerkmig skjaLanna sýn- ir skýlaust bæði komunúmer þeirra og daigsetnmigu? Er það vilji yðar að vér eyðáleggjum skilríki þessi, fölsuim bæði komunúmer og afgreiðslunúm er til að svo líti út að status qulo arate sé óbreyttur? Nei, herra Penchev, ég þverneita að bera ábyrgð slíks hátternis." „En — hvað er þá tii ráða?“ spurði Penchev, hreint ör- vin.giaiður. „Tja — til ráða. Jú — vér skipum riannsóknamefnd í mái- i>nu.“ Genchev deiLdarstjóri taiaðii hægt og róiega, og smjattaði á orðunum. „Þetta er margslung- ið mál, og hvert smáatriði þess verður að vega og meta. Nefnd armenn verða. þrír: ég sjálfur, þér, ag Mladenchev, lögfræði- Legur ráðunautur vor. Annars gæti hann Badenchev skjaia- vörður komið tii má'la — og þvi ekki það. Fjögiurra manna nefnd er heppMegri. Ábyrgðar- þunginn dreifist þá á fileird herðar." Nefndin var skipuð sam- kvæmt lögum, og brátt voru þeir félaigar niðuTsokknir i frjó og skapandi sitörf. Og nú gekk allt eins og í sögu. Þeir Genchev deildar- stjóri, Penchev mjög tii.vonandi einkaritarii, Mlad'enchev lög- maður og Badenchev skjala- vörður sátu dagiLega nefndar- fundi. Þeir iofcuðu sig inni í sjálfum fundars'aLn'um, og tóku tiii máls, skipulega hver eftir annan, iögðu fram tilllögur og gagntiilögun, og röktu hið fiókna máii Genvasi® heitins Zehtnikovs lið fyrir lið. Samkvæmt anda og mál- flutnmgi fimm ára áœtlunar- innar, kom þeim féiögiuim sam- an um að ieiða máiið til lykta áðiur en 1. maí siigurgön'gumar hæfiust. Og ef oss leyfist að orða það svo, þá bar ósvei'gj anleigt og einbeitt srviipmót þeirra glöggan vott þess að þeirn ásetningi fengi ekkert haggað. HeiLlandi afköst nefnd anmanna slógiu öli þekkt mst. Þeir voru sannir stakhanovit- ar, og það hvxldii einhver stór- fen.glegur háititgnarblær yfir starfs'háttum nefndarinnar. Að sjáLfisögðu hvísLuðu því lævíisar tun'gun, að uppátæki þeirra Genchevs deiLdarstjóra, Penchevs mjög tilvonandi einka ritara, Mladenehevs lögmanns og Badencihevs skjalavarð'ar væri einber sóun á kröftum og tíma. Forðumst þó umfram allt að tnufla þessar hamhleypur vor- ar og lama þrotlausa viðLeitni þeirra með niðrandi slegigju- dómum. Þegar öLlu er á botninn hvolft, þá snýst haimingjuhjól freLsis vors á þá lund, að vér megum sLá botninn í sögu vora nú þegar — ef oss býður svo við að hortfa. 28. júui 1070 ____________________________________________________________LESBOK MQRGUNBLAÐSINS 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.