Lesbók Morgunblaðsins - 22.04.1951, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 22.04.1951, Blaðsíða 9
LESBOK MORGUNBLAÐSINS X 229 Fyrsta sjúkrahús í Reykjavík FYRSTI LÆKNIR i Reykjavík var Thomas Klog. Hann var kaupmanns- sonur úr Vestmanneyjum og hafði fcngið landlæknisembættið að Jóni Sveinssyni látnum, cn hann hafði búið i Ncsi við Seltjörn. Klog settist hjer að 1804 og bjó i Bcrgmannshúsi, sem kallað var, en það var upphaf- lega ibúðarhús forstjóra verksmiðj- am\a (Aðalstræti 9). — Þarna bjó Klog i þrjú ár og þótti aldrei mikið til hans koma sem læknis. Ar- ið 1807 fluttist hann vestur að Nesi og var þar þangað til hann fckk lausn frá embætti 1815. Þá tók Jón Thorstensson við land- lækniscmbætti og settist fyrst að í Nesi og var þar fram til 1833. Þá fiutlist hann til bæarins og rcisti sjer hús á Hlíðarhúsatúni. Fekk það þcgar nafnið „Doktorshús“ og hefir haldið þvi fram að þessu. Nú tclst það til Ránargötu. Það hefir sjálfsagt þótt mikill viðburður að landlæknirinn skyldi setjast hjer að' og má nieðal annars marka það á þvi, að fyrirskipað var að leggja nið- ur nafnið „Hliðarhúsastigur" og kalla hann framvegis Læknisgötu. Um sama leyti fluttist Oddur Thorarcnsen lyfsali frá Nesi og reisti lyfjabúð og íbúðarhús’a Austurvelli, rjctt austan undir kirkjugarðinúm. Það hús stendur enn og var lyfja- búð í því þangað til hún fluttist i húsið á horninu á Pósthússstræli og Austurstræti. Jön Thorstensson andaðist 15. febrúar 1855. Var þá Jón Hjalta- Iin settur landlæknir og honum veitt embættið 18. september urn haustið. F.n jafnframt var hann skipaður hjcraðslæknir i Borgarfjarðarsýslu, Kiótars'Tlu Gullbrinris- »lu cs Til hægri á myndinni rís „nýi klúbburinn“, sem nú hcfur fengið nýtt naín- spjald: Ilospital. Þetta var fyrsta sjúkrahúsið í Reykjavík. Hjaltaiin var hámentaður maður og þrátt fyrir umfangsmikið cmbættis- stai’f virtist hann hafa tíma til alls. Hann var náttúrufræðingur góður og rannsakaði brcnnisteinsnámur í iandinu. Hann fann kaikið í Esjunni og hann rannsakaði ölkelduna á Öl- kelduhálsi fyrir sunnan Hengil og taldi vatnið úr henni vera gott lyf við ýmsum kviJlum og gcrði nokkr- ar tilraunir með það. En enginn hcfir viljað sinna því síðan. Iíjaltalín lialði brcnnandi áhuga fyrir framförum lýðs og lands. „Jeg vildi óska að stjórniu hjálpaði okkur til að koina upp líérðum mönnum hjer, til þess að kenna þjóðinni eitthvað af bygg- ingarfræði, jarðarfiæði, siglinga- fræói, verksmiðjufræði, verslunar- fræði o. s. frv.“, segir hann á einum Stað. En mestan áliuga hafði hann þó í i ir heilLUÍan 1 incilru2nir2. v ~ bágborið. Hann segir frá þvi að eitt árið hafi iátist 10. hver maður i Eljótshlíð og nærfelt öll börn í Vcst- manneyjum, og þykir honum ckki lita v?I út um fólksfjölgun í land- inu, cf þessu haldi áíram. En við raman var rcip að draga þar sem var skilningslcysi fólksins sjálfs. Má þar til tclja það hvernig almenningur lcit á rannsóknir dr. II. Jýrabbc, er ferðaðist hjc.r um land sumarið

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.