Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1905, Blaðsíða 78

Eimreiðin - 01.05.1905, Blaðsíða 78
158 skáldskapar hefir hann einnig fengist við að lýsa, til þess að hvetja menn til fr amhalds! Sem athugun má nefna, að villandi getur það verið, er höf. þýðir orðið »dramatik« sjónleikak veðskap (í staðinn fyrir aðeins sjónleikaskáldskap); sjónleika- kveðskapur er einungis ein tegund af »dramatik«, á sama hátt og kveðskapur (ljóða- gerð) er ein tegund skáldskapar. G. Sv. JÓNSBOK ásamt réttarbótum Noregs konunga handa íslandi frá 1294, 1305 og 1314 er komin tít í nýrri títgáfu eftir konferenzráð Olaf Halldórsson (Khöfn 1904). Er bæði að títgáfan er frábærlega vönduð, enda hefir miklu fé og tíma verið til hennar varið. Tekstinn er prentaður eftir beztu handritunum, en jafnframt er neðanmáls prentaður orðamunur tír öllum handritum og þeim skift í tvo flokka eftir gildi þeirra. Hafa 148 handrit verið notuð við títgáfuna að meira eða minna leyti, og má af því ráða, hve mikið og vandasamt verk hér er um að ræða. Aftan við bókina er orðasafn og framan við hana langur og lærður inngangur (á dönsku) um hvemig bókin sé til orðin, gildi ýmsra ákvarðana, eldri títgáfur og þýðingar af af henni og margt fleira. Er með hinni mestu vandvirkni frá öllu þessu gengið og allur frágangur á títgáfunni hinn prýðilegasti, svo að ntí er ólíkt hægra við að eiga rannsóknir á þessari merkilegu lögbók vorri, sem í sumum greinum er enn í gildi á íslandi. V. G. STURLUNGA Á DÖNSKU. Hin danska þýðing á Stuilungu, sem getið var í Eimr. IX, 236, eftir bókavörð dr. Kr. Kálund er ntí öll tít kominn í tveimur bind- um. Er það mjög þýðingarmikið verk fyrir alla þá títlendinga, sem kynna vilja sér sögu lands vors á Sturlungaöldinni, en hingað til hafa lítt átt þess kost, með því að fæstir þeirra hafa verið færir um að nota frumritið til hlítar, jafn örðugt og það er aðgöngu í mörgum greinum fyrir títlendinga. Og því meira er varið í þessa þýðingu, sem htín fortakslaust er stí nákvæmasta og vandaðasta, sem til er af nokk- urri af sögum vorum. Neðanmáls eru og fjölmargar athugasemdir til skýringar á ýmsum atriðum, sem eru afarmikils virði, enda hefði sá einn getað gert þær, sem er jafn þaullesinn og vel að sér í íslenzkum fræðum eins og dr. Kálund er. í^ýðingin á vísunum í sögunni er eftir skáldið Olaf Hansen, og er líka snildarlega frá henni gengið. V G. UM FORNBÓKMENTIR ÍSLENDINGA (»Lidt om den oldislandske Littera- tur«) hefir landi vor séra Jón Sveinsson ritað alllanga ritgerð í kaþólska tíma- ritið »Varden«, (III, 1—3, jan. — marz 1905). Er bæði að ritgerðin inniheldur all- mikinn ffóðleik fyrir þá, sem lítt þekkja til þessara bókmenta, enda er hún svo lipurt og skemtilega skrifuð, að hún hlýtur að laða að sér marga lesendur Htín hefir og vakið talsvert mikla eftirtekt í dönskum blöðum og hafa sum þeirra flutt langa títdrætti tír henni og látið ótvírætt í ljós, að htín hafi orðið til að auka veg íslands hjá allri alþýðu manna, sem lítt hafi verið áður kunnugt um þessa andlegu fjár- sjóðu íslendinga. V. G. ATHUGASEMDIR UM NÝÍSLENZKAR MÁLMYNDIR heitir ritgerð, sem aðstoðarmaður við Forngripasafnið í Uppsölum Rolf Arpi hefir skrifað í hinu mikla ritsafni ><Nordiska studier tillegnade Prof. Adolf Noreent. Skýrir hann þar frá ýinsum málmyndum, gælunöfnum o. fl., þar sem ll er ekki borið fram á þann einkennilega hátt, sem venjulegt er í íslenzku, heldur sem hálflangt (ekki langt) /.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.