Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1917, Síða 36

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1917, Síða 36
Skýrsla. 1. Aðalfundur hins íslenska Fornleifafje'ags 1917. Aðalfundur fjelagsins var haldinn 27. nóv. 1917. Formaður mintist fyrst látinna fjelagsmanna: biskups Þórhalls Bjarnarsonar, landshöfðingja Magnúsar Stephensens, kaupmanns Geirs Zoega, bankastjóra Tryggva Gunnarssonar og læknis Þorgríms Johnsens. Formaður lagði fram endurskoðaðan ársreikning fjelagsins um árið 1916. Formaður gat þess, að vegna aukins prentunarkostnaðar myndi eigi annað verða fært, en að minka árbókina að miklum mun Eftir það var gengið til kosninga á stjórn fjelagsins um 2 ár hin næstu, og mæltist formaður, próf. Ehíkur Briem, undan endur- kosningu. Hann var einn af stofnendum fjelagsins og hafðinúver- íð formaður þess síðustu 25 árin og starfað dyggilega að viðgangi þess. Hann var síðan kosinn heiðursfjelagi í einu hljóði. II. Stjórnendur fjeiagsins. Formaður: Pálmi Pálsson, yfirkennari. Varaformaður: Björn M. Olsen, prófessor. Fulltrúar: Guðmundur Helgason, prófastur. Hannes Þorsteinsson, aðstoðarskjalavörður. Jón Jacobson, landsbókavörður. Jón Þorkelsson, dr., þjóðskjalavörður. Magnús Helgason, skólastjóri. Matthias Þórðarson, þjóðminjavörður. Skrifari: Jón Jacobson, landsbókavörður. Varaskrifari: Jón Þorkelsson, dr., þjóðskjalavörður. Fjeliirðir: Matthias Þórðarson, þjóðminjavörður. Varafjehirðir: Pjetur Halldórsson, bóksali. Endurskoðunarmenn: Halldór Daníelsson, yfirdómari Eggert Claessen, yfirdómslögmaður.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.