Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1984, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1984, Blaðsíða 27
DV. LAUGARDAGUR 4. FEBRUAR1984. 27 Línur hafa skýrst. Svartur á veik peö á d5 og h6 en í hvitu stöðunni er hvergisnögganblettaösjá. Margeir sækir nú aö báöum peöunum í einu og svartur fær ekki rönd viö reist. 24. -Hhd8 25. Hd2 Hac8 26. g3! b6 27. Kg2 Hc5 28. Hhl Hdc8 29.Bdl! Svartur nær ekki að skapa sér mótspil eftir c-línunni og veröur aö fara í vörn. 29. -Hh8 30. Hh5 Kf6 31. Bf3 Kg6 32. Hh4 Kf6 33. Hhd4 Ke5 34. Be2 Bf5 Svartur hlýtur aö missa peöiö. T.d. 34. -Hd8 35. f4+ Kf6 36. e4 o.s.frv. 35. g4 Bg6 36. f4+ Kf6 37. f5 Bh7 Onýtur biskup eykur nú á þjáning- ar svarts. 38. Hxd5 Hxd5 39. Hxd5 h5 40. Kg3 He8 41. Kf4hxg4 42.Bxg4 Biöleikur Margeirs. Svarta staö- an er töpuð, en deFirmian teflir til máts. 42. -Kg7 43. Hd7 a5 44. Hb7 Hd8 45. Hxb6 Hd2 46.a4f6 47.Hh7+Kh6 48. Hf7 Hd6 49. Be2 Bg8 50. Hb7 Hd2 51. Bd4 Bxc4 52. bxc4 Hg2 53.Hf7Hf2+ 54. Ke4 Kg5 55. Hg7+ Kh5 56. Hg6 Ha2 57. Hxf6 Hxa4 58. Kd5 Kg5 59. Hf8 Hal 60. Ke5 a4 61.Hg8+Kh6 62. e4 a3 63. Kf6 Kh7 64. Ha8 Kh6 65. Hh8mát. Skákþing Reykjavíkur 1984 Sævar Bjamason lætur sig ekki muna um aö tefla á tveimur mótum samtímis og er langt kominn meö aö ná efsta sætinu á ööru. Skák hans i síðustu umferð á Skákþingi Reykja- víkur við Bjama Einarsson var frestað en jafntefli nægir Sævari til þess að hljóta titilinn eftirsótta „Skákmeistari Reykjavíkur”. Sæv- ar er efstur með 9 v. og sömu vinn- ingsstööu hefur Benedikt Jónasson, en hann hefur lokið sinum 11 skák- um. Bjami Einarsson hefur 8 v. og óteflda skák viö Sævar, Haraldur Haraldsson, Andri Áss Grétarsson og Amór Bjömsson fengu 8 v. og 7 1/2 v. fengu Tómas Bjömsson, Frí- mann Benediktsson, Davíð Olafsson, Sveinn Kristinsson, Halldór G. Ein- arsson og Hjalti Bjömsson. Hér kemur fjörug skák frá mót- inu: Hvítt: Andri Ass Grétarsson Svart: Sölvi Jónsson Frönsk vöm. I.e4e6 2.d4d5 3.Rc3Bb4 4.e5c5 5. a3 Ba5 6. b4 cxd4 7. Dg4 Re7 8. bxa5 dxc3 9. Dxg7 Hg8 10. Dxh7 Dxa5 11. Rf3 d4? 12. Be2 Rd7 13. Rg5 Hf8 14. f4d3 15. Bxd3 Db6 16.Re4Rf5 17. g4 Re3 18. Ke2! Rd5 19. Rd6+ Ke7 20. g5 Rc5 21. g6 Rxd3 22. cxd3 Bd7 23. rxf7! Db3 Og svartur gaf um leiö, án þess aö bíöa eftir24. Dh4+ Ke8 25. Rd6 mát. áhugamenn aö melda sig saman í sveitir og láta skrá sig eöa sjá sig i Domus Medica kl. 19.30. Við skráningu taka: Tryggvi Gislason, Gisli Tryggvason i síma 24856 og Bragi Jónsson í síma 30221. Sjáumst hress, bless! TBK. Bridgedeild Barðstrend- ingafélagsins Mánudagúin 30. janúar voru spilaöar 7.-8. umferð í aöalsveitakeppni félagsins. Staða 6 efstu sveita er nú þannig: stig 1. Þórarinn Arnason 146 2. Ingvaldur Gústafsson 134 3. Þorsteinn Þorsteinsson 111 4. Vióar Guðmundsson 104 5. Sigurður Kristjánsson 93 6. Guðmundur Jóhannsson 91 Næst verður spilaö mánudaginn 6. febrúar og hefst keppni stundvíslega kl. 19.30. Spilaö er íSiöumúla 25. Bridgefélag Breiðholts Síðastliðinn þriöjudag var spiluö 5. og 6. umferö i aöalsveitakeppni félagsins. Staöan er nú þessi: 1. Sveit Gunnars Traustasonar 99 2. Svelt Baldurs Bjartmarssonar 79 3. Sveit Helmis Þórs Tryggvasonar 78 4. Sveit Antons Gunnarssonar 77 5. Sveit Rafns Kristjánssonar 67 Keppninni veröur haldið áfram næsta