Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 59

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 59
51 irnar. Þetta er hér um bil á 50 faðma svæði; þær liggja í beina stefnu vestur frá Mælifelsshnjúki og stefna vestur á sunnanverða títóru-Súlu. Við fórum vestur á sandinn fyrir sunnan Stóru-Súlu og í beina stefnu vestur frá götunum. Eru tvær vörður fornar fyrir sunnan Stóru- Súlu; síðan byrja hinar fornu götur, sem áður er sagt. Þær liggja fyrst nær beint í vestur, halla síðan til útvesturs og þaðan vestur sandana niður Emstrur. Þetta er órækur vottur þess, að fom vegur hefur legið niður Emstrur (sbr. Njálu). Ég hefi séð það með eigin augum, að sléttir sandar eru niður Emstrur og Almenninga, að frá- tekinni hæðinni, sem er upp frá Syðri-Emstraá. Þar eru tvö skörð niður að ánni, sem bæði má fara, annað upp við jökulinn, hitt neðar. Þetta allt hefi ég séð af Grænaf jalli, því þar riðum við suður á hæðina, til að sjá glöggt það, sem er hinu megin Fljótsins". Göturnar, sem höf. skrifar um, staðfesta það, að um Mælifells- sand og Emstrur hefur verið mikil umferð fyrr á öldum, og rannsókn S. V. veitir vissu fyrir því, að um aðra leið hefur ekki verið að ræða, er farið var um Skaftártungu, austur eða austan, um Mælifells- sand, Emstrur og þaðan um Þórsmörk, vestur yfir Markarfljót, enda er vestan Stóru-Súlu að Bratthálskvísl allstórt landssvæði, sem er til- valinn áningarstaður fyrir hesta. Þó hefur leiðin norðan Tindfjalla- jökuls verið kunn á dögum Flosa og manna hans, því þeir biðu í Þrí- hyrningi, meðan þeirra var leitað eftir brennuna og hófu þaðan ferðina og „riðu þeir þá í braut ok fyrir norðan jökul (Tindfjalla- jökul) ok svá unz þeir kvámu til Svínafells". (Njálssaga 131. kap). GOÐALAND. Að landspilda sú, er liggur milli Krossár og að norðurenda Eyja- fjallajökuls, sé það landsvæði, er Njálssaga nefnir Goðaland, má full- yrða, að nái ekki neinni átt, því að goðorðsmaður eða nokkur annar * búhöldur þeirra tíma fer ekki að bæta úr fjárbeitarþörf sinni með því að helga sér slíkan landkrika til uppreksturs og sumarbeitar fyrir búpening sinn. Á þeim tímum þurftu menn ekki að nema við neglur sér landnámið, enda ófullnægjandi að fá sumarbeit fyrir „tuttugu kindur“, eins og fyndinn maður hefur orðað það. Að við eldsumbrot síðar hafi landið sunnan Krossár að Eyjafjallajökli gengið af sér, er með öllu ólíklegt, því að Þórsmörk virðist hafa haldizt að mestu leyti óbreytt frá fornu fari, og Eyjafjallajökull ber ekki þau ein- kenni, að hafa breytzt verulega, annars hefði myndazt fjallrani eða skriðjökull norður af jöklinum. Svo segir höfundur Njálssögu í 149. kap. „Síðan riðu þeir til Skaftártungu ok svá fjöll ok fyrir norðan Eyjafjallajökul ok ofan í Goðaland ok svá um skóga í Þórsmörk". 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.