Vísir - 29.03.1966, Blaðsíða 11

Vísir - 29.03.1966, Blaðsíða 11
* V1S IR . Þriðjudagur 29. marz 1966. TEKST REYKJA VÍK AÐ S/GRAIKVOLD? —■ eðo vinnur Kefluvíkurliðið keppninu í fyrstu sinn? í kvöld kl. 8.15 fer fram að Há- logalandi leikur í körfuknattleik milli Reykjavíkurúrvals og úrvals liðs Keflavíkurflugvallar. Þetta er 3. árið, sem keppnin fer fram, en á ári hverju eru leiknir fimm leikir og það liðið, sem vinnur fleiri leiki hlýtur að launum glæsi- lega styttu. Reykjavíkurliðið hefur unnið keppnina tvö undanfarin ár, en í vetur hafa farið fram þrir leikir, allir suður á Keflavíkurflug velli. Bandaríkjamenn hafa unnið tvo þeirra, en Reykjavík einn. Það er því mikið í húfi fyrir Reykja- Gunnlougur murkuhæstur Mörk: Gunnl. Hjálmarsson, Fram 84 Hörður Kristinss., Ármann 73 Bergur Guðnason, Val 65 Ásgeir Þorsteinss., Haukum 64 Karl Jóhannsson, KR 64 Herm. Gunnarsson, Val 60 Páll Eiríksson, FH 44 Gylfi Jóhannsson, Fram 38 Stefán Jónsson, Haukum 36 Viðar Simonarson, Haukum 33 Guðjón Jónsson, Fram 31 Sig. Einarsson, Fram 31 Gisli Blöndal, KR 28 Öm Hallsteinsson, FH 27 Guðlaugur Gislason, FH 27 Matth. Ásgeirss., Haukum 26 Sig. Jóakimsson, Haukum 25 Fjórir ieikir em enn eftir í mótlnu: Haukar—Ármann, Valur—FH, Valur—Ármann, Fram—F.H. Og bá er og eftir að dæma í kæru KR á leiknum við FH. — Klp — víkurliðið að sigra í kvöld. Allir hafa leikimir verið mjög spenn- andi og úrslit ekki fengizt fyrr en á síðustu mínútum. Reykjavíkurlið- ið er þannig skipað: Agnar Friðriksson, ÍR, Hólmsteinn Sigurðsson, ÍR, Einar Bollason, KR, Gunnar Gunnarsson, KR, Kolbeinn Pálsson, KR, Kristinn Stefánsson, KR, Einar Matthíasson, KFR, Ólafur Thorlacius, KFR Birgir Ö. Birgis, Á, Hallgrímur Gunnarsson, Á. Er þetta sama Iiðið og keppir fyrir Islands hönd í Polar Cup í apríl. Á sundan leik þessum fer fram leikur í 2. fl. karla milli KFR og ÍR, en lið þessi kepptu fyrir skömmu á íslandsmótinu og sigr- aði þá KFR naumlega. Víkingar hnldn órshátíð Knattspymufélaglð Víkingur heldur árshátíð sína næstk. laug- ardag, 2. apríl, f Sigtúni. Fjöibreytt skemmtlatriði verða. Vonazt er eftir að eldri sem yngri félags- menn mæti þar með gesti sína. Aðgöngumiða er að fá hjá Óla Blmi Kæmested I Söebechsverzl- un, Háaleitisbraut 58—60, sfmi 38844, og hjá Slgurði Gíslasyni hjá A. Jóhannsson & Smlth, Brautar- holti 4, simi 24244. HÓLMARAR sigr- uðu bændaefnin Sunnudaglnn 6. marz var háð keppni í frjálsum íþróttum og körfuknattleik milli Bændaskólans á Hvanneyrí og Stykkishólms. AIl- góður árangur náðlst og urðu úr- slit sem hér segir: Langstökk án atrennu. 1. Gissur Tryggvason, Stvkkishólmi 3.08. 2. Sigurður Hjörleifsson, Stykkis- hólmi 3.06. 3. Skúli Hróbjartsson, Hvanneyri 3.06. 4. Pálmi Sigfússon, Hvanneyri 3.00. Þrístökk án atrennu: 1. Sigurður Hjörleifsson, Stykkis- hólmi 9.39 — sem er nýtt héraðsmet. K.R. TAPAÐI SÍÐASTA LEIKNUM 11. DEILD r — en Armnnn á tvo leiki eftir og getur vnrizt fnlli 2. Skúli Hróbjartsson, Hvanneyri 9.30. 3. Gissur Tryggvason, Stykkis- hólmi 9.14. 4. Þorkell Fjeldsted, Hvanneyri 8.41. Hástökk án atrennu: 1. Gissur Tryggvason, Stykkishólmi 1.51. 2. Skúli Hróbjartsson, Hvannevri 1.46. 3. Pálmi Sigfússon, Hvaiíneyri 1.41. 4. Halldór Jónasson, Stykkishólmi 1.41. O Fram heldur enn toppnum með FH, en á heldur lakari stöðu fyrir úrslitaleik liðanna í næsta mánuði, hefur tapað 4 stigum, FH aðeins 2. Á sunnud. vann Fram botnliðið, KR, með 23:17, sem var ákaflega léttur sigur og í rauninni hefði Fram með meiri ákveðni undir lokin getað unnið stærri sigur. Fram komst strax í góöa stöðu, 5:2, en KR tókst að ógna meö 6:5. Fram komst síöan í 8:5 og í hálf- leik var staðan 10:7. í seinni hálf- leik skoraði Fram strax þrjú mörk og þar með var búið aö gera út um vonir KR að mestu leyti. Eft- ir þetta hafði Fram yfirburði í leik og