Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1905, Blaðsíða 38

Eimreiðin - 01.05.1905, Blaðsíða 38
118 ræða í bifreiðasmíðinni. Þessi ketill tók 45 potta rennandi lofts, sem entist til 12 mílna aksturs. Hið svokallaða Triplers-félag í Nýju-Jórvík hefur selt pottinn á 13 aura, innihald ketilsins kostar því 5 krónur 85 aura. Nú heyrist þessara vagna lítið getið og á seinustu bifreiða- sýningu (1903) var enginn af þessari gerð. Getur verið, að vart verði við þá á þeirri sýningu, sem halda á að sumri komandi hér í Kaupmannahöfn. það er mjög eðlilegt að mönnum og kom til hugar að nota gufuaflið í bifreiðar, þar eð eimvélar eru nú orðnar mjög svo full- komnar. T’að er heldur ekki sjálf vélin, sem strandað héfur á, svo að eim-bifreiðar hafa eigi náð mikilli útbreiðslu, heldur ketill- inn og það, sem með þarf, til að viðhalda gufuaflinu (svo sem vatn, kol og eldstæði). Á Frakklandi og Englandi hafa menn reynt að ráða bót á þessu og hefur af því orðið töluverður árangur, svo sem þegar Natan Read árið 1788 bjó til hina svonefndu pípukatla, sem áður er drepið á; en nafn hafa þeir fengið af manni þeim, er Field heitir og hefur endurbætt þá. Urðu þeir notaðir í litla vagna. Seinna gjörði Serpollet, frakkneskur maður, ketil, er gufukatlar þeir, sem nú tíðkast í bifreiðum, eru sniðnir eftir. Aðal- kostur þessa ketils var í því falinn, að gufan framleiddist ekki eins og vani var til á þann hátt, að ketillinn væri fyltur vatni og undir honum kynt, heldur var vatnið látið spýtast inn í glóheitar pípur, nákvæmlega svo mikið sem þurfti, til þess að það, í gufumynd, sneri vélinni einu sinni, og svo koll af kolli. Vanst við þetta upp- hitunartími eigi lítill og minna vatn mátti hafa meðferðis. Elds- neytið var sindurkol. Um sama leyti var í Ameríku fundin upp ný bifreiðargerð (köll- uð »Stanley«). Fótt hún væri traust og að öllu vönduð, vóg hún þó ekki meira en 428 pund og með vatni og eldsneyti til 50 km. (rúmar 6 mílur) aðeins 550 pd. Vélin hafði 5 hestöfl (h-1) og brent var steinolíu, seinna 7. Eim-bifreið. bensín-olíu. Eigi fóru nema 4 til 5 mínútur til að hita ketil- inn nægilega, svo að hið tiltekna gufuafl fengist. Pessi bif-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.