Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 28

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 28
22 að sá í akur sinn. Vill hann, að mjer skilst, að tilgreint sje, hvað akur- inn hjet, eða örnefni í námunda við hann. Hjer er nú heimtuð ná- kvæmni! Þeir Otkell eru að ríða austur að Stóra-Dal undir Eyjafjöllum. Þeir fara nærri Hlíðarenda, og þegar þeir koma niður á sljettlendið fyrir neðan Hlíðina — og þar hefir akur Gunnars verið — stefna þeir austur að Markarfljóti. Otkell hleypir hesti sínum — „annarr rann hjá lauss“ — en missir vald á honum. Þegar svo er komið, eru hestarnir ekki lengi að snúa við — og í áttina heim til sín, þ. e. upp til Fljótshlíðarinnar, og þá er það, að þeir hlaupa „neðan um sáðlandið", sem Gunnar var að sá í, og yfir hann. Hvað er sjeð í fjarska í þessari frásögn? Hvaða örnefni önnur en þessi tvö, Markarfljót og Fljótshlíð, var hægt að nefna, þegar verið var að lýsa atburði, sem gerist á marflötu landi, þar sem að öllum líkindum engin örnefni hafa verið til? Enn í dag eru engin örnefni til á sljettlendinu þarna, nema „hólmarnir“, sem vötnin hafa búið til löngu síðar, og eru miklu sunnar. , . Dr. E. Ó. Sv. notfærir sjer um of, að „gálaus upp- anga. vera. r^arj<< (svo notuð sjeu hans eigin orð, sbr. U. N. 349) hefur breytt (eða mislesið) Þverá í Rangá, þegar frá því er sagt, er Njálssynir hefndu Höskuldar bróður síns. Er höf. afdrátt- arlaust kennt um þessa ritvillu, og á hún að stafa annað hvort frá „óskilmerkilegri sögn“, eða því, að höf. sjeu staðvilltir. Þeim, sem þekkja hjer til staðhátta, er það ljóst, að frásögn Njálu um þetta bendir ótvírætt til þess, að fundum Njálssona og Lýtings ber saman við Torfastaðagróf í Fljótshlíð, sem er skammt fyrir suð- austan Sámsstaði og hefir þá verið í landareign þeirra. Lýsingin á læknum, sem Skarphjeðinn hleypur yfir, og bakkan- um, sem Hallkell komst eigi upp á, nema með því að skjóta „niðr knjánum", kemur mjög vel heim við Torfastaðagróf. Alveg er líka augljóst, að það er Þverá, en ekki Rangá, sem Lýtingur „komst út á“ í lok bardagans, er hann flýði til Vörsabæjar. Sá sprettur var að vísu um 9 km., en hann hefði verið nærri helmingi lengri, hefði bardaginn verið norður við Rangá — og fyrir norðan hana, því aug- Ijóst er, að viðureignin fer fram fyrir norðan ána; annars hefði Vörsabær verið í alveg gagnstæða átt hjá Lýtingi. Við Rangá að norðan-verðu eru tveir lækir, sem renna í hana, — að sunnan-verðu enginn — báðir ofarlega, Stokkalækur og Keldna- lækur, en við hvorugan getur lýsingin átt. Höf. eru hjer sýknir saka, sem oftar. Þá á það að lýsa ókunnugleika höf., að tekið er svo til orða í 130.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.