Þjóðviljinn - 11.06.1983, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 11.06.1983, Blaðsíða 25
Helgin 11.-12. júní 1983. ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 25 Asgeir kennir knattspyrnu laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.25 Leikfimi Jónina Benediktsdóttir 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá 8.15 Veðurlregnir. Morgunorð: Gunnar Gunnarsson talar. 8.20 Morguntónleikar a. Lög eftir Fried- rich Silcher. Tvöfaldi Silcherkvartettinn i Hechingen syngur; Wolfgang Wallis- hauser stj. b. Sönglög frá Spáni og Mexikó. Salli Terri syngur, Laurindo Al- meida leikur á gítar. c. Stef og tilbrigði í Es-dúr K. 354 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Walter Gieseking leikur á píanó. d. Inngangur og pólónesa op. 3 eftir Chopin. André Navarra leikur á selló, - Jeanne-Marie Darré á pianó. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjónsdóttir kynnir. 11.20 Sumarsnælda Helgarþáttur fyrir krakka. Stjórnandi Sverrir Guðjónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurtregnir. Tilkynn- ingar. íþróttaþáttur Umsjónarmaður: Hermann Gunnarsson. 14.00 Á ferð og flugi Þáttur um málefni liðandi stundar i umsjá Ragnheiðar Da- viðsdóttur óg Tryggva Jakobssonar. 15.00 Um miðjan dag í garðinum með Hafsteini Hafleiðasyni 15.10 Listapopp - Gunnar Salvarsson (Þátturinn verður endurtekinn kl. 24.00) 16.00 Fréttir. Ðagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 í Sólskinsskapi SigmarB. Hauksson stjórnar umræðuþætti um sumarið. 17.15 Síðdegistónleikar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 „Allt er ömurlegt í útvarpinu“ Umsjón: Loftur Bylgjan Jónsson. 19.50 Tónleikar 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Sigurður Alfonsson. 20.30 Sumarvaka a. í gylltu mistri Grims- ey hvílir Guðmundur Sæmundsson tlytur seinni hluta frásögu sinnar. b. Úr lífsvef áranna' Þorsteinn Matthiasson segir frá ýmsum minningabrotum hús-. móðurinnar i Stakkavik, Selvogi. c. Jón í Jerikó Rósa Gísladóttir frá Krossgerði les úr bókinni „Mannaferðir og fornar slóðir" eftir Magnús Björnsson frá Syðra- Hóli. . 21.30 Á sveitalínunni Þáttur Hildu Torfa- dóttur, Laugum i Reykjadal (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sögur frá Skaftáreldi“ eftir Jón Trausta Helgi Þorláksson fyrrv. skóla- stjóri les (4). 23.00 Danslög 24.00 Listapopp Endurtekinn þáttur Gunn- ars Salvarssonar. 00.50 Fréttir Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Sigmar Torfason prófastur á Skeggjastöðum flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðutfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.9 8.35 Létt morgunlög a. Yehudi Menuhin, 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar 10.00 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jóns- sonar. 11.00 Messa i Seljasókn Prestur: Séra Val- geir Ástráðsson. Organleikari: Ólafur W. Finnsson. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Sporbrautin Umsjónarmenn: Ólafur H. Torfason, og Orn Ingi (RÚVAK). 15.15 Söngvaseiður. Þættir um islenska sönglagahöfunda. Sjötti þáttur: Björn Jak- obsson Umsjón: Ásgeir Sigurgestsson, Hallgrimur Magnússon og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. Heim á leið Margrét Sæmundsdóttir spjall- ar við vegfarendur. 16.25 „Að tapa hanska" og „Hún“, smá- sjónvarp lauqardaqur 17.