Lesbók Morgunblaðsins - 03.11.1946, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 03.11.1946, Blaðsíða 16
444 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ort • Á ÍIARÐINDAÁRUNÍJM 1881—1S88 fækkaði búpeningi á landinu siór- kostlefia. Nautpening fækkaói uin 3984 (efia 19%), sauðfje uin 150393 (eða ‘29%) og hross- uiil um 1090? eða 28%). Þetta voru ísaár, en |k'» varo fa'kkun búpenings litlu meiri á Norðurlandi en Suðurlandi, og sýnir það, að harðindi af hafísum ná til alls landsins. ÍSLAND tapar aldrei gildi sínu hjá manni, sem það þekkir rjett, þó hann svo færi um allan heim. Hann kemur ánægðari aftur en hann var áður eu liann fór, |>ó honum sýnist miklu fleira þurfa að umbæta en áður. fleira aðfinn- ingavert, margt^ þurfa þar að innleiðast, sem liann sá annars staðar. (Tómas Sæmundsson). VEGNA MÁLSINS skilja Islendingar betur en nokkur önnur þjóð í héiminum bæði sína eigin fornöld og forn- ökl Norðurlanda. eða rjettara sagt, fornnorr- ænan anda. Það býr einmitt svo mikið í djúpi málsins sjálfs, sem þeir einir íinna (dr. Jón Lorkelsson). SÍLDIN í FAXAFLÓA Efalaust mætti reka síldveiðar í . miklu stærri stíl á Faxaflóa en hingað til hefir verið gert. ef rjettilega væri farið . . . Menn gætu og hagnýtt sjer þá síld, seni veiðist, miklu betur en cera koniið er. sem vershmarvöru, fæðu og beitu. — Oetta sagði Bjarni Sæmunds- son 189G. eða fyrir 50 árum. Eru þessi orð ekki í gildi enn í dag? PÁLL MELSTED | kendi sögu í Mentaskölanum þangað iil hann var 81 árs að aldri. Nú þykir enginn hælur til kertslu eftir 65 ára aldur. ÁLAGABLETTIR Víðsvegar urn land eru blettir í túnum eða í bithaca, sem þau álög liggja á, að ekki má slú þá. Sje það gera. hendi eitt- hvert óhapp þann, er það gerði. Síra Jón Norðmann segir svo frá álagabletti í Grímsey nyrðra: I Hamrahóli í Grímsey, enum vestari, er Hólatjamarinegin brekka, sem ei má slá. Arni heitinn hafði slegið hana og dó sama veturinn. Jón hreppstjóri sló hana, en um veturinn brjálaðist kona fians. Jónatan sló hana hjer um haustið, en hrapaði þá í Gjiigr- ununi. DJUNKí, sem Gröndal kallar svo í Heljarslóðarorustu, \ ar rússneskur aðalsmaður og hjet rjettu íiafni Djunkowsky. Haun hafði peninga eins og sand. en gerðist kaþólskur trúboði. Vrorið 1885 komst Gri'mdal í kynni við liann í Kaupmannahöfn, og fór með lionum til I‘ýska- lands. I»ar var liann á \egum Djunka í rúmt ár, en hvarf þá aftur til Kaupmannahafnar. Um það orti hann þessa vísu: l r Djunka greipum genginn glaður fer lífsins veg; )>aðan komst áður enginn • óskemdur nema jeg. Á HALLÆRISÁRUM á 17. öld báru Islendingar livað eftir anuað upp kveinstafi sína fvrir konungi og lýstu því hvernig fjenaður og fólk hrundi niður af bjargarskorti. En út af því kom lengi vel eigi annað en það, að konungur skipaði þeim að halda iðrunar og bænadaga, því að menn ætluðu )>á gjarnast eymd þjóðaiyia sprottna cingöngu nf syndum þeirra og vonsku.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.