Lesbók Morgunblaðsins - 22.04.1951, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 22.04.1951, Blaðsíða 14
234 LESBOK MORGUNBLAÐSINS sögur fara af því hvernig menn liafa sótt þctta baðhús. Sennil. hefir aðsókn verið Jítil og fólki þótt ódýrara að skola af sjer óhreinindin heima, eða láta það alveg vera. Böðin voru nokk- uð dýr. Heitt steypibað kostaði 40 skildinga og kalt steypibað 16 skild- inga, en ef menn vildu fá kalt bað á oftir heitu baði, þá kostaði það alls 48 skildinga. Arið 1876 var læknaskólinn stofn- að'ur cins og áður er sagt. Var Hjalta- lin skipaður forstöðumaður hans, og jafnframt leystur frá hjcraðslæknis- störfum. Jónassen var þá skipaður hjeraðslæknir i Rcykjavik. cn Tómas Hallgrimssón. sem verið hafði Jrjer- v aðslæknir i Arness, Rangárvalla og Vcstur-SkaftafeHssýslu,’ var skipað- ur kermart við læknaskólarm. Voru þá þrír laeknar búscttir i KCj'kjavík og höfðu cngum hjeraðslæknisstörf- úm að gegna utan þcss umdæmís. Var mx orðin iriikíl brfcyting á frá því cr Hjaltalín var hjcr einn og hafði hjer- aðslæknisstörfum að gcgna frá Reykjancsi að Kulmanstungti og alt þar á milli. Á þcssum tima hafði ibúatala Reykjavíkur tvöfaldast, var nú orð- in um 2500. Kröfurnar til sjúkra- Jiússins' jtikust ár frá ári, og varð það æ tilfinnanlcgra hvað húsa- kynni voru þar óhentug, cinkum eft- ir að læknaefmtm fór að fjölga og kensla varð cinmg að fara þar fram. Um 1880 var svo komið að við þetta varð ekki unað mikið lengur. ARIU 1881 lagði Hilmar Finsen JandS höfðmgi það til vrð stjórrrinu, uð í f.táriagafrtmivarpið 1882—83 yrði sett íjarverting cr na:gði frl þcss að fand- sjöðor termi upp fullkomnum spitala i Itcykjavik og ræki trárm. Gerði Jandshöfðrngi ráð fyrir að þar þyrfti að vcra 24 rúm fyrir sjúklinga, auk Jtcss herbcrgi fyrir 4 geðvcika mctm, búnaðarstofur, Iwðbús, lrkhtis, skurð- la:kníngasto£a og cnnfremur hcrbergi í;xur lÆkiidsk'v'ltiJJieiiu. Kostuaó nð Jónas Jónassen. að koma ttpp byggingunni laldi hann mundu verða 30—40 þús. kr. — Stjórnin vildi alls ekki faltast á þctta. Taldi hún rjettara að Rcykjavik kæmi sjer típp sjúkrahúsi, afmað hvort af eigin ramleik, eða i fjelagi ið nágrannalTjeruð’, en ekki væri útiJ lokað að hún kyrmi að fá' einhvern styrk úr rikissjóði. Sehicrbeck varð iandlæknrr hjer 1332. Ifann skoráði þá á stjómina að sjá urn nð sþrtali yrði reistur i Reykjavik og væri þar rúm fyrir 40 sjúklinga. Gerði iiann ráð fyrir að' slikur sþitali mundi kosta um 100 þús. kr., en þeirri uppha'ð mætti drcifa niður á fjögor áó. Ekki vildi stjórnin falíast á þctta frcmur en áð- ur, og þó þeim mun siður þar scm nú var farrð fram á miklu hærri fjár- veitingu en áður. Til þcss að sýna hvcr þörf væri hjcr á spitala, Ijet Schicrbeck þess gctið nokkru síðar, að árið cftir að hann kom hingað hcfði hann haft 950 sjúklinga undrr höndum, þar af 5» iuuidi UdligruiUKiUU. 65 sem þörfnuðust skurðlækningar. Mestur hluti þessara sjúklinga hefði Jegið hingað og þangað um bæinn. En þegar hann sá hverjar undirtekt- ir beiðni hans fekk hjá stjórninni, fór hann fram á það, að Alþing tæki upp í fjárlög 20.000 króna fjárveit- ingu til þess að koma upp spítala í fjelagi við Reykvikinga. Mætti það varla minna vera, og ekki væri hægt að ætlast til þess að Reykjavík færi að byggja yfir læknaskólann. Stjórn- in sagði þá að málið væri ekki nógu vel undir bitið, en vildi veita 2000 krónur til að greiða með teiknrngu uð spitala. Þegar þingið köm saman 1883 hafði spitalinn i Aðalstræti verið seldur skoskum fatakaupmanni, sem Tierney hjct og hingað hafði komið við og við' i verslunarerindum. Kaupverðið var 8ð00 krónur, en auk þess átti sjúki'ahúsfjelagið nokkuð i sjoði, svo að talið var að Jiaö mundi geta lagt fram 15—16.000 kr. i nýtt spítala- hús. Umræður urðu alleinkennilegar á þingi um þetta mál. Vildu sumir, að úr því að bærinn væri nú spítalalaus, þá væri reistur hjer landspítali, og mundi sjúkrahúsfjelagið fúst lil að Jeggja alt sitt fje i liann endurgjalds- laust. Aðrir heldu því fram. að sjúkra húsljelagið ætti alls ekki þertnan sjóð, þingið hefði styrkt spitalann með 800 krónum á ári og auk þess gefið eftir lánið úr læknasjóði 1879. og væri þctta samtals 18 þús. kr., cða meira cn eignum fjelagsins næmi. Aðrir bcntu þá á það, að fjelagið hcfði lánað landinu spitalann endur- gjaldslaust fyrir Jæknakensluna, og gæti það komið á móti þT:r fjc, sem það hefði fengið fra himi opinbera Og svo væri einnig á hitt að lita, að til spitalans hjer væri sendir sjúkl- ingar utan af Jandi, og hefði það gengið misjafnlega að fá kostnaðinn við legu þeirra greiddan af viðkonx- andi svcitifin. Malið fór svo að þessu su'iiu að

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.