Lesbók Morgunblaðsins - 22.04.1951, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 22.04.1951, Blaðsíða 15
LESBOK MORGUNBLAÐSINS spítalinn fekk ekkert fje hjá Alþingi. En samfr var nú ráðist í að byggja nýan spítala og var honum valinn staður í Þingholtum (nú Þingholts- stræti 25). Stóð Helgi Helgason fyr- ir smíði spitalans og var húsið full- smíðað haustið 1884. Hafði það kost- að um 20.000 kr., og skyldi vera bæði spítali og læknaskóli. ÞEGAR i stað komu upp óánægju- raddir út af því hvað hús þetta væri ófullkomið. „ísafold'* sagði að það væri „kumbaldi á borð við íbúðar- hús í vænna meðallagi — f jórtán her- bergisholur að meðtöldum þakklefum á. efsta lofti“. Hlyti það brátt að verða alt of lítið. Rjett á eftir reis svo upp deila milli þeirra Schierbecks landlæknis og Jónasar Jónassens hjeraðslæknis út af húsinu. Fann Schierbeck hús- inu flest tii foráttu. Þar væri engin loftræsting og ekki hægt að opna glugga i sjúkrastofum, engin stofa svo björt að skurðiækning gæti far- ið fram nje sjúkdómsrannsóknir, vatnsburður svo erfiður í baðklef- ann að hann væri ekkj hægt að nota nema sjerstaklega stæði á og þó alls ekki fyrir steypiböð, enginn ofn til að eyða sóttnæmi eða hreinsa föt, og frárensli ekkert nema niður á túnin þar fyrir neðan. Og svo væri þarna ekki rúm nema fyrir 12—14 sjúklinga. Kvaðst hann harma það mjög að hjer heíði ekki verið reist- ur landspítali. Jönassen var formaður sjúkrahúss- fjélágsins og mun honum þvi hafá j)ótt koma til sinna kasta að svara landlækni. Sagði hann að sjúkra- herbergiu væri mjög viðunandi og mikil framför frá þvi sém áður var. Tátdt hann og að spitalinn gæti tekið á rfióíi fleiri sjúklingum en land- læknir vildi vera láta, og væri liann að sínum dómi nógu stór til þcss að laka á móti öllum sjúklingum, scm þangað vildi koma. Aðsóknin að hin- um spitaiöíiunj hefði verið 60 sjúki. að jafnaði á ári seinustu 5 árin. Væri það ólíklegt að meiri aðsókn yrði fyrst um sinn, því að þótt nóg væri af sjúklingum, þá hamlaði fátæktin þeim frá því að fara í sjúkrahús. Við- kvæðið væri jafnan, þegar hann ráð- legði sjúklingum eð fara í sjúkra- húsið: „Jeg hefi ekki efni á því“. Það kom brátt í Ijós að spítalinr var altof lítill og óhentugur, eins o; Schierbeck hafði sagt. En hann vai þó eina sjúkrahúsið í bænum þanga til Landakotspítali kom 1902. ÞAÐ ER af gamla spítalanum eð. klúbbhúsrnu að segja, að árið 189' keypti Hjálpræðisherinn það og hafð. þar aðal herbúðir sínar fram til árs- ins 1916. Þá var húsið rifið og einn- ig leifarnar af „gamla klúbbnum". sem stóðu þar enn að húsabaki o- meðfram Tjarnargötu. En á lóðurn beggja klúbbanna reis svo hið mikle Sjómanna- og gestaheimili Hjólp- ræðishersins, sem nú stendur þar. Á þessum stað, þar sem drukkið var og drabbað um hálfa öld og ölvaðir menn beljuðu drykkjusöngva kvöld eftir kvöld, þar sem „piu- böllin“ voru haldin með öllu sínu „í alli“, og þar sem síðar stundu sjúk- ir menn á meðan Skugga-Sveinn þrumaði: „Gekk jeg norður kaidan Kjöl“, þar hefir nú um rúmlega hálfa öld hljóruað sálmasöngur og rnenn og konur vifnað um trú sina og afturhvarf. A. ó. w ® w w - Nei, hvað er að sjá þig. En livað þú hefir br.eyst míkið. Áður varstu með mikið svart hár og nú ertu sköli- óttur. Á.ður varstu búlduleitur cg nú ertu kinnfiskasoginn. Áður varstu með istru og nú ertu eins og hengil- mæna. Hvernig stcndur á þessu, Magn- ús? — Jcg heili ckki Magnús. — Hvað er að heyra þetta. liefköu lika tkift uí;; 2Ö5 Merkisdagur finskunnar Mathias A. Castrén. ÞAÐ er hreint eins og skröksaga, að við háskólann í Finnlandi, sem stofnaðnr var 1640, skyldi ekki vera nejjnn kenslustóll í finsku. máli landsmanna, fram til 1851. Og þo er þetta satt. Ástæðan lil þessa var hið alda- langa samband Sviþjóðar og Finn- lánds, því á meðan Svíar rjeðu þar og lörigu eftir aðskilnaðinn 1809, var sænska aðalmálið. Finskan var aðéíns talin alþýðumái. Hið opin- bera mál var sænska, hún var mal blaðanna, embættismannanna og' skólanna. Enn í dag eru þéssar tvær tungur, sænska og finska, tal- aðar i landinu, en nu hefur þó finskan fengið yfirhöndina, eins og cðlilegt cr. Fvrsta viðleitnin að koma finsk- unni til vegs og virðingar var sú, að um 1820 var stQfnað kemiara-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.