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son 19.00 Hlé ' 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Óstaðfestar fregnir herma Loka- þáttur. Bresk skopmyndasyrpa. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.05Benny Goodman Djassleikarinn víðkunni, Benny Goodman, skemmtir i Tivolí i Kaupmannahöfn. Hljómsveitina skipa Don Haas, P. Witte, Harry Pepl og Charlie Autolini, en auk þeirra tekur Svend Asmussen lagið með Benny Go- odman. (Nordvision - Danska sjónvarp- ið) 22.00 Bíladella (Tratic) Frönsk skopádeilu- mynd frá árinu 1971. Leikstjórn og aðal- hlutverk Jacques Tati. Monsjör Hulot hefur hannað nýstárlegt ökutæki sem hann hyggst kynna á bílasýningu í Amsterdam. Hann ekur sem leið liggur frá París ásamt aðstoðarmönnum sinum og verður ferð þeirra allsöguleg. Þýðandi Ólóf Pétursdóttir. 23.35 Dagskrárlok sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja Margrét Hró- bjartsdóttir flytur. 18.10 (da og dýrið Dönsk barnamynd í þremur þáttum um telpu í leikskóla og fjölskyldu hennar. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. (Nordvision - Danska sjón- varpið 18.25 Daglegt líf í Dúfubæ Breskur brúðu myndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimars- son. Sögumaður Sigrún Edda Björns- "dóttir. 18.40 Palli póstur Breskur brúðumynda- flokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður Sigurður Skúlason. Söngv- ari Magnús Þór Sigmundsson. 18.55 Sú kemur tíð Franskur teiknimynda- Asgeir Sigurvinsson og fleiri kunnir knattspyrnukappar munu kynna leyndardóma knattspyrn- unnar fyrir um 100 börnum í Bolta- skóla Flugleiða í dag, laugardag. Flugleiðir buðu íþróttafélögum um allt land að senda tvö börn á aldrinum 8-11 ára og er þátttaka pp' geysimikil. / Flugleiðir buðu þeim börnum úti á landi sem búa í nánd við áfangastaði félagsins ó- keypis flugfar heiman og heim. Öll- um þátttakendum félagsins er boð- ið á Laugardalsvöllinn að sjá stjörnulið Víkinga keppa við Stutt- gart. Kennsla í Boltaskóla Flugleiða fer nú fram í samvinnu við Knatt- spyrnufélagið Víking í tilefni af komu Stuttgart. Þátttakendur í skólanum koma að Félagsheimili Víkinga klukkan níu á laugardags- morgun. Þar fara fram æfingar og sýnikennsla undir stjórn Asgeir Sigurvinssonar og fleiri til klukkan 11.30. Þá yerða bornar fram veitingar og knattspyrnumyndir sýndar í videói. Klukkan 13.15 munu bílar flytja þátttakendur á Laugardalsvöil þar sem kapp- leikurinn fer fram. Síðan verður aftur haldið að Víkingsheimilinu þar sem skólanum verður slitið. Ásgeir Sigurvinsson er án efa okkar fremsti knattspyrnumaður í dag. Hann ætti að geta miðlað ungu kynslóðinni af kunnáttu sinni og reynslu. Hann er hér í leik gegn Víking á fimmtudagskvöldið. sögur eftir Unni Eiríksdóttur Guórún Sva- va Svavajsdóttir les. 17.00 Tónskáldakynning Guömundur Emils- son ræðir viö Jón Ásgeirsson og kynnir verk hans. - 4. og siðasti þáttur. 18.00 Það var og... Út um hvippinn og hvapp- inn með Þráni Bertelssyni. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Myndir Jónas Guðmundsson rithöfund- ur spjallar viö hlustendur. 20.00 Útvarp unga fólksins Umsjón: Eðvarð Ingólfsson og Guðrún Birgisdóttir. 21.00 Eitt og annað um vorið Þáttur t umsjá Þórdisar Mósesdóttur og Símonar Jóns Jó- hannssonar. 21.40 Merkar eldri hljóðritanir Walter Gies- eking leikur píanótónlist eftir Mozart, Mend- elssohn og Ravel. