Lesbók Morgunblaðsins - 22.04.1951, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 22.04.1951, Blaðsíða 12
LESBOK MORGUNBLADSINS Gafl Fram hlið HOTEL DU Ní)RD pftir prcntuðum uppdrætti i bnðsbrjefi uni hlutaf.iársöfnun. Boðsbrjef þetta cr i Uandsbókasafni. — Húsið átti ad vera 26 al. a lenpd og 16 al. á breidd, tvær hæðir og rishæð ojf utsýnistúrn. Á neðstu hæð átti að vcra íbúó hótelstjóra, samkomusalur, billiarcístoí a, spilastofa og gestastofa. A efri hæð átti að vera stór salur þar scm danslcikar værí haldnir, ieiksyningar og hljomleikar. l*essi hæð skyldi lcigjast væntanlcgu klúbbfjelagi. og |>ar mætti alls ckki úti- loka kvenfólk, eins og segir í boðsbr jefinu. Á efstu hæð áttu að vera 12 lagieg svcfnherbergi, sem leigjast skyldu fyr- ir 32—48 sk. á sólarhring. í turninum skyldu vera tvær laglegar stofur, hentugar fyrir fcrðamcnn á sumrin, þvi að þaðan yrði ágæt útsýn yfir höfnina. Þegar Bræðrafjelagið var nú orðið gjaldþrota, voru cignir þcss scldar á opinberu uppboði, og keyptu þeir M. W. Biering, Edv. Siemsen og Þor- stcinn Jónsson Kúld baeði klúbbhús- in fyrir 4800 rdl. Hófu þeir þarna vcitingastarfsemi og nefndu nú hús- in „Hotel Skandinavia“. Segir Paij- kull svo í ferðabók sinni, að það hafi vcrið hið eina „skandinaviska“, scm hann hafi sjcð eða orðið var á ís- landi. Hinir nýju eigendur ljctu breyta hús inu og A*arð það mjög vistlegt. Niðri var „billiardstofa“, aðallega ætluð frönskum sjómönnum, cn svo var þar cinnig salur, þar scm samkomur voru haldnar og danslcikar, og auk ]’C;;íí fóru þar fram leiksýningar. Má þvi telja að þetta hafi verið fyrsta lcikhús bæarins. Hafði Jón Guð- mundsson ritstjóri riðio þar á vaðið 1854, með aðstoð þeirra Benedikts Gröridals og sjcra Magnúss Grimsson- 'iir.’Vaf þi leilið G Lvoid i röð cg altaf íynr fullu husi, cg þotti yms- usr. ivo r.uLið ui Loir.a, að þeir toru a margar symngar. Vcturinn 1858—59 tóku nokkrir stúdentar sig saman og sýndu fjóra þýdda gleðileika 7 kvöld i röð. Var Sigurður Guðmundsson málari leið- beinandi, og jafnframt bafði hann út búið skrautsýningar, sem mikið þótti tii koma. Árið 1860 voru sý-nd mörg leikrit og sum þeirra á dönsku, og var þá Helgi Helgesen barna- skólastjóri lciðbeinandi. Og næsta vctur (1861—62) voru lciknir „Úti- legumennirnir“ (Skugga-Sveinn) eft ir Matthias Jochumsson. Hafði Sig- urður Guðmundsson málað tjöldin og gert það furkunnar vel, eftir því scm scgir i Þjóðólfi. Þótti sýning þessi svo mikill viðburður og náði leikritið þcim vinsældum, að það var lcikið J4 sinnum. En siðan varð hlje á leiksýningum um skeið. Útlendir ferðamenn, sem gistu í „Skandinavia" láta vel af vistinni þar. Þannig segir Forbes: „Vjer cr- uui liier i huLakyniiuni, sem jeg hygg aó kolluð myndi „hveitibrauðsdaga íbúð“ í ameríoku gistihúsi. Hjer tr mjög lagleg setustofa og sitt svefn- lierbergið til hvorrar handar. Þctta éru sýnilega bestu herbergin í hús- inu. Yfir cr nokkurs konar hana- bjálki, en undir cr „billiard“-stofa, og þaðan kom skrölt og hávaði, sem helt fyrir manni vöku fram á nótt“. En maturinn segir hann að sje ágæt- ur, og hann hrósar þernunni, sem hann kallar Theu, fyrir dugnað henn- ar og snyrtimensku. Symington, sem var þar um sama leyti, lýsir húsa- kynnum mjög á sama veg. Segir hann að þar hafi verið Englending- ur fyrir, og vcgna þess hve þröngt hafi vcrið, hafi hann Ijcð þcim fjc- lögum herbergi sín til þcss að skifta þar um föt og matasl. Annars segir hann að ,.liótelið“ sje ekki annað en veitingakrá. — Nú cr að segja frá þvi, að Moritz Biering fórst haustið 1857 og Þor- steinn Jónsson dó 1859. Munu þeir Siemsens bræður, Carl Franz stór- l.aupmaður i liamborg cg Edrvard konsull þa hafa keypt þeirra hluta í „kkándmavía'1. Lr taliS að þ&ir

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.