þriöjudag kl. 19.30 stundvislega. Spilaö er í Gerðubergi. Bridgedeild Skagfirðinga Þriöjudaginn 31. jan. vom spilaöar tvær umferðir í yfirstandandi sveita- keppni. Að loknum fjórum umferöum er staöan þessi: 1. Sveit Guðmundar Theódórssonar 60 2. Svelt Sigmars Jónssonar 57 3. Sveit Magnásar Torfasonar 51 4. Sveit Guðrúnar Hlnriksdóttur 47 Næstu umferðir veröa spilaðar þriðjudaginn 7. febrúar í Drangey, Síðumúla 35, kl. 19.30. Bridgefélag Selfoss Urslit í einmenningskeppninni eftir 3. umferö26/l. 1984. 1. Vilhjálmur Þór Pálsson stig 326 2. Gunnar Þórðarson 292 3. PállÁrnason 287 4. Úlfar Guðmundsson 284 5. Einar Axelsson 283 6. Sigurður Sighvatsson 279 7. Hrannar Erlingsson 279 8. Haraldur Gestsson 275 9. EyglóGránz 272 10. Leifur Leifsson 270 11. Valey Guðmundsdóttir 257 12. Guðmundur Steindórsson 252 13. Gísli Þórarinsson 252 14. Bjarni Sigurgeirsson 247 15. Leifur Eyjólfsson 240 16. Gunnar Andrésson 225 Urslit í 3. umferð fimmtudaginn 26/1.1984. stig 1. Þórður Arnason- Gunnar Þórðarson 117 2. RækturnarsambandFlóaogSkeiða Vilhjálmur Þ. Pálsson 112 3. Sigurður Hjaltason-Ölafur Steinason 99 4. Verslunin tris-Páll Árnason 96 5. Steypustöð Suðurlands h/f- Bjami Slgurgeirsson 96 6. Radíóver-Gísli Þórarinsson 95 7. Guðmundur Sveinsson- i SigurðurSighvatss/) 94 8. Stólpis/f -Einat'ixelsson 92 9. A. Blöndal-Úlfh ^uömundsson 91 10. Dalverk s/f -Eygló Granz 88 11. Vélgrafan s/f -Leifur Leifsson 85 12. Sandafeiih/f -Guðmundur Steindórss. 82 13. Samvinnubanklnn-Haraidur Gestsson 81 14. Iðnaðarbankinn-Leifur Eyjólfsson 76 15. Árvirkinnh/f-ValeyGuðmundsdóttir 71 16. Björa Gíslason rakaram.- Gunnar Andrcsson 65 GÓÐ AFSÖKUN Þar sem nú mun í tísku að vera ókristilegur vil ég geta þess aö grilltími sá er liðinn sem sumir telja aö hafi byrjaö á Bergþórshvoli foröum daga á því aö Skarphéöinn var griliaöur og endaö á gæöaklám- um Rauö frá Nesi, sbr. vísuna: Einu sinni átti ég hest, ofurlítið lillaöan. Það var sem mér þótti verst þegar amma grillaðann. Hins vegar er upp runnin súrmetis- tíö sem er einhver sú albesta afsökun fyrir fylliríi sem ég veit um og eta menn nú súrmeti úr trogum um allt land og skola því niöur meö íslensku brennivíni, líka blóömömum og lifrarpyslunni sem er út af fyrir sig talsvert afrek þótt þaö komist ekki í hálfkvisti viö þaö aö hafa áðumefnda víntegund út á skyr. Argasta guðlast Þorrablót em sjálfsagt argasta Háaloftið í i 1 i : 1 1 Benedikt Axelsson þaö væri ekki alit of mikið aö gera í Hæstarétti þessa stundina. Þaö er nefnilega líka í tisku um þessar mundir aö kæra menn fyrir hundahald og skiptir í því efni engu máli þótt þetta séu meinleysisgrey sem láti sér í hæsta lagi detta í hug að bíta í fótinn á sófaboröi og þaö sem meira er, þaö skiptir heldur engu máli hver á hundinn. Lögreglu- stjórar og ráðherrar geta meira að segja ekki brotið lög lengur án þess aö eiga þaö á hættu aö veröa kæröir og komast í blöð í útlöndum þar sem blaöamenn misskilja allt sem viö þá er sagt og raunar hitt líka sem þag- aöeryfir. Nú er þaö svo meö flest lög aö þau era fremur hvimleið að mati þeirra sem fara eftir þeim og þar að auki of mörg því að stundum finnst jafnvel heiðarlegustu mönnum hér um bil allt vera bannað. Þaö er til dæmis alls ekki leyfilegt aö stökkva ofan af