Vísir - 29.03.1966, Blaðsíða 12

Vísir - 29.03.1966, Blaðsíða 12
12 VlSIR . Þriðjudagur 29. marz 1966. Kaup - sala Kaup - sala , > LANDROVER Til sölu ’66 model af Landrover dieselbíll, klæddur. Uppl. í síma 40450 eftir kl. 8 sími 31348. DAF ÁRGERÐ ’63 TIL SÖLU Selst ódýrt af sérstökum ástæöum. Uppl. í sima 14163 frá kl. 8—10 næstu. kvöld. REIÐHESTUR TIL SÖLU 8 vetra góður reiðhestur til sölu. Uppl. Lokastíg 13 eftir kl. 8 á kvöldin. TIL SÖLU CHEVROLET ’55 "r*ir árekstur. Einnig varastykki I Ford ’52. Uppl. í síma 20500. Trésmíðaverkstæði S.Í.S. frá kl. 9—5. TIL SÖLU Karolínu-sögurnar fást i bóka- verzluninni Hverfisgötu 26. Stretchbuxur. Til sölu Helanca stretchbuxur í öllum stærðum — Tækifærisverð. Simi 1-46-16. Ódýrar og sterkar barna- og unglingastretchbuxur. einnig á drengi 2-5 ára fást á Kleppsvegi 72. Slmi 17881 og 40496. Húsdýraáburður til sölu, fluttur í lóöir og .garða. Sími 41649. Tveir góðir til sölu. Daf ’64 og Opel ’61 í góðu lagi til sölu. Einn ig nýlegt 4ra rása stereo segulbands tæki. Tækifærisverð. Uppl. í síma 34961. Til sölu vegna brottflutnings af landinu, nýtt amerískt ferðamanna tjald með botni, fyrir 10 manns, með gluggum á hliðum. Ennfremur nýr amerískur ruggustóll mjög fall egur og lampaborð. Verður til sýn- is að Þórsgötu 21 1. hæð eftir kl. 8. Hettukápur með rennilás nýkomn ar, hagstætt verð. Skikkja, Bolholti 6, 3. hæð. Sími 20744. Inngangur á austurhlið. Til sölu kynditæki með öllu til- heyrandi, tækifærisverð. Uppl. í síma 37119. Til sölu bókasafn, 1000 bækur. Tilboð fyrir 10. aprfl. Sími 15187 Notaður bassamagnari óskast til kaups. Uppl. í síma 19667 eftir kl. 6. Mjaðmabuxur í kven og unglinga stærðum nýkomnar. Margir liti¥f mjög hagstætt verð. Skikkja, Bol holti 6, sími 20744. — Inngangur á austurhlið. Opel Caravan ’45 í góðu lagi til sölu. Til sýnis á Hörpugötu 11. Til sölu Opel Caravan 1955 f góðu lagi. Verð kr. 35 þús. Einnig til sölu Skoda station’ 56 verð kr. 12 þúsund. Uppl. í síma 30260 á vinnutíma. BrúðarkjóII til sölu, hvítur stærð 40. Uppl. í síma 15973 £ dag og næstu daga. Tveir barnavagnar til sölu. Þing holtsstræti 21 sími 13575 eftir kl. 5 Moskvitch ’58 og Moskvitch ’57 til sölu til niðurrifs. Volkswagen rúgbrauð og Skoda station ’52. Uppl. í síma 37931 eftir kl. 7. Fræsari Craftsmann trésmíða- fræsari til sölu. Skilti- & plasthúð un, Vatnsstíg 4. Sími 17570. Til sölu hnappayfirdekkingavélar ásamt efni. Uppl. í síma 30775. Barnavagga og burðarrúm til sölu Sími 35800. Notaður útvarpsgrammófónn til sölu. Simi 36275 og 17373. Stórt eins manhs rúm til sölu. Uppl. f síma 23445: Til sölu barnavagn, hentugur á svalir, selst ódýrt. Sími 32385. Notuð lítil Hoover þvottavél til sölu. Fomsalan Grettisgötu 31. Radíófónn til sölu og 3 fallegir páfagaukar í búri. Sími 34898 eft- ir kl. 7. Moskvitch ’56 ógangfær til sölu sæmileg vél, góð dekk, lítið ryðgað ur, tilvalinn í varastykki. Uppl. í síma 16883. Froskmannsbúningur (extra large) án kúta og lungu til sölu. Einnig Ra$sy (colly) hvolpur. Sími 10019 eftir kl. 6. Bílar til sölu, Skoda ’56 til sýnis á Bústaðavegi 95 verð kr. 8 þús- und, einnig Moskvitch ’58 til sýnis að Hringbraut 121, verð kr. 22 þús und. Sími 19125. Til sölu Chevrolet árg. 1955 sendi ferðabíll. Staðgreiðsluverð kr. 25 þúsund. Einnig Chevrolet fólksbíll árg. 1953 á kr. 15 þúsund. Uppl. á sama stað Hátúni 6, sími 10480. Teak hjónarúm með