Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1905, Blaðsíða 31

Eimreiðin - 01.05.1905, Blaðsíða 31
111 Síðar endurbætti Trewithick vagninn stórum, er varð til þess, að hann í 2 ár samfleytt var notaður til að flytja fólk milli Cheltenham og Glouchester á Englandi. Var þá skipuð nefnd til að athuga, hvort tiltækilegt mundi að koma upp bifreiðum til að ferðast á. Urðu þær málalyktir, að nefndin réði frá að nota bifreiðar, með því að það gæti komið ökumannastéttinni á kaldan klaka. Vildi hún með öllu móti koma í veg fyrir, að samgöngufærin tækju stökk í framfaraáttina. Á síðastliðinni öld fengust menn við fjöldann allan af bifreiðar-tilraunum, en mest af þeim fór út um þúfur, sökum þess að hreyfivélarnar voru mjög ófullkomnar. I'að voru hinar svonefndu tvígengisvélar, sem létu öllum illum látum og eyddu firnum af sprengilofti (Eksplosionsstof). En árið 1876 varð sú framför, að fjórgengishreyfivélin var búin til; smiður- inn hét Ottó og var Pjóðverji. Fjórgengissniðið er þann dag í dag talið allra bezt. Með því var úr vegi hrundið verstu örðug- leikunum, er hömluðu gengi bifreiðanna, og margra alda vinna launuð bærilegum árangri. Vélafræðingur- inn Gottfried Daimler þýzk- ur að ætt, notaði fyrstur fjórgeng- isvél; hann er og talinn frum- kvöðull nútíðar- bifreiða. Meir en 20 ár vann hann að því, að gjöra þær sem hag- feldastar; tókst honum það fram- ar vonum og enn er til bifreiðaverksmiðja, er ber nafn hans. Ýmsir frakkneskir vélasmiðir hafa síðan endurbætt bifreiðarn- ar. Geysistórar verksmiðjur starfa sífelt að smíði þeirra, svo sem þær, er kendar eru við Dion og Bouton og veita 2 þúsund 3. Bifreið Trewithicks liin síðari (endurbætt).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.