Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1955, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1955, Blaðsíða 6
66 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS BARIZT FYRIR FRIÐI - OG HÉR ER ENGINN FRIÐUR AÐ HEFIR jafnan kveðið við hjá ófriðarþjóðunum, að þær séu að berjast til þess að koma á var- anlegum friði. En samt verður eng- inn friður. Þótt hið efnahagslegn tjón, sem hlýzt af stvrjöldum sé órkanlegt, þe"ar það er metið ti! peninea, er það þó ekkert á móts við mnnntiónið og hörmunear bær, er það leiðir yfir bióðirnar. Það er hægt að reisa borgir að nýu, smíða nv skip, og hin umturnaða jörð græðir sár sín með tímnmim. Fn mrTmrh'fin, sem forgörðum sonar segir: ,.16. okt. 1664 er þess getið, að Guðmundur S'gvaldnsen í Traðarholti gevmdi á 19. hundr- að af fiski fvrir Rannveigu sál. Jónsdófttur, er hi'm átti í Þorláks- höfn ,og sá hafði fiskurinn verið bezt verkaður“. Skýtur hér dálít- ið skökku við, hvað sem sannast hefir reynst. Brvnjólfur biskup hafði miklar mætur á Rannveigu og var með þeim góð vrnátta með frændsemi. Bæði voru komin af Jóni Arasvni biskupi. Móðir Brvniólfs var dótt- ir Helgu Aradóttur Jónssonar, en faðir Rannveigar var Jón sonur Biörns bróður hans. Þegar Brynj- ólfur kom frá biskupsvígslu, kom hann út á Eyrarbakka á Jónsmessu -kvöld. Dvaldist hann þá tvo daga hjá frænku sinni á Háeyri, áður en hann reið heim til stólsins. Og síðan gisti hann alltaf hjá henni, ef hann var næturlangt á Eyrar- bakka. (Heimildir: Biskupasögur J. H., Sýslu- mannaævir B. B„ Árbækur Esphólins, Annálar, fslenzkar æviskrár, Saga Eyrar- bakka V. G„ Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi dr. G. J. o. fl.). Á. Ó. fara, bæði á vígvöllum og heima fyrir, verða aldrei bætt. Það er ekki hægt að kalla hina dauðu til lífsins aftur, og grimdarverkin verða a!drei afmáð. ★ Af ödum b'óðnm heims hafa FrakkoT- nold'ð mrst. a^ráð i' manntíöni ó nndoufömum hremur öldnm. Á 17. ö^d háðu Frakkar stríð í 64 ár. á 18 öld’urú f 52 ár o«r á 19. öldinni í 43 ár. A bessnm .800 árum hofa Fr'‘1_k'"" hví átt í eirílNi f 148 ó- e-TyifTÍe Á h<-.o-nm nldvrn VOm Í7ím orn-Pi"- Unð-ir í TT f-Tv',riv fók" FrnVV'r há(+ í 1070 f hnrrnm nr'^-t'irn fóUu "( hnim 10 480 7^0 ri'"”11' pr marmfión"^ °r hó h'Tr>rf- ondi boríð sarnan við allar bær þiánincrar sem almenningur varð að bola. Enginn veit hve margar konur. börn o? gamalmenni hrundu niður í bessum stvriSldum. Drepsóttír o<r huneursnevð fvlpia ia.fnan í k'ölfar stvrialda ou menn bafa brunið niður úr bním. 80 búsundir manna dóu í Magd°burg meðan á umsátinni bar stóð. ofT 30 búsundir manna urðu hungurmorða í Genúa f Naoóleonsstvrjöldunum. Árið 1830 féllu 326.000 manna í Póllandi úr drepsóttum, sem fylgdu í kjölfar stvrjalda. Með hverri nvrri styrjöld, sem háð er, aukast fómirnar, og samt er enginn friður. í heimsstvrjöld- inni 1914—18 tóku þátt 1700 milliónir manna á einn eða annan hátt. í fjögur ár kepptust þjóðirnar við að brytja hver aðra niður. Manntiónið, varð ógurlegt, eða um 37.508.600. f mörgum stórorustum voru heilar hersveitir stráfelldar. Bretar misstu 60.000 manna fyrsta daginn í sókninni hjá Somme. Frakkar misstu nær hálfa milljón manna og Þjóðverjar um 250.000 í orustunni hjá Verdun 1916. Eftir stríðið kom svo spánska veikin, sem lagði milljónir manna í gröfina. Fjórar milljónir Armeníumanna, Gyðinga, Sýrlendinga og Grikkja voru brvtjaðar niður. Þriðjungur nólsku hióðarinnar féll í valinn. Tv’ær milbónir manna dóu úr hungri í Rússlandi, 800.000 manna dóu í Þýzkalandi og ein milljón í Serbíu og Austurríki. Þetta voru allt friðsamir borgarar. En auk þessa fórust um 100.000 manna af skipum, sem rákust. á tundurdufl. Seinni heimsstvriöldin hófst. Og nú varð allt í enn stærri stíl en óð- ur. Talið er að nær 45 milliónir manna hnfi fallið, en í skvrslum frá náfastnlnum segir að mann- tjónið hafi orðið enn meira. Þetta stríð var líka háð til þess að koma á friði. En það var eng- inn friður, því að nú hófst Kóreu- stvriöldin. Manntjón bandamanna í þeirri styrjöld er talið 455.000, en manntjón andstæðinganna þrisvar sinnum meira. John Foster Dulles hefir sagt: „Her Norður-Kóreu- manna var svo að segja algjörlega upprættur. Manntjón þeirra og Kínveria í orustum var um 2 miHjónir. en af 10 milljónum íbúa í Norður-Kóreu dó þriðji hver mað- ur úr hungri og vesæld, sem stjórn- in hafði yfir þá leitt“. Nú er þessum stórstyrjöldum lokið í bili, en samt er enginn frið- ur. Á átta stöðum í heiminum er enn barizt, og þar er mannslífum fórnað daglega. Og svona hefir þetta altaf verið. Vér eigum nokk- urn veginn óslitna sögu um 3361 árs bil. Þar af hafa verið 3134 styrj- aldarár, en aðeins 227 friðarár. Það eru ekki litlar fórnir, sem mann- kynið hefir fært fyrir það, sem það hefir enn eigi höndlað — friðinn.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.