Lesbók Morgunblaðsins - 22.04.1951, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 22.04.1951, Blaðsíða 8
LESBOK MORGUNBLAÐSINS að hann liefði gert keisaraskurð sjö sinnum á einni konu og hún væri lifandi enn og öil börn hennar. í júli 1949 var i níunda skifti gerður keisaraskurður á 40 ára konu, sem á heima í Ðorchester i Massachu* sctts. „Einn vegur öllum greiðir inn- gang í heimsins rann,“ kvað skáld- ið forðum. En þetta er ekki svo ein- falt. Það er margt furðulegt í sam- bandi við fæðingar, og margt eftir að rannsaka þar. Eins viðvíkjandi hæfileikum manna og kvenna til þess að auka kyn sitt. Má jaínvel segja að hænsaeigandinn sje bet- ur að sjer í öllu því er við kemur hænsum, heldur en mennirnir í því er við kemur þeim sjálfum. Þess vegna sagði dr. Howard C. Taylor, prófessor við læknadeild háskól- ans í Columbia fyrir nokkrum ár- um: „Þrjátíu miljónum dollara er árlcga varið til kynbóta jurta og húsdýra, en ekki er neinum eyri varið trl þess að reyna að bæta inannkymð.“-_. í í i r t UPPGUFLN cr al!s staðar, af fjöllum, vötnum, trjám, dýi um og mönnum o. s. frv. Svo ör cr þessi uppgufun, að frægur vís- indamaður hefur talið að upp af meðal- stóru trje gufi 15 litrar af vatni á sól- arhring, og af einum manni um cinn liti i. Hann tók sjer einnig fyrir hendur í!ð athuga hvc mikið mundi gufa upp af Miðjarðarhafinu á eimun sólskins sumardcgi, og komst að þeirri niður- J-ioðu að það mundi varla vera minna en 23.0U0 tniiljónir tonna. Það er ósköp rkiljanlegt að hann Ijct þar staðar num- ið, og fór ekki að reikna hve mikið mundi alls gufa upp af jörðinni á ein- um sólarhring. U Fyrsta sýning á leikritiuu Heilög Jóhanna Eftir dr. Jón Steíánsson ÞETTA fræga leikrit var leikið i fyrsta sinn i London 26. mars 1924. Jeg var viðstaddur. Bernard Shaw hnfði sjálfur sagt leikendunum á mörgum æfingum, hvernig hann vildi láta lcika. Hann var lengi að veljn konu til að lcika kyenhetjuna, Jeanne D’Arc. Þegar hann fann Sybil Thorndike, varð hann Ijctt- brýnn. en hafði verið brúnaþungur um hrið. Sybil var þá 44 að aldri og var orðin fræg fyrir að leika ýmsar kven- hetjur Shakespeares, Portia i Kaup- niaðurinn í Feneyum, Lady Macbeth í Macbeth, og Rosalind í „As You Like it.“ Hún er sterk og stæðilcg, eins og Jeanne, sem vann harða útivinnu, á að vera. Rödd hennar er þýð og hljóm- fögur. Skap hennar og lundcrni er stór- brotið. Hún sjer hugsjónir, en lætur sjer ekki nægja að sjá þær. Hún vill ryðja þeim til rúms, eins og Jeannc D'Arc. Það cr cins og hún lvfti öllu, sem gerist á leiksviðinu upp i æðra veldi, þegar hún er á bvj. Shaw vnrð af munni: Hún sjcr íleiri hliðar á Saint Joan en jeg. jvijer er ánægja að hun taki af mjer ráðin. Jeg varð mjög hrifinn af leik Sybil í Saint Joan. Jcg sá hana leika scx sinn- um, enda gaf Shaw mjer ókevpis að- gang. í hvert sinn fanst mjer hún vera að vaxa og vcrða enn mikilfenglcgri. Hún fcllir i samfclda hcild skap Guö- rúnar Ósvjfursdóttur og forlagatrú Medeu hinnar grisku. Hið óbifandi traust hennar á vitrunum sinum veitir henni drottinsvald i hvcrjum þætti. svo hún drotnar, livort hun er i bardaga, við konungshirð cða fyrir dómstóli. Það er sannast að segja, að allir voru jafnhrifnir af henni og jeg. Gekk sú saga, að Shaw hofði sagt við hana: ,.1’etta leikrit verðtir aldiri cins vel lejitið Ot nú nieð^n heimuf’inn ur.‘ Karlfauskurtíar. hefur sjalíur ’.srra -----XJ.'. - sem hann bjcst vií si hö&ni. Menn nninu því vilja vita meira um þessa ágætiskonu. Hún er dóttir kanúka við dómkirkj- una í Rochester, og var hún. 1929, gerð hciðursborgari i þeim ba1. Enska stjórn- in hefur sæmt hana æðstu kvon-orðu í Englandi, Dame of thc British Empife. Hún hefur ritað eina bók: Religion and the Stage, Trú og leikhús. Bæði hjá Grikkjum og tim alla Evrópu á miðöldunum var leikið i musterum og kirkjum. Uppruni leiklistarinnar er trú, svo óbifanleg, að alt, gott og vont. fag- urt og Ijótt cr fyrir hana samfeldur vefur, ofinn af örlagaþráðum Guðs. — Æðsta mark lciklistar er að sýna hvcrnig þessi barátta hagar sjer. Djöf- ullinn og púkar hans verða oft að at- hlægi í gömlu leikritunuin. Það cr hægra að vinna sigur á hinu illa á þann hátt en nicð reiði og bræði. Á öllum öldum er þetta margreynt. Sybil giftist Sir Lewis Casson, leik- bússtjóra, 1908. Eiga þau tvo syni og tvær dætur. Eldri dóttir hennar hcfur stoínað „The Children Teatre“, Barna- leikhúsið í London. Þar lcika leikendur fyrir innan tvítugt leikiit fyrir börn og fullorðna. Er langtum hægra að þjálfa og æfa börn til að léika en full- orðna. Börn eru sólgin i að leika, á leiksviði cða í leikjum sjálfta sin. Jeg fór i Barnaleikhúsið, og fanst mjer þau leika alt betur en fullorðnir. Bæar- stjórn Lundúna styrkir þessa merki- legu tilraun, sem blómgast og dafnur og á sjer framtið. í forngriskum leikritum eftir Aisky- los, Sofokles og Evripides setur Sybil lielgiblæ á leiksviðið. sem erfitt er að ná á 20. öld. í öllum vandamálum er leitað til hennar og aldrei hefur hún vcrið úrræðalaus. — Kvcnþingmaður i þingi Breta ságði i ræðu, að cf hún íengiLt ti! að ttjórna Bretaveldi. mundi liiin csra 135 tstur nokkur Vjvi. niaður. siilíri sr illa. vi^ slikar cigúr.'

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.