Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 12

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 12
10 ullinn minnkar nú svo ört á þessum stað (og víðar), að sjónarmun- ur er árlega.1). Á Njálutíð hafa jöklar verið miklu minni en nú. Má t. d. minna á, að Skeiðarárjökull hefur þá ekki verið til. Skeiðará og Núps- vötn, hin ferlegu vatnsföll, er frá honum koma, eru aldrei nefnd í Njálu, en yfir þau hefði Flosi o. fl. orðið að fara, ef til hefðu verið. Þá er sandurinn (Skeiðarársandur) kenndur við Lómagnúp, en ekki Skeiðará, af því að hún hefir ekki verið til, a. m. k. ekki sem jökulvatn. Jeg tel mjög líklegt, ef ekki vafalaust, að enginn jökull hafi verið á þessum tíma á leiðinni milli Goðalands og Mælifellssands, og nð Flosi og þeir aðrir, er Njála segir, að hafi farið bak við Eyjafjalla- jökul, hafi farið þessa leið. Stendur þá allt heima, sem Njála segir um ferðir um Goðaland, hvort sem komið er að austan eða vestan. Og síðan jeg fór um Goðaland s. 1. sumar til athugunar, er jeg ■ekki í vafa um, að frásögn Njálu er rjett. Þessa leið, um Goðaland til Mælifellssands, hefur Ámi biskup Þorláksson (Staða-Árni) farið, að öllum líkindum, er hann fór „fyrir norðan Sólheimajökul“ austur i Austfirðingafjórðung. Að Flosi hafi farið „milli Torfajökuls og Tindaf jallajökuls“ (sbr. U. N., 354) er ekki umtalsvert.2) Fiskivötn •Mikið er búið að rita um hin svonefndu Fiskivötn, sem Njála segir, að Flosi hafi farið hjá, er hann reið til Njálsbrennu (Nj., 126. kap.), og leitarmenn (að brennumönn- unum) eftir brennuna áttu að hafa farið til (131. kap.), og horfið þar aftur. Gegnir furðu, að menn skuli hafa látið sjer til hugar koma, að halda því fram, að þessi vötn sjeu þau sömu og nú eru nefnd Fiski- vötn, og liggja fyrir norðan Tungnaá, og eigi hvað sízt fyrir þá sök, að Njála segir í raun og veru alveg skýrt frá, hvar þau voru, þ. e. norðaustur af Mælifellssandi. Þegar Flosi fór frá Kirkjubæ (nú Kirkjubæjarklaustri) fór hann „á fjall“, líklega norð-vestur Holts- dal (sem enn er hin efri leið, þegar farið er frá Klaustri, að fjalla- baki) „ok svá til Fiskivatna, ok riðu nokkuru fyrir vestan vötnin ok 1) Að óathuguðu máli flaug’ mjer fyrst í hug, að leið Flosa hefði legið um Emstrur og Almenninga. 2) Um ferðamannaleiðir til forna, sem jöklar liggja nú yfir, má m. a. henda á ritgerð Guðm. Einarssonar frá Miðdal, Eimreiðin 1934, 3. h., Árbók Ferðafjel. ísl. 1937, bls. 40—42, og bók N. Nielsens, Vatnajökull, bls. 33. Jarð- fræðingur, sem jeg hefi átt tal við, telur líklegt, að áður fyrri, hafi legið ferða- mannaleið eftir endilöngum Vatnajökli. Kemur það heim við álit G. E. og N. N. — Munnmæli hafa verið til um það í Rangárþingi, að upp af fremri (vestari) Emstra-ánni hafi gengið dalur, og þar verið nautabeit frá Ási í Holtum (Árb. Flf. 1892, 71). — Af Jarðabók Á. M. og P. V. er ljóst, að Eyjafjallajökull hefir stækkað mikið og færzt niður á 17. öld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.