springdýnt, um verð kr. 6000; Einnig nýlegar dragtir og enskur prjónakjóll, ódýrt Sími 21930. Húsdýraáburður til sölu heimflutt- ur. Sími 51004. Notað hjónarúm og svefnstóll óskast til kaups. Sími 38714. Bíll óskast. Vil kaupa station bíl, árg. ’60—62, helzt Taunus. Útborgun 35—40 þúsund og örugg- ar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 38998 eftir kl. 7 e.h. Stúlka óskast til aðstoðar í bakaríi 7 tíma á dag, ekki afgreiðslu Lövdahlsbakarí Nönnugötu 16 sím ar 19239 og 10649. Húshjálp óskast 1-2 í viku Uppl. í síma 21864 eftir kl. 18. Stúlka óskast til húsverka 2—3 morgna í viku. Húsnæði getur fylgt. Uppl. í síma 10237. Stúlka eða koná óskast á gott sveitaheimili á Austurlandi. Má hafa með sér barn. Allar nánari upplýsingar í sfma 12698. Fullorðin myndaleg stúlka getur fehgið létta vinnu. Tilboð sendist augl.d. Vísis fyrir 1. apríl merkt „Starf — 4827“ Afgreiðslustúlka óskast í Dairy Queen ísbúð. Uppl. í síma 16350. TIL LEIGU TIl leigu fyrir einhleyping helzt karlmann, 2 lítil herbergi og eld- hús í kjallara. Sími 36872. Iðnaðar- eða skrifstofuhúsnæði, 105 ferm til leigu á 3. hæð í Braut arholti 22 (4 samliggjandi herbergi) Uppl. á staðnum. ÓSKAST A LEIGU 3-5 herb. íbúð óskast tfl leigu. Sími 31274. Geymslupláss. Óskum að taka á leigu geymslupláss undir létt- an vaming í 1-2 mánuði. Sími 22925. 2ja — 3ja herb. íbúð óskast strax eöa 1. maí. Fátt í heimili, algjör reglusemi. Vinsamlega hringiö í sfma 35961. Kennari óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð nú þegar eða fyrir 14. maí Fyrirframgreiðsla. Sími 20019. Reglusamur danskur piltur óskar eftir herbergi, helzt með húsgögn- um sem næst Nóatúni (ekki skil- yröi) Uppl. f sfma 31467 kl.19,30— 21. f kvöld og annað kvöld. íbúð. — Óska eftir 2 herb. íbúð í Austurbænum, fátt f héimili, skil vís greiðsla. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt. „Reglusemi 4837“ Óska eftir lítilli íbúð til leigu í vor. 3 fullorðið f heimili. Sími 23983 Herbergí óskast strax með hús- gögnum í ca. 3 mánuði sem næst miðbænum. Uppl. í síma 11781. 2 ungar stúlkur óska eftir lítilli íbúð. Vinna báöar úti. Uppl. í sfma 34379 eftir kl. 8 í dag á morgun og á fimmtudag. 1—2 herbergi og eldhús eöa eld- húsaðgangur óskast af mæögum seinast 1. apríl. Uppl. í síma 10738 eftir kl. 8. Óska eúir herbergí til leigu fyrir reglusaman útlending. Greiði með dollurum ef óskaö er. Tilboð send- ist augl.d. Vísis merkt: „4968“ fyrir fimmtudag. Ungur og reglusamur maður ósk- ar eftir vinnu á kvöldin eftir kl. 8. Uppl. í sfma 11883 mánudags- og þriðjudagskvöld. Óska eftir vinnu á kvöldin og um heigar. Er vanur uppsetningu á eldhúsinnréttingum og flísalagning um. Margt fleira .kemur til greina. Sími 31430 eftir kl. 7 á kvöldin. Kona óskar eftir vinnu við ræst- ingu á stigum, helzt sem næst Safa mýri. Uppl. í síma 30183. Ungur maður óskar eftir atvinnu helzt sem bflstjóri. Sími 10757 eft- ir kl. 7 á kvöldin. KENNSLA Munið vorprófin. Pantið tilsögn tfmanlega. Enska, þýzka, danska, franska, bókfærsla, reikningur. Skóli Haraldar Vilhelmssonar Bald ursgötu 10. Sími 18128 Ökukennsla, æfingatímar, hæfn- í isvottorð. Lærið fyrir vorið. Kenni 1 á Vólkswagen. Sími 37896._______ ! Tek unglinga í aukatima í reikn. og þýzku. Uppl. í síma 19200 á skrifstofutíma. Kenni stærðfræði, eðlisfræði, efna fræði, ensku og þýzku undir lands próf, menntaskóla og tækniskóla. Sími 21961 kl. 17—22. Húsnæði ~ ~ Húsnæði 3—4 HERBERGJA ÍBÚÐ ÓSKAST Góð 3ja—4ra herbergja fbúð óskast til leigu nú þegar eöa sem fyrst Uppl. f síma 33992. BÍLSKÚR — HÚSNÆÐI Óska eftir bílskúr eða svipuðu húsnæði til leigu. Stærð 25—45 ferm., helzt sem næst Hlíöahverfi, þó ekki skilyrði. Þarf ekki að vera á jaröhæð. Sími 34758. ÍBÚÐ — ÓSKAST Óskum eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð sem allra fyrst. Fyrirfram- greiðsla. Vinsamlegast hringiö í síma 3-37-91. 