þriggja hæða húsi ef maöur veröur fyrir því óhappi aö lenda á gangandi guðlast samkvæmt þeim lögum sem nú gilda en var ekki búið aö semja þegar ég var aö alast upp, þá var guð, aö því er mér skildist, einhvers konar gufa sem gat verið á mörgum stöðum í einu eins og bitlingameist- arar nú tii dags og þá var bannaö aö blóta nema menn væru í stúku, þar mátti blóta dálitiö gegn vægu gjaldi. Þeir sem blótuðu mikiö og vora í stúku urðu fljótlega öreigar en hin- um var lofað því hátíðlega aö þeir færu beinustu leið i vonda staðinn þegar þar að kæmi og var þeim ekki aldeilis boðið upp á forstjórastöðu þar eöa fríar utanlandsferöir ef ég man rétt. A undanförnum árum hefur fólk á hinn bóginn verið aö reyna að sanna það vísindalega, með því að grafa bein og leirker úr jöröu meö te- skeiðum, aö sá guö sem við töldum forðum daga aö hefði skapaö heiminn sé ekki til og sögurnar um Adam og Evu séu þar meö trölla- sögur og því vissara aö trúa engu sem stendur á prenti nema það komi frá skattstjóra eöa hitaveitunni. Eg held meira að segja að þaö sé búiö aö sanna þaö líka, að vísu ekki vísindalega meö teskeiöum, aö vondi staöurinn sé ekki til og hlýtur það aö hafa verið mikiö áfall fyrir áöur- nefnda stúkumenn sem voru alltaf aö borga tíu aura á sínum tíma tii aö fara ekki í hann og ef þessi kenning er rétt fer aö veröa vandfundinn staður fyrir okkur sem vorum fljótir aö læra blótsyrði og duglegir aö nota þau á meöan við trúöum kenningunni um gufuna og rifbeinið. Engu að treysta En þaö er víst engu hægt aö treysta lengur í þessum heimi því aö nú er fariö aö dæma menn fyrir guðlast hér á landi samkvæmt lögum frá AI- þingi og þar sem ég vona aö minnsta kosti aö ekki sé hægt aö dæma menn fyrir aö lasta eitthvað sem ekki er til sé ég ekki betur en að meö áöur- nefndum iögum hafi veriö sannað að apakenningarmenn fara meö fleipur og myndi ég leggja þaö til aö einhver góöur maöur kæröi þá alla strax, eöa aö minnsta kosti mjög fljótlega, ef vegfaranda og handleggsbrjóta hann, ef maður lendir hins vegar í snjóskafli kemst brotiö ekki upp og maöur sieppur við sektina. Sem betrn- fer þarf ég ekki að hafa á- hyggjur af þessum lögum því aö ég er kominn á þann aldur að ég þori ekki einu sinni aö stökkva niður af Alþýöublaöinu en í mínu ungdæmi þótti sjálfsagt aö stökkva niður af öll- um húsum sem á annaö borö var hægt að komast upp á og sumir festu sig svo rækilega í skaflinum fyrir neðan aö þeir sætu þar sjálfsagt enn ef ekki hefði hlánað með vorinu. Þótt ég eigi ekki aö vera aö skipta mér af lagasetningu langar mig þó aö leggja til að lögum verði fækkaö svolítið, sérstaklega þeim sem öllum finnst sjálfsagt aö brjóta og mætti byrja á lögunum um hundahald sem eru aö mínu viti jafnfáránleg og ef ailir yrðu skyldaöir til að fá sér hund t.d. næstkomandi fimmtudag en yröu látnir sæta sektum og fangelsisvist ella. Kveðja Ben. Ax. OPIÐI DAG AUar vörur á markaðsveröi f Öllum deildum Leiðin liggur til okkar phí| / vers/anamiðstöð vesturbæjar *** JL-GRILLIÐ — GRILLRÉTTIR ALLAN DAGINN Munið okkar hagstæðu greiðsluski/mála 0KKAR VINSÆLU ÞORRABAKKAR, 2 STÆRÐIR. VERÐ 110, OG 260, KR. ALLUR ÞORRAMATUR í GLÆSILEGU ÚRVALI. EUPOCARO Jón Loftsson hf.^rs121

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.