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Sögur frá Skaftáreldi" eftir Jón Trausta Helgi Þorláksson fyrrv. skólastjóri les (5). 23.00 Djass: Upphafið -1. þáttur - Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Karl Sigurbjörnsson flytur (a.d.v.v.). Gull í mund - Stefán Jón Hafstein - Sigríður Árnadóttir- Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jónína Benediktsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Sigrún Huld Jónsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Mórgunstund barnanna: „Stroku- drengurinn" eftir Astrid Lindgren Þýð- andi: Jónína Steinþórsdóttir. Gréta Ólafs- dóttir byrjar iesturinn. 9.20 Tónbilið Atar Arad og Evelyn Brancart leika Sónötu fyrir víólu og píanó eftir Paul Hindemith. 9.40 Tilkynningar. flokkur um geimferðaævintýri. Þýðandi Guðni Kolbeinsson, sögumaður ásamt honum Lilja Bergsteinsdóttir. 19.25 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónar- maður Magnús Bjarnfreðsson 20.50 Hófaspil Kvikmynd sem Landssam- band íslenskra hestamanna lét gera um landsmótið á Vindheimamelum i Skaga- firði sumarið 1982 og norðurreið Sunn- lendinga um Kjalveg. Kvikmyndun: Ernst Kettler. Hljóð: Páll Steingrimsson. Texta- höfundur og þulur: Hjalti Jón Sveinsson. 21.40 Þróunin 1. Aðkoman Nýr, danskur myndaflokkur í þremur þáttum. Höfundur og leikstjóri Tork Haxthausen. Mynda- flokkurinn lýsir lífi og starfi danskra sérfræðinga sem sendir eru til Afrikuríkis til að skipuleggja jaröyrkju og fræðslu- mál. Þeir reka sig á ýmsa óvænta erfiðleika í samskiptum við stjórnvöld og landsmenn og ýmsum í hópnum gengur illa að aðlagast þessu framandi umhverfi. M. a. fjallað um áhrif kjarnorku- styrjaldar Alþjóöa- heilbrigðis- þingiö Almar Grímsson kosinn í fram* kvæmdastjórn WHO Almar Grímsson lyfjafræðingur var kosinn f framkvæmdastjórn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunar- innar (WHO) á alþjóðaþinginu sem haldið var í Genf í síðasta mánuði. Á þinginu var fjallað um starfs- og efnahagsáætlun WHO fyrir næstu tvö ár. Heildarframlög aðildarríkja eru um 12 miljarðar íslenskra króna. 150 lönd eiga aðild að WHO sem sinnir aðallega verk- efnum í þriðja heiminum. Stofnun- in vinnur m.a. að áætlun sem nefnd er „Heilsa fyrir alla árið 2000“. Stofnunin vinnur í nánu samráði við aðrar stofnanir Sameinuðu Þjóðanna; Barnahjálpina (UNIC- EF), Flottamannahjálpina (UN- RWA) og fólksfjölgunar- og fjöl- skylduáætlanastofnunina (UNFPA). 9.50 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Eg man þá tíð“ Lóg frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Lystauki Þáttur um lífið og tilveruna i umsjá Hermanns Arasonar (RUVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 íslensk dægurtónlist 14.00 „Gott land“ ettir Pearl S. Buck i þýð- ingu Magnúsar Ásgeirssonar og Magnúsar Magnússonar. Kristin Anna Þórarinsdóttir les (19). 14.30 Islensk tónlist „Leiðsla" eftir Jón Nor- dal. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur. Páll P. Pálsson stj. 14.45 Popphólfið - Jón Axel Ólafsson. 15.20 Andartak Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar 17.05 Hárið Umsjón: Kristján Guðlaugsson. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Unnur Stefáns- dóttir ritstjóri talar 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.35 Úr Ferðabök Sveins Pálssonar Annar þáttur Tómasar Einarssonar. Lesarar með umsjónarmanni: Snorri Jónsson og Valtýr Óskarsson. 