Morgunblaðið - 06.06.1998, Síða 63

Morgunblaðið - 06.06.1998, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ MESSUR A MORGUN LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1998 63 ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Síðasta guðsþjónusta fyrir sumar- leyfi starfsfólks. Árni Bergur Sigur- þjörnsson. Hrafnista: Guðsþjón- usta kl. 13. Árni Bergur Sigurbjörns- son. BÚSTAÐAKIRKJA: Sjómanna- messa kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Sjómannaguðs- þjónusta kl. 11. Biskup íslands herra Karl Sigurbjörnsson prédikar og minnist látinna sjómanna. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson dómkirkjuprestur þjónar fyrir altari. Organleikari Mar- teinn H. Friðriksson. Dómkórinn syngur. Einsöngvari Loftur Erlings- son. Kl. 16 prestvígsla. Biskup ís- lands herra Karl Sigurbjörnsson vígir cand. theol. Björn Svein Björnsson til prests í Útskálaprestakalli, Kjalar- nesprófastsdæmi. Vígsluvottar: dr. Gunnar Kristjánsson prófastur sem lýsir vígslu, sr. Árni Bergur Sigur- björnsson sóknarprestur, sr. Hjörtur Magni Jóhannsson Fríkirkjuprestur og sr. Önundur Björnsson héraðs- prestur. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson dómkirkjuprestur annast altarisþjón- ustu ásamt biskupi. Organleikari Marteinn H. Friðriksson sem stjórnar söng Dómkórsins. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10.15. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Kjartan Örn Sigur- bjömsson. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Grensáskirkju syng- ur. Organisti Ámi Arinbjarnarson. Sr. 1 Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA :Messa og barnasamkoma kl. 11. Hamrahlíðar- kórinn syngur undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Sr. Jón D. Hróbjarts- son. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Fermd verður Aldís María Valdi- i marsdóttir, Lönguhlíð 25, R. Kór Há- teigskirkju leiðir söng. Organisti mgr. Pavel Manasek. Sr. María 1 Ágústsdóttir. Sýning á textilverkum Heidi Kristiansen í tengigangi opin í tengslum við messuna og á opnun- artíma kirkjunnar, 9-16 virka daga. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Þrenningarhátíð. Sjómannadagurinn. Messa kl. 11. Prestur sr. Tómas Guðmundsson. Kór Langholtskirkju syngur. Organisti Ólafur W. Finnsson. I LAUGARNESKIRKJA: Kvöldmessa i með altarisgöngu kl. 20.30. Sr. Jón D. Hróbjartsson, prófastur, setur sr. ' Bjarna Karlsson inn í embætti sókn- arprests Laugarnesprestakalls. Kór Laugarneskirkju syngur. Ðjasskvar- tett, þeir Sigurður Flosason, Tómas R. Einarsson, Matthías Hemstock og Gunnar Gunnarsson, flytur tónlist frá kl. 20. Sr. Bjarni Karlsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni D. Hróbjartssyni. Allir velkomnir. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Reynir Jónasson. Sr. Hall- ( dór Reynisson. | SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Vera Manasek. Prestur sr. Sigurður Grétar Helga- son. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta í Safnaðarheimili Árbæjarkirkju kl. 11. Mánudagshópur AA aðstoðar við guðsþjónustuna. Valgeir Skagfjörð ■eiðir safnaðarsöng. Ath.: guðsþjón- ustan fer fram í Safnaðarheimili I kirkjunnar vegna breytinga á kirkj- unni. Prestarnir. 1 BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. | 11- Altarisganga. Organisti Daníel Jónasson. Gísli Jónasson. DlGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Kjartan Sigurjónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- Þjónusta, helgistund, kl. 20.30. Ath. breyttan messutíma. