Lesbók Morgunblaðsins - 02.09.1962, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 02.09.1962, Blaðsíða 16
i SAMGÖNGUR milli Færeyja og íslands hafa hingað til verið erf- iðar á köflum enda þótt önnur tengsl okkar í milli hafi verið náin: Færeyskir sjómenn og landverkafólk hefur tíðum dval- izt hér á landi og íslenzkir sjó- menn hafa oft viðkomu í Fær- eyjum á leið yfir hafið. Minna hefur verið um gagn- kvæmar heimsóknir og kynning- arferðir en æskilegt gæti talizt, því Færeyjar búa yfir mörgu skemmtilegu og fræðandi fyrir ferðamanninn. Væntanlega breyt- ist þetta til batnaðar, þegar við komumst í flugsamband við Fær- eyjar — og ekki er ólíklegt, að innan tíðar verði mikið um ferða- lög íslendinga til Færeyja. Meðfylgjandi myndir eru frá Færeyjum, teknar af Peter Kid- son. SVIPMYNDIR FRÁ FÆREYJUM Efst: Frá höfninni í Klakksvík. Til vinstri: Frá Kirkjuhæ. Nýtt sjÚKrahús í Þórshöxn. Til hægri: Froskmenn í Þórs- höxxi. Göiumynd frá Þorshoxn.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.