Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1984, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1984, Blaðsíða 18
or DV.LAUGARÐAGUR4,FEBRUAR1984. - Ég hef minar ástæður. MNARLEGT ÁSTAMD um sýningu Helga Þorgils Helgi Þorgils Friöjónsson sýnir um þessar mundir í Listmunahúsinu viö Lækjargötu. Sýnir hann þar 61 verk og stendur sýningin fram til 5. febr. Teiknari Helgi Þorgils er einn þeirra lista- manna sem teljast til yngstu kyn- slóöarinnar. Hann hlaut myndlistar- menntun sína fyrst hér í Reykjavík og síöan í Hollandi. Þá hefur Helgi efnt til fjölmargra einkasýninga og tekið þátt I samsýningum bæði heima og erlendis. Helgi er einn af frumkvöölum nyja málverksins hér á landi. Hann hefur ennfremur nokkra sérstööu í þeim hópi því aö hann er einn af þeim fáu, sem leggur áherslu á línuna og teikn- ar myndefniö skýrum og sterkum línum. Liturinn er uppfylling en þó ávallt afgerandi. En þótt Helgi teikni er ekki átt við teikningu í hefðbundnum skilningi því að einstaklingamir í verkum listamannsins eru fyrst og fremst út- línur sem afmarka oft ákveöið líkamsleysi: anatómia er hverfandi og náttúrleg hlutföll eru sjaldan Myndlist Gunnar B. Kvaran Hættulegur skú/ptúr. Myndir GBK virt. Teikning listamannsins er því ekki til aö lýsa mannfólkinu heldur til aö setja á svið ákveðið ástand þar sem maöurinn er aöeins þátttakandi. Þetta ástand getur verið marg- breytilegt í verkum listamannsins. En oftast er þaö annarlegt og ótrú- legt. Inntak ástandsins er síðan oft endurtekiö í heiti myndarinnar. Þannig aö oft er um aö ræöa einskon- ar klifun milli myndarinnar og heitis hennar, sem lokar myndsviöinu og gerir það aö verkum aö myndimar virðast hvorki hafa upphaf né endi: þær em það sem viö sjáum og þaö sem textinn segir. Þaö er því oft sem þessar myndir virka „billegar” viö fyrstu sýn. I þessu sambandi má benda á myndir eins og „Eg hef mín- ar ástæður” og ..Bréfberinn”. Skráð myndskrift GreinUegt er að listamaöurinn hef- ur höndlaö afar persónulega mynd- skrift, sem hann notar tU aö setja á sviö fyrirbæri og ástand, sem vekur oftast upp hugleiöingar um ákveöiö tUgangs- og getuleysi í gefnu um- hverfi. Helgi ÞorgUs er eflaust einn sá persónulegasti af yngri kynslóðinni. GBK Sálrænt og goðsögulegt málverk — um sýningu Kjartans Ólasonar Nú stendur yfir í Nýlistasafninu við Vatnsstíg sýning á verkum eftir Kjartan Olason. Þetta er önnur einkasýning listamannsins sem hlaut viðurkenningu á UM sýning- unni á síðastUönu árí. Skepna / maður Þetta er fyrsta einkasýning lista- bæði í bakgrunni og fígúrum, sem dregnar eru upp í fáum sterkum dráttum. Þetta er tUfinningahlaöiö málverk, bæöi hvaö varöar inntak og áferö. I þessum verkum kynnumst viö sálrænu og goösögulegu inntaki þar sem aUt er gert til aö draga fram hiö djúpa og tvíræöa eðli skepnunn- ar / mannsins. Öll spenna í þessum Málverk eftir Kjartan Ólason. Ljósm. GBK Málverk eftir Kjartan Ólason. Ljósm. GBK mannsins eftir að hann kemur frá námi í New York. Og þaö er greini- legt að hann hefur tUeinkaö sér margt í bandarísku nýmálverki, sem er áUka fyrirferðarmikið og þaö evr- ópska. En þó aö þetta sé fyrsta einkasýningin þá hefur Kjartan vak- iö mikla athygli á þeim samsýning- um sem hann hefur tekið þátt í. Fram að þessu hefur listamaður- inn lagt sig fram viö aö mála gróft og gefa þannig efninu fuUa virkni, verkum, sem oft er átakanleg, er framkölluö meö átökum mUU þess- ara tveggja hugtaka og síöan undir- stríkuö með þykkum lit og til- viljunarkenndri áferö. Táknheimur I síðustu verkum Ustamannsins kveöur við nokkuö nýjan tón. Aferðin er orðin mun hæverskari, minna til- finningalega hlaðin. En þess í staö beinist nú athyglin aö manninum og umhverfi hans. I þessum verkum er þaö tákniö sem hefur aöalsögnina. Táknfræðin hefur vísun í umhverfi nútimamannsins, þannig aö á lérefti Ustamannsins mætast meðvitaðar tilvísanir í sciencefiction, atóm- heiminn og í sjálfri myndskriftinni sjáum viö endurspeglun frá hinu hrottafengna og miskunnarlausa nú- tímasamfélagi. Þetta er myndskrift sem virðist koma frá innstu og myrk- ustu frumhvötum mannsms, bein og hispurslaus, og minnir óneitanlega á barnateikningar og l’Art Brut. Framandi umhverfi Þaö er greinilegt að þetta málverk er ekki ættaö úr íslensku umhverfi, heldur frá hinni spenntu og öfgafuUu heimsborg, New York. Það er fram- andi andrúmsloft sem ríkir í NýUsta- safninu um þessar mundir í tvennum skUningi. Myndirnar eru gerðar meö erlendum tilvísunum, sem þó geta haft samsvörun í hinu íslenska sam- félagi, en auk þess er þar sjálft mál- verkiö sem Ufir ávallt sínu sjálf- stæöa lifi — samkvæmt sínum innri lögmálum. I verkum Kjartans finnum við sköpunargleði og vitsmunalegt áræöi sem er sjaldséð í íslensku málverki. Og því skulum viö vona aö þessi Ustamaöur fái tækifærí tU aö þrosk- ast enn frekar í hinu afskekkta ís- lenska listumhverfi. Nú ættu Ust- stofnanir og einkaaðUar aö nota tækifærið og fjárfesta í raunveru- legri Ust. GBK BILASYNING I DAG - LAUGARDAG - KL. 10-5 NÝIR OG NOTAÐIR BÍLAR TIL SÝNIS OG SÖLU KYNNUM Verðlisti: Lada 1300 ............. Lada 1300 SAFÍR. . . Lada 1200 station. . . Lada 1500 station. . . Lada 1600 ........... Lada Lux............. Lada SPORT 4x4. . . IJ 2715 sendibill . . . UAZ 452 frambyggður UAZ 452 m/s-kvöð . . 163.500, - 183.000,- 175.500, - , 196.500, . 206.000,- . 199.500,- . 294.000,- . 109.500, . 298.100,- . 234.100,- wtSnifailttV 'tSV'vC' Bifreiöar & Landbúnaöarvélar hf. SUÐURLANDSBRAUT 14. SÍMI 38600 Sötudeid simi 312 36

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.