Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Page 15

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Page 15
13 Hann segir, að vegalengdin milli Svartanúps — hann var efsti bær í Skaftártungu til 1918, og er í 8 km. fjarlægð frá Búlandi — og vatnsins sé „nálægt 2^4 kl.st. ferð“. Er því ljóst, að engan óraveg hefir verið að fara hjá Sæm. Hólm eða þeim, sem bjuggu í næstu sveitum, til að sjá vötnin með eigin augum. Gísli á Búlandi segir enn- fremur, að leiðin vestur á Rangárvelli um Mælifellssand sje þessi: „Ef maður fer frá Búlandi, þá er farið norður í Svartanúp, svo þaðan Fjallabaksveg norður á Núpsheiði, sem er þar rjett fyrir ofan, síðan er beygt til vesturs svonefnda Bjarnargötu. Til hægri handar er fyrst Bláfjall, þá Svartanúpsfjöll, Rauðibotn í Eldgjá, Svartafell og Meyjarstrútur; er þá komið að Mælifellssandi. Til vinstri handar Ljótarstaðaheiði og Einhyrningsfjöll. Það er gott að fara í Álfta- vötn (áður Fiskivötn)1) af þessari leið. Frá Álftavötnum er hægt að fara sem næst beina leið vestur á Mælifellssand“. Allt ber þetta að sama brunni. Allt er þetta staðfesting á röksemdum Sigurðar Vigfússonar, að þessi vötn hjá Bláfjalli séu Fiskivötnin, sem Flosi reið „nokkrur fyrir vestan“ (þ. e. sunnan) og leitarmennirnir fóru til, „ok hurfu þar aftur“, sbr. hina greiðu og næstum beinu leið, til þeirra og frá, af Mælifellssandi. Leitarmennirnir hafa búizt við, að þeir Flosi hefðu haft þar langa viðdvöl eftir ferðalagið vestan úr miðju Rangárþingi, því þar hefir verið, á þeim tíma, gott að koma fyrir svanga ferðamenn og hesta. Dr. E. Ó. Sv. vill hnekkja uppdráttunum úr handritasafni Stein- gríms biskups sem sönnun í þessu máli (II. og III.), með því, „að liönd Sæmundar" (Ilólm) sjeáþeim. Jeger enginn rithandarsjerfræð- ingur, það skal játað, enda sje jeg ekki rithandarskyldleikann með t. d. uppdr. I. og II. Mjer finnst það heldur ekki benda á einn höfund, að örnefnin á þeim eru stafsett á mjög mismunandi hátt, t. d. Fiski- vötn (I), Fiskevötn (II) og Fiskevótn (III), Blaafiall, Bláfiöll, Hólsá, Hölsá, Hólmsaa o. s. frv. En þó uppdrættirnir væru allir eftir sama mann, væru þeir samt sem áður merkilegt sönnunargagn, því þeir sýna áþreifanlega hamfarir eyðileggingarinnar á þessum slóðum; frá því að Fiskivötn voru stórvötn, og þangað til að ekki er eftir af þeim, nema dálitlar leifar, og Álftavötn hin fornu horfin að fullu. Dr E. Ó. Sv. heldur fast í þá skoðun, að Fiskivötn Njálu sjeu þau sömu og þekkjast fyrir norðan Tungnaá, en Njáluhöf. „hugsi sjer“ þau „á röngum stað“ af ókunnugleika. Þessari skoðun til stuðnings fremur barnalegar hugmyndir um þetta eftir út- 1) Þetta er mitt innskot, höf. Fleirtalan Álftavötíi helzt ennþá, þó va.tn- ið sje aðeins eitt. Fiskivötn norðan Tungnaár. tilfærir hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.