21.10 Uppruni og þróun gítarsins I. þáttur Simonar H. Ivarssonar um gítartónlist. 21.40 Útvarpssagan: Ferðaminningar Sveinbjarnar Egilssonar Þorsteinn Hann- esson les (26). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Er allt með felldu? Þáttur um milli- landaflug og gildi þess. Umsjónarmaður: Önundur Bjömsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nord- vision - Danska sjónvarpið) 22.55 Dagskrárlok mánudaqur 19.45 fréttaágrlp á táknmáli. 20.00 Fréttlr og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.45 íþróttir. Umsjónarmaður Bjami Fel- ixson. 21.20 Hlálegur dauðdagi. Bresk sjónvarps- mynd gerð eftir smásögunni A Shocking Accident ettir Graham Greene. Leikstjóri James Scott. Aðalhlutverk: Rupert Everett og Jenny Seagrove. Ástvinamissir vekur oftast samúð annarra en þegar drengur mis- sir föður sinn á sviplegan hátt mætir hann aðeins stríðni og meinfýsi. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.45 Framtiðarbarnið. Áströlsk fræðslu- mynd um glasabörn og nýjar tilraunir með frystingu og geymslu frjóvgaðra eggja. Þýð- andi og þulur Jón O. Edwald. 22.35 Dagskrárlok. Almar Grímsson lyfjafræðingur tilnefndur i framkvæmdastjórn WHO. Á þinginu var rætt um fjölmörg önnur mál, svo sem áfengismál, tannheilsu og fleira. En mestar' urðu umræðurnar um skýrslu sér- fræðinganefndar um árhrif hugs- anlegs kjarnorkuhernaðar á heilsufar og heilbrigðissþjónustu í heiminum. Viðbúnaður tilgangs- laus Niðurstöður nefndarinnar voru þær, að „í raun sé engin leið að hafa viðbúnað og koma við skipulagðri M læknishjálp og hjúkrun við særða í " kjarnorkustyrjöld44 í þessari um- ræðu var lögð fram ályktun um þátt lækna og annarra heilbrigðisstarfs- manna í þágu friðar. ísland og fleiri lönd sátu hjá við afgreiðslu þessa máls. í sendinefndinni áttu m.a. sæti frá utanríkisráðuneytinu þeir Hannes Jónsson, Helgi Gíslason og Valgeir Ársælsson. Fulltrúar heilbrigðisráðuneytis- ins voru þeir Almar Grímsson, Guðjón Magnússon og Skúli Johnsen. Eins og áður sagði var Almar Grímsson kosin í fram- kvæmdastjórn WHO til næstu 3 ára. Almar er lyfjafræðingur og hefur verið sérfræðingur heilbrigðisráðuneytisins undanfar- in ár í alþjóðasamskiptum. Almar hefur m.a. verið deildarstjóri við Evrópuskrifstofu WHO í Kaup- mannahöfn. - óg Stóra feröahappdrættiö Vinnings- númer Dregið var í kosningahappdrætti Alþýðubandalagsins hinn 6. þessa mánaðar. Vinningsnúmer eru sem hér segir, birt án ábyrgðar: 1. nr. 6814 2. nr. 1050 3. nr. 184 4. nr.15679 5. nr. 7869 6. nr. 4278 7. nr. 1128 8. nr. 2285 9. nr. 9262 10. nr. 1051 11. nr. 14189 12. nr. 4234 13. nr.18200 14. nr. 13431 15. nr. 5346 16. nr.13741 17. nr.19164 18. nr. 16223 19. nr. 3677 20. nr.13712 21. nr. 7528 22. nr. 7525 23. nr. 9248 24. nr. 20053 25. nr. 14221 26. nr. 6461 27. nr. 12890 28. nr. 1935 29. nr.16399 30. nr. 17159 31. nr. 11855 32. nr. 541 33. nr. 17065 34. nr. 12870 35. nr.15446 36. nr. 57 37. nr. 18953 38. nr. 17569 39. nr. 3155 40. nr. 1120 41. nr. 19851 42. nr. 3102 43. nr. 16226 44. nr. 7883 45. nr.18207 46. nr.20301 47. nr. 5829 48. nr.11766 49. nr. 4170 50. nr. 15061 Vinninga skal vitjað að Hverfis- götu 105, Reykjavík, sími 17 500r og eru þar veittar allar upplýsingar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.