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti Lenka Mátéová. Prestarn- ir. { GRAFARVOGSKIRKJA: Hátíðar- Quðsþjónusta kl. 14. Sr. Vigfús Þór 1 Árnason þjónar fyrir altari. Ræðu- I rnaður Helgi Laxdal, form. Vélstjóra- félags íslands. Einsöngur Sigrún Hjálmtýsdóttir. Kór Grafarvogskirkju syngur. Stjórnandi Hörður Bragason organisti. Unglingakór kirkjunnar syngur undir stjórn Áslaugar Berg- steinsdóttur. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Lagt verður upp i vorferð Hjallasóknar á vegum Safn- aðarfélags Hjallakirkju kl. 11 frá I kirkjunni. Farið verður Nesjavalla- I jeiðina áleiðis til Þingvatla. Sr. Heim- ir Steinsson messar í Þingvallakirkju I kl. 14. Nesti drukkið á eftir. Leið- sögumaður frá Leiðsögumannafé- Guðspjall dagsins: Kristur og Nikódemus. (Jóh. 3) laginu verður með í för. Áætluð heimkoma um kl. 17. Allir hjartan- lega velkomnir. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Sjómanna- dagsguðsþjónusta kl. 11. Kór Kópa- vogskirkju syngur. Organisti Guð- mundur Sigurðsson. Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 20 með þátttöku barna að sumarnámskeiði kirkjunnar. Umsjón Christoph Ga- mer. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Guðsþjónustur verða á sunnudagskvöldum í sumar. Athugið breyttan tíma. Guðsþjón- usta verður því kl. 20. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Seljur, kór kvenfélags Seljasóknar syngur undir stjórn Kristínar Pjeturs. Altaris- ganga. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN, Rvík: Guðsþjónusta kl. 14. Barn borið til skírnar. Tekin verður í notkun hökull sem unnin hefur verið af listhönnuðinum Hólm- fríði Árnadóttur og Kvenfélag Frí- kirkjunnar gaf. Organisti Pavel Smid. Allir hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Al- menn samkoma kl. 20.30. Ræðu- maður er sr. Kjartan Jónsson. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Sam- koma kl. 20. Lofgjörð, prédikun orðsins og fyrirbæn. Allir hjartanlega velkomnir. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Almenn sam- koma kl. 20. Ræðumaður Erling Magnússon. Athugið breyttan sam- komutíma. Allir hjartanlega vel- komnir. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Samkoma að Bíldshöfða 10, 2. hæð, kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir í lok samkomunnar. Friðrik Schram prédikar. Allir hjartanlega velkomnir. MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarár- stig 26, Reykjavík. Guðsþjónusta sunnudag kl. 11 og fimmtudag kl. 20. Prestur sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. KAÞÓLSKA KIRKJAN: KRISTSKIRKJA, Landakoti: Mess- ur sunnudaga kl. 10.30, 14. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. GARÐABÆR, Holtsbúð 87: Messa sunnudag kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 17. HJÁLPRÆÐISHERINN: Útisam- koma sunnudag kl. 16 ef veður leyf- ir. Kl. 20 Hjálpræðissamkoma í um- sjá Kaft. Miriam Óskarsdóttur. Allir hjartanlega velkomnir. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í Mosfellskirkju kl. 14. Jón Þorsteins- son. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11, sjómannadag. Kór kirkjunnar leiðir söng. Organisti Jóhann Bald- vinsson. Sr. Bjami Þór Bjarnason. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 á sjómannadag. Kór Víði- staðasóknar syngur. Einsöngur Gísli Stefánsson. Organisti Guðjón Hall- dór Óskarsson. Sigurður Helgi Guð- mundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Kirkjan verður lokuð í sumar vegna við- gerða. Tilhögun á helgihaldi verður auglýst sérstaklega hverju sinni. Næstu sunnudaga falla guðsþjón- ustur niður vegna sumarleyfa. