Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 40

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 40
34 Skarphéðinn við Sigmund hvíta: „Tak vopn þín ok ver þik; er þat nú meiri nauðsyn enn kveða flím um oss bræðr“. — „Laust þú mér nú“, segir Skarp- héðinn“, enn þó skalt þú í móð- urætt falla aðr vit skiljum“. Sami við Höskuld Hvítaness- goða: „Hirð eigi þú at hopa á hæl, Hvítanessgoði". Sami við Hafur hinn auðga: „Ek mun þora þar fram at ganga, er þú sitr fyrir; ok mynda ek allúhræddr, þó at slikir svein- ar væri á götu minni“. Sami við Þorkel hák: „Ger þú nú annat hvárt, Þorlcell hákr, at þú slíðra saxit ok sezt niðr, eða ek keyri öxina í höfuð þér ok klýf þik í herðar niðr“. þú talar, mun ek eigi hætta til fleiri funda okkarra“. STURLUNGA. Jón við Böðvar Þórðarson í Görðum, út af liðsbón hans til handa Hvamm-Sturlu, gegn Páli presti í Reykholti, er Jón studdi. Böðvar gaf í skyn, að sumir vin- ir Páls mundu missa höfuð sín, ef Sturla væri „nökkut minkaðr". Jón svarar: „Vitu menn þat“, kvað hann, „at Sturla er opt ó- bilgjarn um manndrápin; en fleiri menn kunnu at láta drepa. menn en Sturla einn; olc þat segi elc þér, Böðvarr, ef Sturla lætr drepa einn mann fyrir Páli, at drepa skal ek láta þrjá menn fyrir Sturlu“. (Allar leturbreyt- ingar hjer). En svo má einnig í þessu sambandi minna á hinn milda streng beggja megin, hollar ráðleggingar og meðalgöngu til friðar og sátta. Má þar til nefna t. d., Njálu megin, ráðlegging Njáls til Gunnars, að vega „aldri meir í hinn sama knérunn enn um sinn, ok rjúfa aldri sætt þá, er góðir menn gera“ og friðar- og sáttaumleitanir þeirra Njáls og Halls af Síðu á alþingi eftir víg Höskulds Hvítanessgoða. Af hálfu Jóns Loftssonar má nefna ráð þau, er hann gaf Hallgerði Runólfsdóttur á Helgafelli, er numin hafði verið frá manni sínum, að hennar vilja, að hún skyldi aftur hverfa til bónda síns sjálfviljug, þótt henni þætti „mannamunr", og hjet að vera henni „heill til lið- veizlu“, ef hún þyrfti á að halda (sem og kom á daginn), færi hún eftir vilja hans. Og einnig og ekki síður, hina mörgu dóma hans í vandamálum, sem til hans var skotið, þegar allt var komið í óefni,. og hann dæmdi einn, svo „flestum líkaði vel“. Nú er ekki óhugsandi, að einhverjum komi í hug: Hvernig má það vera, að Hofsfeðgum, Valgarði og þá ekki síður Merði, skuli vera borin svona illa sagan í Njálu, ef frændur þeirra, Oddaverjar, hefðu komið frumsögunni, — hinni upprunalegu Njálu — fyrstir í letur, því að það er mjög eðlilegt, að ættrækni hafi haft áhrif á söguritar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.