Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 18

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 18
16 Ferðalag Marðar. reið hvora leið, til næstu vatnanna, þó að farin væri beinasta leið, t. d. úr Jökuldölum. „Höfundurinn nefnir Fiskivötnin viljandi", segir dr. E. Ó. Sv. Höf. Nj. nefna þau viljandi af því að þeir vita, að arfsögnin um ferðalag Flosa var rjett. Þeir vita, að Fiskivötn voru stutt frá leið Flosa, og þeirra, er fóru Mælifellssand. Það eru aðrir, sem hafa hugsað sjer þau á „röngum“ stað, af ýmsum ástæðum, m. a. þeirri, að því er virðist, að það sjáist „greinilega“, að höf. Njálu sjái Fiski- vötn úr Skaftafellssýslu!1) (Sbr. „U. N.“, bls. 367). Dr. E. Ó. Sv. álítur, að ferðalag Marðar Valgarðsson- ar eftir víg Höskulds Hvítanesgoða sanni það, að höf. Njálu sjeu „fjarlægðir ekki full-ljósar“, og að þeir „horfi á staði úr svo miklum fjarska, að þeir færist nær hver öðrum að sýn“. („U. N.“, bls. 355). Jeg skal nú athuga þetta ferða- lag Marðar dálítið, og sýna fram á, að hann hafði nægan tíma til þess, — að fara heim að Hofi frá Vörsabæ, og þaðan til Grjótár — þó að dr. E. Ó. Sv. finnist það gagnstæða „augljóst". Af sögunni er það ljóst, að Mörður hefur verið búinn að ákveða tilhögun alla um ferðalag sitt og smalamanns síns, áður en hann fór til vígsins. Smala- manninn, sem hann sendir til Vörsabæjar til að njósna um „hversu skjótt þau taki til ráða“ hefur hann í hæfilegri fjarlægð, svo hann geti mætt Njálssonum, er þeir fara frá víginu, og komið til Vörsa- bæjar þeirri orðsendingu Skarphjeðins, að hann „lýsti víginu á hönd sér“. Mörður hefur vafalaust sjeð fyrir því eins og öðru í þessu ferða- lagi, að vera vel ríðandi, og strax eftir vígið ríður hann heim sem skjótast, og síðan, að því er virðist, samstundis austur að Grjótá. Hann fer vitanlega eins hratt yfir og unnt er, til þess að vera viss um að geta komið því til leiðar, að Þorgerður á Grjótá, móðir Hösk- uldar, beiddi sig að lýsa víginu. Milli Vörsabæjar og Hofs eru ca. 141/2 km. og milli Hofs og Grjótár ca. 11% km. Fyrri vegalengdina getur hann farið á 1 kl.st., en til að vera ríflegur, ætla jeg honum 30 mínútur í viðbót. Ekki verður það talið líklegt, að sendimaður Hildi- gunnar hafi farið af stað upp til Grjótár fyr en 2% klst. eftir vígið í fyrsta lagi. Kemur þar fyrst til greina, hversu lengi Hildigunnur svaf eftir að Höskuldur var veginn, því að þegar hún vaknar, biður hún heimamenn að leita hans um bæinn meðan hún klæði sig, en 1) Jeg tel það alveg tvímælalaust, að Fiskivötn sje forna nafnið á vötn- unum í Rangárþingi. Vciðivatna-nafmS hygg jeg vera aðallega runnið frá þeim manni í Landsveit, er falsaði afritið af dómnum frá 1476 (sbr. hjer að framan) á síðari hluta 19. aldar. — Það er ekki nema eðlilegt, að Skaftfellingar nefni -vötnin sama nafni — Fiskivötn — og var á þeim vötnum hjá Bláfjalli. — Björn Gunnlaugsson nefnir vötnin Fiskivötn í ritgerð 1861.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.