Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 36

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 36
Skýrsla. 1. Aðalfundur hins íslenska Fornleifafje'ags 1917. Aðalfundur fjelagsins var haldinn 27. nóv. 1917. Formaður mintist fyrst látinna fjelagsmanna: biskups Þórhalls Bjarnarsonar, landshöfðingja Magnúsar Stephensens, kaupmanns Geirs Zoega, bankastjóra Tryggva Gunnarssonar og læknis Þorgríms Johnsens. Formaður lagði fram endurskoðaðan ársreikning fjelagsins um árið 1916. Formaður gat þess, að vegna aukins prentunarkostnaðar myndi eigi annað verða fært, en að minka árbókina að miklum mun Eftir það var gengið til kosninga á stjórn fjelagsins um 2 ár hin næstu, og mæltist formaður, próf. Ehíkur Briem, undan endur- kosningu. Hann var einn af stofnendum fjelagsins og hafðinúver- íð formaður þess síðustu 25 árin og starfað dyggilega að viðgangi þess. Hann var síðan kosinn heiðursfjelagi í einu hljóði. II. Stjórnendur fjeiagsins. Formaður: Pálmi Pálsson, yfirkennari. Varaformaður: Björn M. Olsen, prófessor. Fulltrúar: Guðmundur Helgason, prófastur. Hannes Þorsteinsson, aðstoðarskjalavörður. Jón Jacobson, landsbókavörður. Jón Þorkelsson, dr., þjóðskjalavörður. Magnús Helgason, skólastjóri. Matthias Þórðarson, þjóðminjavörður. Skrifari: Jón Jacobson, landsbókavörður. Varaskrifari: Jón Þorkelsson, dr., þjóðskjalavörður. Fjeliirðir: Matthias Þórðarson, þjóðminjavörður. Varafjehirðir: Pjetur Halldórsson, bóksali. Endurskoðunarmenn: Halldór Daníelsson, yfirdómari Eggert Claessen, yfirdómslögmaður.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.