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sjómanna- messa kl. 13 með þátttöku sjó- manna. Skrúðganga að minnisvarð- anum „Von“ eftir messuna. Tónleik- ar í kirkjunni kl. 20.30. Tjamarkvar- tettinn. Ath. Prestur við athafnirnar er sr. Hjörtur Hjartarson. Organisti Siguróli Geirsson. Kór Grindavíkur- kirkju syngur. ÞORLÁKSKIRKJA: Hátíðarmessa á sjómannadag kl. 11. Sóknarprestur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11, sjómannadaginn. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn Steinars Guðmundssonar organista. Baldur Rafn Sigurðsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Tónlistar- vesper kl. 20. Jörg E. Sondermann leikur verk eftir Buxtehude, Bach og Rinck. Jón Ragnarsson. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 10.30. Morgunbænir þriðjudaga til föstu- daga kl. 10. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl. 11. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. LAUGARDÆLAKIRKJA í Flóa: Kvöldmessa sunnudag kl. 21. Að- alsafnaðarfundur eftir messu. Krist- inn Á. Friðfinnsson. SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Organleikari er Ing- unn Hildur Hauksdóttir. Litast verður um á Þingvöllum að lokinni messu. Sóknarprestur. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum: Kl. 13 sjó- mannamessa í kirkjunni. Fulltrúar sjómanna lesa ritningartexta. Að messu lokinni verður minningarat- höfn við minnisvarðann um hrapaða og drukknaða. AKRANESKIRKJA: Guðsþjónusta sjómannadag kl. 11. Salome Guð- mundsdóttir syngur einsöng. Aldr- aðir sjómenn heiðraðir. Gengið að minnismerki sjómanna á Akratorgi að guðsþjónustu lokinni. Minningar- stund, að venju, við minnismerkið í kirkjugarðinum kl. 10. Afhjúpaðir verða tveir nýir steinar. Sóknar- prestur. STAÐARFELLSKIRKJA: Ferming sunnudag kl. 11. Prestur sr. Ingiberg J. Hannesson. Fermdir verða: Gísli Björn Rúnarsson, Valþúfu og Krist- ján Hans Sigurðarson, Lyngbrekku. GILSBAKKI: Ferming á Gilsbakka, á Festum Trinitatis. Fermd verður: Ragnhildur Steinunn Ólafsdóttir, Kalmanstungu. Fríkirkjan í Reykjavík Guðsþjónusta kl. 14. Barn borið til skírnar. Tekinn verður í notkun hökull sem unninn hefur verið af listahönnuðinum Hólmfríði Árnadóttur og Kvenfélag Fríkirkjunnar gaf. Organisti er Pavel Smid. Allir hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson. Mundu mig, ég man þ íg! FRÉTTIR Sumarskóli Full- orðinsfræðslunnar FULLORÐINSFRÆÐSLAN hefur nú sumarönn sína 9. árið í röð. Sem áður er boðið upp á mats- hæfa prófáfanga framhaldsskóla og almenn námskeið í tungumál- um, raungreinum og viðskipta- greinum, svo sem fyrstu 2 prófá- fanga bókhalds og rekstrarfræði, fyrsta áfanga í dönsku, jiýsku, spænsku og ensku og aðfarar- og undirbúningsnám fyrir inntökupróf í atvinnuflugnám í fyrstu áföngum stærðfræði, eðlisfræði og ensku. Einnig verður haldið tölvunám- skeið fyrir byrjendur. Þá eru að hefjast aftur 4 vikna hraðnámskeið í íslensku fyrir út- lendinga og er kennsla í þeim 5 daga í viku, 3 klst. á dag bæði morgun- og síðdegistímar. Is- lenskunámskeiðin fyrir útlendinga hefjast 22. júní, 20. júlí og 17. ágúst. Kennsla er nú að hefjast í bókhaldi I og rekstrarfræði I, en hefst 15. og 16. júní í öðrum grein- um. Skráning stendur yfír. Raípli ftoston SattcCal&i Opið laugardag kl. 10—16 Teg: 553241 Litir: dökk brúnn og svartir Stærðir: 41—46 V.rí: 3.995 Ath sandalar og Inniskór í miklu úrvali STEINAR WAAGE # --------------- SKÓVERSLUN Sími 551 8519 T oppskórinn V/INGÓLFSTORG SÍMI: 552 1212 STEINAR WAAGE > SKOVERSLUN .ig* Sími 568 9212 # I mnn TÍSKUVERSLUN KRINGLUNNI . SÍMI 553 3300 wmmmmmmt-wmmmmmmmmmmmmmmmmm www.mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.