Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 85

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 85
77 verkefni líkt, að reyna að vega rök málsins. Niðurstöðu mína má sjá í Um Nj., bls. 365—68, og skal ég geta þess, að ég vil ekki hlíta lýs- ingu A. J. J. á henni. Sérstaklega eru það tvö atriði, sem ég vil benda á. Annars vegar er lega vatnanna. Eftir að hafa athugað gögnin í málinu, komst ég svo að orði: „Skoðun Kálunds á þessu (þ. e. legu vatnanna) virðist mér vera miklu sennilegri, og álít ég, nema ný gögn komi fram um þetta, einsætt að fylgja henni“. Það ætti að vera alveg eins auð- velt að tilgreina orð mín, eins og að segja frá efni þeirra, og væri þá ekki á ábyrgð A. J. J., hvort lesandinn misskildi þau. En ef menn athuga orðalag í bók minni, munu þeir ef til vill taka eftir því, að hér er heldur varkárnislega komizt að orði. Annað, sem ég vildi biðja menn að athuga, er þetta. Kálund reynir í Islandslýsingu sinni að draga ályktun af þeirri staðvillu, sem hann hyggur vera, þegar Fiskivötn eru nefnd á leið Flosa. Þá ályktun tilfæri ég, og bæti svo við þessum orðum: „Mér virðist Kálund hafa rétt fyrir sér í því, að þessi villa sé engan veginn óskiljanleg“ (þ. e. þó að sá, er skrifaði, hefði verið „Skaftfellingur", þ. e. samkvæmt skilgreiningunni á bls. 342, alizt þar upp eða dvalizt þar langdvölum). í samræmi við þessi orð á það að skiljast, þegar ég neðar á bls. 367 tala um „niðurstöðu“ Kálunds. Um orð Kálunds, að Tungumenn muni líklega hafa farið árlega til Fiskivatna, segi ég ekki eitt orð, og það af mjög einfaldri ástæðu: ég hef engin forn gögn í höndum um þetta og geri þess vegna hvorki að mæla með því eða móti. Það ætti ekki að vera þörf að skýra frá þessu hér, en einhvern veginn finnst mér það muni ekki vanþörf vegna þeirra, sem ekki hafa Um Nj. í höndum. Á þessum stöðum voru orð mín svo glögg, að ekki hefði átt að vera þörf að skýra þau nánar. En á einum stað hef ég verið helzt til stuttorður, en það er, þegar ég segi efnið úr grein Kálunds. (Þetta leysti A. J. J. þó vitanlega ekki undan þeirri skyldu, að kynna sér grein Kálunds sjálfs í stað þess að hártoga skoðanir hans eins og þær komu fram í útdrætti mínum.) Þá vík ég að röksemdunum um legu Fiskivatna. Kenning Sigurð- ar Vigfússonar var þessi: Fiskivötn þau, sem nefnd eru í Njálu, eru hin sömu og síðar hétu Álftavötn. Kenning Kálunds: Fiskivötn hafa aldrei verið önnur en þau, sem liggja norðan Tungnár. Þegar Njála nefnir þau á leið Flosa, er það af því, að höfundinum er ekki kunn lega vatnanna, og hyggur hann þau liggja sunnar en þau gera. Röksemdum má skipta í tvennt: A) Staðalýsingar. B) Landabréf. A. Staðalýsingar. 1) Fyrstur manna á síðari tímum, svo ég viti, talar Árni Magnússon um Fiskivötn (laust eftir 1700) ; eftir staðn- um, þar sem athugasemdirnar standa í handritinu (AM 213, 8vo),
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.