Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 24

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 24
6898. a-b */■ 6899. — 6900. 8/7 6901. — ög þ. 0,8. Drag er klappað í beggja vegna við tána og er eitt gat, með naglanum í, annarsvegar, en 2 bins vegar. Hausinn er langt út frá skeifunni á naglanum og sleginn Hatur og þunnur (0,5 sm.). Allir þessir síðast töldu smágripir, nr. 6'75—6897, fundust í hinum uppblásnu, fornu bæjarrústum á aust- asta Reyðarvatni. Eru margir gripir komnir þaðan áð- ur til safnsins og sumir mjög fornir, svo sem og sumir þessara eru. ; Ilnífblað úr járni með bút af tanganum; 1. 8,6 sm , br. um 1,2 sm. Mjög ryðbrunnið. Skeiðar úr messing, 1. 8,8 sm, br. 1,1—2,4 sm., þ. 0,9 sm. Hólkur liefir verið á víðari enda og skór (botn) á hinum, en eru nú af báðir. Höfðaleturslína er grafin beggja vegna og virðist annars vega standa: hver \ sem | a, en fram- haldið hins vegar: d \ reiser | hœ, og er þetta sýnilega upphaf hins gamla sálms: »Hver sem að reisir liæga bygð | hæsta guðs skjóli undir« o. s. frv, sem fyrst var prentaður í Sálmabók Guðbrands byskups Þorláks- sonar á Iiólum 1589, á cix. bls. Letrið er mjög vei grafið og hafa skeiðarnar verið vandaðar. — Sbr. nr. 6901. Fundið í rústum hins gamla Gunnarsholts. Húfueinkenni úr bláu silki, samandregið silkiband í kringlu, þverm, um 1,5 sm., og silfurfálki fljúgandi, gerður.eftir fyrirmynd Sigurðar málara Guðmundssonar (sbr. Árb. 1915, 22.—23. bls) settur framan á, allvel mótaður; h. 1,8 sm. Liklega af söngfjelagshúfu frá 1870—80. — Komið fyrir nokkrum árum til safnsins, en ekki skrásett fyr. Frímann Björnsson. Hvammi í Langadal: Sljettigler kringlótt, þverm. 7,3 sm., kúpt annars vegar, en með dæld í hins vegar og er hola með tini í inst; þ. 1,7 sm. Svart að lit Er nú hrjúft að utan, en að því er virðist hefir íarið utan af því. — Fundið að sögn gef. í gömlum grafreit að Móbergi í Engihlíðarhreppi. — Eitt sljettigler hefir fundist hjer í fjörunni í Reykjavík, en fleiri eru ekki kunn hjer. Sami: Skœrahús (eða hnifsííður) úr messing, fallið í tvent og jetið sundur af spanskgrænu, 1. 9,7 sm„ br. 1,3—2 5 sm. Hólkur og skór af. Sbr. nr. 6898 b. Lag- legur gröftur á beggja vegna; höfðaleturslína á miðju

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.