eitthvert vonleysi var í KR-liðinu, a. m. k. hefur maður ein hvem tíma séð KR berjast hraust- legar og vera þó ekki nema 4 mörk undir f 14:18 eins og núna. En þetta vonleysi í liðinu varð til þess að Fram var ekki ógnað og undir lokin var staðan orðin 23:15,! en tvö síðustu mörkin skoraði KR og lauk leiknum því 23:17. Framliðið var allsæmilegt í þess- um leik, en ekki þurfti liðið að taka mikið á til að ná stigunum, enda þótt liðsmenn væm greini- lega við þvf búnir að þurfa að gefa meira af krafti sínum f þess- um leik. Gunnlaugur var eins og svo oft áður í sérflokki og Gylfi Jóhannsson var ágætur. Gylfi Hjálmarsson lék nú með liðinu eft- ir langa fjarveru og átti ágætan leik. Þorsteinn varði ágætlega og varöi m. a. tvö vítaköst, en fjögur vítaköst KR fóm í súginn í þess- um leik. Það munaði sannarlega mikið um þau mörk. KR-liöið er heldur óheillegt lið og það virðist sem heldur hafi verið illa haldið á handknattleiksmálum i KR undanfarin ár, úr því grípa þarf til gjörsámlega óæfðra manna til að leika svo árfðandi leiki sem leikir KR í 1. deild em um þessar mundir. Reynir Glafsson er langt frá því sem hann var fyrir nokkr- um árum og Ellert Schram er ekki fullmótaöur markvörður, enda þótt hann hafi átt góðan leik með lið- inu á dögunum, en hann er gott efni og vonandi fær KR að njóta krafta hans í markinu í framtfðinni. Kari Jóhannsson var aldrei þessu vant heldur slakur, og það dró Iið- ið í heild niður, þvi leikurinn er yfirleitt alltaf sniðinn i kringum hann. Gísli Blöndal var nú bezti maður liðsins og Sigurður Óskarsson átti allgóðan Ieik. Karl Jóhannsson skor aði síðasta mark KR í þessum leik. Nú er það spurningin hvort það hafi verið sfðasta mark KR f 1. deild, en KR er elzta félagið í 1. deild, búið að vera þar frá því deildaskiptingin var tekin upp 1950. KR á þó möguleika enn á að halda sér uppi. Ármenningar em ekki búnir að vinna leiki sfna gegn Hauk um og Val, og ekki einu sinni bún- ir að krækja f eitt stig úr þeim leikjum, en það nægir til að KR falli. Fari svo að Ármann tapi þessum leikjum verður aukaleikur um fallið milli KR og Ármanns. KR hefur undanfarin ár oft verið í fallhættu, og tvívegis leikið auka- leiki um fallið, við Þrótt og Val, en í bæði skiptin tókst þeim að sigra á síðustu mfnútum. Var þá rætt um KR-heppni, en nú er spuming- in hvort sú heppni heldur áfram að vera fylgifiskur liðsins, þegar á reynir. Dómari í leik KR og Fram var Magnús V. Pétursson og dæmdi vel. Þó fannst mér sum brotin á lfnu ekki vera þess eðlis að vítakast væri réttlátt, enda urðu vítaköstin í þessum leik óeðlilega mörg, 12— 14 talsins. —- jbp — Hástökk með atrennu: 1. Halldór Jónasson, Stykkishólmi 1.71. 2. Skúli Hróbjartsson, Hvanneyri | 1.66. | 3. Sigurður Hjörleifsson, Stykkis- hólmi 1.66. 4. Sigurður Björgvinsson, Stykkís- hólmi 1.61. Stigakeppnin fór þannig, að Stvkkishólmur fékk 47 stig en Bændaskólinn að Hvanneyri 37. Stigahæstur einstaklinga varð Skúli Hróbjartsson, hlaut 19 stig. Körfuknattleikinn vann Stykkis- hólmur, skoraði 36 stig gegn 33. Hrafnhildur Guðmundsdóttir. Hrafnhildur settí nýtt met Hrafnhildur Guðmundsdóttir settl á sunnudaginn nýtt íslands met í 50 metra baksundi kvenna og synti á 34.9 sek. Vann hún þetta afrek á Sundmeistaramótl Hafnarfjarðar, en þar kepptl hún ásamt ýmsum keppendum frá Reykjavík sem gestur. Davið Valgarðsson synti á sama móti á mjög góðum tíma 400 metra skriðsund og var aðeins 3/10 úr sekúndu frá meti Guð- mundar Gíslasonar. Er greini- legt að Davíð er á leiðinni með að taka þetta met af Guðmundl. 1 200 metra brlngusundi á þessu móti var keppnin mjög hörð milli Hafnfirðinganna Gests Jónssonar og Áma Kristjáns- sonar, en Árni vann að þessu sinni. Nánar verður skýrt frá þessu mðti f blaðinu sfðar. 9

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.