2—3 HERB. ÍBÚÐ ÓSKAST sem fyrst. Þrennt í heimili. Uppl. í síma 24742 og 21011. Atvinna Atvinna STULKA — ÓSKAST strax. Uppl. f símum 35133 og 50528 eftir kl. 8 á kvöldin. Hrafnista DAS.______________________________________________ STÚLKA — ÓSKAST 2—3 mánuði til að sjá um heimili í forföllum húsmóður. Gott kaup og herbergi ef óskað er. Sími 32286 eftir kl. 6. FISKVINNA Duglegur hausari óskast nú þegar. Ákvæðisvinna kemur til greina. Fiskvinnslustöðin Dísaver, Gelgjutanga. Símar 36995 og 34576. FISKVINNA íbúar Vogahverfis og nágrennis. Fólk óskast í fiskaðgerð, spyröingu og saltfiskverkun, á Gelgjutanga. Símar 30505 og 34349. MAÐUR ÓSKAST Vantar mann til útkeyrslu á vörum Daníel Ólafsson & Co. Sími 24150 MÁLARANEMI — MÁLARANEMI Vil taka málaranema. Jón Bjöimsson, málarameistari, Laugatungu við Engjaveg. Sími 32561 eftir kl. 9 á kvöldin. ATVINNA ÓSKAST Miðaldra hjón, óska eftir atvinnu til dæmis, húsvarðarstöðu viö fjölbýlishús, eöa eitthvert sambærilegt starf. Margt kemur til greina. Tilboð sendist afgreiðslu blaösins, merkt „Ábyggileg 4842“. LOFTPRESSA TIL LEIGU, vanur sprengingamaður. Gustur h.f. Sími 23902. BARNA^ÆZLA 12 ára telpa óskar eftir að gæta bartis frá kl. 1 á daginn. Uppl. í sfmé 15410. Kona óskast til að gæta 2ja og 6 ára bama hálfan daginn. Uppl. í síma 40501. ! Flnnandi fær, peningana. Hesta- maöur tapaöi seölaveski á leið frá i Fákshúsunum í Laugard. til Fáks á Skeiðvelli sunnud. 27. þ. m. Finn- andi vinsamlega hringi í síma 34961 vegna ökuskírteinis Sveins Þrastar Gunnarssonar og sjúkrasamlags- gagna. Reiötúr á gæðingi kæmi til greina. Barngóð kona vill gæta barns á fyrsta ári. — Upplýsingar í síma 23902. Barnaþríhjól tapaðist af Þórsgöt- unni(í haust. Ef einhver hefur tekið það til hiröingar er hann beðinn að hringja í sfma 23358. . ... fPfT FÉLAGSLÍF Þjónusta - ~ Þjónusta HÚSEIGENDUR — NÝ ÞJÓNUSTA Tveir smiðir, sem byrja í vor með alls konpr húsaviðgeröir geta tekiö að sér ýmis verkefni utan húss sem innan t. d. glerísetningu járnklæðningar á þökum, viðgeröir á steyptum þakrennum, sprungu- viðgerðir og alls konar húsaþéttingar. Eru með mjög góð nylonefni. Vönduð vinna. Pantið tímanlega fyrir vorið í síma 35832. HÚ SRÁÐENDUR látið okkur leigja. Leigumiðstöðin Laugavegi 33 (bakhús) Sími 10059 Bifreiðaviðgerðir Annast alls konar bifreiðaviðgeröir. Tómas Hreggviðsson, sími 37810 Dugguvogi 16. KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN Barmahlíð 14. Sími 10785. Tökum alls konar klæðningar. Fljót og vönduð vinna. Mikið úrval áklæða. Svefnbekkir á verkstæðisverði. Sílsar. Utvegum sílsa á flestar tegundir bifreiöa, fljótt ódýrt — Sími 15201 eftir kl. 7. Hreingerningar, aukum ánægj- una. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Sími 22419. KFUK — Aöalfundur í kvöld kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf Stjómin —Jj&i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.