Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 153

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 153
145 En er það ekki a. m. k. í ætt við það sama, þegar hann talar um, að Sigurður Vigfússon hafi „tekið sér fyrir hendur að leiðrétta þetta“, og að hann hafi „reynt að sýna“, að vegur hafi legið upp eftir Þórs- mörk, eða núna í „svarinu" til Skúla á Keldum, þegar hann segir, að Skúli taki „sér fyrir hendur að sýna, að Garðar hafi átt niðja í Rangárþingi" (bls. 62), og að hann „þykist geta nefnt þetta á nafn“ (bls. 63). Um kurteisi EÓS í orðum til mín í „svarinu" ætla ég ekki að ræða. Hún er sýnishorn af „skapsmunum“ hans út af því, að ég gat ekki fyllzt aðdáun yfir sumum vísindunum, sem hann ber á borð í U. N., meðal annars þeim, að þetta eða hitt í Njálu stafi af „vangá“ eða „gleymsku“ hjá höf., þegar í þrot er komið með rök. En maður, sem telur sig vita, hverju Njáluhöf. hafa gleymt og hvað er hjá þeim af vangá, ætti ekki að vera að tala um það sem „gerræði“, að ég færi mjög líklegar líkur að atburðunum í Vorsabæ morguninn sem Höskuldur var veginn, eða fetta fingur út í það, sem ég segi um ferðalag Skarphéðins og Högna, eftir víg Gunnars á Hlíðarenda. Ef EÓS heldur, að Skarphéðinn hafi ekki treyst sér til að ráða niður- lögum Marðar, þá held ég, að hann fari villur vegar. „Mörður bað sér griða og bauð alsætti", segir sagan. Það og sjálfdæmið létu þeir Skarphéðinn sér nægja. Það er nú heldur ekki óhugsandi, að þá hafi rennt grun í það, að eftirköstin gætu orðið erfið, ef þeir dræpu Mörð. Hann var mikilhæfur höfðingi, og voldugir menn stóðu að baki hon- um, eins og t. d. Gissur hvíti, tengdafaðir hans. Að m. k. varð Gunn- ari á Hlíðarenda hált á því að eiga hann fyrir óvin. Og þó sagan segi, að Mörður hafi átt „manna verstan þátt í málum Gunnars“, segir hún líka frá því, að þess varð ekki ýkja langt að bíða, að vin- átta hans og Njálssona, og þá ekki hvað sízt Skarphéðins, varð svo xnikil, „at hvárigum þótti ráð ráðit nema við aðra réðist um“. Og að síðustu var það Mörður, sem sótti brennumálið. 13. Um staðfræðina í Rangárþingi get ég verið fáorður að þessu sinni. Ég fæ ekki séð, að EÓS hafi tekizt að hrekja það, sem við Skúli höfum haldið fram um hana, með nokkrum rökum, enda þó hann skrifi þar um all-langt mál. Þegar hann í U. N. var að fetta fingur út í staðþekkinguna á Bergþórshvoli, sagði hann, að dalurinn í Hvolnum væri „miklu minni en svo, að lið Flosa kæmist þar fyrir, án þess að eftir væri tekið“, og væri „óþarft að vitna í rit manna um þetta“. Líklega finnst nú ýmsum, að hér sé ekki sérlega vönduð með- ferð á heimildum, að ganga með öllu fram hjá því, sem sá maður hefir um þetta ritað, sem allra manna bezt hefir athugað staðhætti á Bergþórshvoli með tilliti til sögunnar, Sigurður Vigfússon. Enda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.