Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1955, Page 11

Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1955, Page 11
T LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7J Áhrif tunglsin á jörðu hér Kerlingabækur og vísindi * » ' Hálft tungl, eins og það lítur út í stjörnusjá gÚ HEFIR verið trú almennings hér á landi að tunglið hefði margvísleg áhrif, er nauðsynlegt var að varast eða færa sér í nvt, eftir bví sem á stóð. Einkum urðu bændur að gæta bar margs og rasa ekki fvrir ráð fram, heldur fvlgjast með tunglinu í störfum sínum. Skal nú getið hins helzta af bví tæi. Bezt var að byria slátt með vax- andi tungli, og helzt að slá allt tún- ið með vaxandi tungli, því að þá verður töðufallið miklu meira. Ef kú var haldið með vaxandi tunfrli, átti hún nð fT.nnga skemur með en annars. Mikið var og undir því komið að kvr bæru með nvu tungli heldur en með cömlu; bá burðurinn betur og þær komust í hærri nyt. Endilega átti að rýa fé með vax- andi tungli, bæði var þá lausari á því ullin, og fyllingin vex betur á eftir. Aftur á móti skyldi altaf rista torf með gömlu tungli, því að þá var veltan seigari. Nú er það kunnugt að tunglið veldur siávarföllum, og þeirra varð einnig að gæta. Þegar bóndi flutti sig búferlum, skyldi reka allan kvikfénað með aðfalli í landareign þeirrar jarðar, er hann fluttist á, því að þá kemur ekki strok í skepn- urnar. Aftur á móti tolla þær aldrei á hinum nýa stað, ef þær eru rekn- ar þangað með útfalli. Þegar hlóðir eru gerðar í nýu eldhúsi og strompur settur á það, skal gæta þess að gera það með útfalii, annars verður ólíft í eld- húsinu fyrir reyk. En þegar menn hlaða stekkjar- krár eða réttir, skulu kamparnir hlaðnir með aðfalli, því að þá rennur fé þar betur inn. Slátra skyldi fé með aðfalli sjáv- ar og að hálfvöxnu tungli, því að þá blæðir betur (þriðjungi betur) og kjötið verður drýgra og geym- ist betur. Aftur á móti verður skinnið betra og þolnara ef slátrað er með þverrandi tungli. Kýr beiða helzt í strauma og halda þær betur ef þeim er haldið með aðfalli, heldur en útfalli. Þá hefir tunglið og mjög mikil áhrif á veðráttuna, og þess varð bóndinn einnig að gæta. Ekki var sama í hvaða átt tungl kviknaði, né á hvaða degi. En þar vildi mönn- um ekki bera saman, sögðu sumir

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.