Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1905, Blaðsíða 73

Eimreiðin - 01.05.1905, Blaðsíða 73
153 vas f. vos, 62: vohmtastua f. voluntas tua, 230: infemalis—pluvimum f. infernalis — plurimum o. s. frv.) og sama er með þau fáu þýzku orð, sem fyrir koma (t. d. 222: Dormer —, en 227: Domner — f. Donner —). En íslenzku orðin fara heldur ekki varhluta af vankunn- áttu prófarkalesarans. í’annig er ritað móbir (47) og dóttir (131, 169, 203) í þolfalli og eignarfalli (141, 156), en aftur dóttur (249) í nefni- falli, kerlinguna (226) f. kerlingum, kom ungur (245) f. kornungur, birkiberk (136) f. birkiberki. Hvað nfengib sinn fulla krafa« (188) á að vera, er ómögulegt að botna í. Þá er og stafsetningin oft bæði röng og sjálfri sér ósamkvæm, t. d. hæbst 5, 10 (f. hæst), skykkju 58, pirma 239, stjörnuskyn, tunglskyn 190 (y f. i) beigbi 136, h'ieygja 125 og hnegja 185 (f. beygði, hneigja), fjárhyrsla 66 (f. fjárhirzla, rétt 229) o. s. frv. Vonandi er að útgefendurnir sjái um, að þess konar gallar verði ekki á hinum fjórum bindunum, sem eftir eru. Því ekki efumst vér um, að almenningur verði svo sólginn í þetta fyrsta bindi sagnabálks- ins, að þeir sjái sér fært að halda útgáfunni áfram, unz verkinu er öllu lokið. V. G. JÓN FRIÐFINNSSON: TÓLF SÖNGLÖG. Rvík 1904. I’að er ekki við því að búast, að á meðal okkar íslendinga rísi upp tónskáld, sem nokkuð verulegt kveður að. Varla er það þó af því, að við séum sneyddir þess konar skáldskapargáfu, heldur af hinu, að okkur vantar alt annað. Þess er ekki einu sinni kostur á íslandi, að afla sér þekkingar á grundvallaratriðum þeirrar sérmentunar, sem nauðsynleg er til þess, að geta ort listmæt tónljóð, og erfiðleikarnir á því að afla sér hennar erlendis eru svo miklir, að okkur er það flestum ofvaxið fyrir fátæktar sakir. Ég hef á síðustu árum haft tæki- færi á að sjá talsvert af lögum, sem menn hingað og þangað út um land hafa samið. Mörg af þeim bera vott um meiri eða minni hæfi- leika, en öll um meiri eða minni, oft algerða, vöntun á þekkingu, »tekník «. Höf. þessa heftis, sem hér er um að ræða, hefir sjálfsagt ekki, freraur en aðrir, farið varhluta af þeim erfiðleikum, sem ég hef rninst á að ofan, þótt hann hafi dvalið nokkurn tíma í Ameríku. Lögin hans bera það með sér, og þó eru þau, að því er frágang snertir, með því betra er vér eigum að venjast. Lakast er, að höf. virðist liggja svo lítið á hjarta. Ég hef ekki dottið ofan á nokkurt »mótív«, sem mig hefir langað til að nema staðar við og heyra aftur. Þetta eru sömu hugsanirnar, sem við þekkjum allir úr Jónasar heftunum. Ég óska höf. þess, að honum takist með vaxandi þekkingu, æf- ingu og gagnrýni að gera bragarbót. V. E.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.