Morgunblaðið - 06.06.1998, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 06.06.1998, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1998 45 ■A. AÐSENDAR GREINAR i Umhverfisviður- « < i i i i ( l ( kenning Reykja- víkurborgar í GÆR, 5. júní, var umhverfisviðurkenning Reykjavíkurborgar af- hent í annað sinn. Af- hending þessarar við- urkenningar Reykja- víkurborgar fór líkt og í fyrra fram á umhverf- isdegi Sameinuðu þjóð- anna. Að þessu sinni lagði nefnd um árlega umhverfisviðurkenn- ingu Reykjavíkurborg- ar til við borgarstjóra að Olíuverslun Islands hf. hlyti viðurkenningu Iieykjavíkurborgai'. Að mati nefndarinnar er Olíuverslun Islands hf. verðugur handhafi umhverfisviður- kenningar. Fyiúrtækið hefur m.a. samþykkta umhverfisstefnu og hef- ur unnið ötullega að því að koma á fót umhverfisstjórnun og innra eft- irliti í umhverfismálum. Hvatning til umhverfísverndar Umhverfisviðurkenningu Reykjavíkurborgar er ætlað að hvetja fyrirtæki og atvinnurekstur í borginni til umbóta á sviði um- hverfisverndar. UndÚTÍtuð tók sl. haust við formennsku í nefnd Reykjavíkurborgar um umhverfis- viðurkenningu. Það er óneitanlega afar jákvætt að skynja að veiting umhverfisviðurkenningar hefur orðið fyrirtækjum hvatning til þess að setja sér markmið í umhverfismálum, móta sér stefnu og leggja áherslu á umhverfis- vernd í starfsemi sinni. Síðastliðið ár var það prentsmiðjan Oddi sem viðurkenninguna hlaut fyrir lofsverðan árangur við mengun- arvarnir og endur- vinnslu. Að þessu sinni heimsótti nefndin nokkur fyrirtæki í tengslum við mat sitt. Það vekur athygli hve mörg fyrirtæki hafa á undanförnum misser- um lagt vaxandi áherslu á um- hverfismál, eru búin að móta sér metnaðarfulla umhverfisstefnu eða vinna að slíku þessa dagana. Nefndin lagði mikla áherslu á það í starfi sínu að þátttaka starfsmanna í umhverfisstefnunni væri virk. Hvað umhverfismálum viðvíkur hefur of lengi tíðkast að gefin séu fögur fyrirheit en minna verði úr framkvæmdum. I því ljósi var eink- ar ánægjulegt að kynnast þeirri viðhorfsbreytingu og framförum sem átt hafa sér stað meðal ís- lenskra fyrirtækja. Þá er greinilegt að stjórnendur fyrirtækja gera sér grein fyrir að ekki verður hægt að reka fyrirtæki í framtíðinni án þess að umhverfisþátturinn sé tekinn með sem mjög mikilvægur í allri Kristín Einarsdóttir stjórnun. Með því móti er einnig komið til móts við kröfur neytenda sem gera æ ríkari kröfur til þess að fyrirtæki sem þeir eiga samskipti við taki tillit til umhverfisins í starfsemi sinni. Virk umhverfísstefna Mörg góð fjTÍrtæki voru í ár til- nefnd og nefndinni nokkur vandi á höndum. Erfitt var að velja milli þeirra góðu fyrirtækja sem tilnefnd voi-u. Ef til vill kemur það einhverj- um spánskt fyrir sjónir að olíu- verslun, fyrirtæki sem höndlar með .an þátt í framkvæmd umhverfis- stefnunnar og gefið hefur verið út sérstakt leiðbeiningarrit til starfs- fólks varðandi meðhöndlun sorps þar sem áhersla er m.a. lögð á end- urnýtingu. Fyrirtækið setur bæti- efni í allt bensín, einnig ódýrara bensín sem selt er á sérstökum stöðvum, en það dregur úr eyðslu og mengun. A flestum bensínstöðv- um félagsins er boðið upp á um- búðalausa sölu á vökvum s.s. frost- legi, rúðuvökva og smurolíu. Olíu- verslun Islands hefur um langt ára- bil lagt umhvei-fismálum lið með ýmsum hætti og frá árinu 1992 lagt sérstaka áherslu á framlög til land- græðslumála. Að öðrum fyrirtækjum ólöstuð- um var nefndin einróma í vali sínu. Olíuverslun Islands hf. er vel komin að viðurkenningu af þessu tagi og hefur sýnt hug sinn til umhverfis- mála í verki. Megi það verða öðrum til fyrirmyndar og umhverfissjón- armiðum áfram vaxa fiskur um hrygg meðal íslenski-a atvinnufyrir- tækja. Höfundur er lífedlisfræðingur. U mhverfísviðurkenn- ingu Reykjavíkurborg- ar er ætlað að hvetja fyrirtæki og atvinnu- rekstur í borginni til umbóta á sviði um- hverfisverndar, segir Kristfn Einarsdóttir, en viðurkenningin var afhent í gær. mengandi efni eins og bensín og olí- ur, skuli hljóta umhvei-fisviður- kenningu. En þegar betur er að gáð eru það einmitt slík fyrirtæki sem mestu máli skiptir að umgangist náttúruna og lífríkið af nærgætni og lágmarki áhrif mengandi efna á umhverfið. Auk þess að móta virka umhverf- isstefnu og koma á fót umhverfis- stjómun og innra eftirliti í um- hverfismálum hefur Olíuverslun Is- lands hf. undanfarið gert sérstakt átak til að draga úr mengun frá starfseminni. Ahersla hefur verið lögð á það að starfsmenn taki virk- STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Mikið úrval af sandölum Verð kr. 2.890 Litir: Svart og brúnt. Stærðir 36-41 5% staðgreiðsluafsláttur - Póstsendum samdægurs STEINAR WAAGE STEINAR WAAGE ^ SKÓVERSLUN S K Ó V E R S L U N d# Sími 551 8519 Sími 568 9212 RÝMINGARSALA <\o\V Yid hættum verslun á íslandi og höldum því allsherjar rýmingarsölu o« seljum síðustu 100 teppin okkar með afsl. frá 35-60% af fullu verði m.v. staðgr., 30-55% ef greitt er með korti Verðdæml: Stærð: Verð áður: Nú: 1 stk. Afghan, 2 Gl. Afghan Kurk 20 stk. Pakistan „sófaborðsstærð“ 30 stk. Pakistan Chachun, Afghanistan Gl. Afghan Kilim ca 200x300 ca 200x300 ca 125x175-190 rúml. 60x93 210x158 2,52x3,27 84.800 195.800 35-38.000 9.800 79.800 49.800 42.800 stk. 114.800 23.800 stk. 5.800 stk. 47.800 28.800 og margt margt fleira Þökkum viðskiptin á liðnum árum fe VISA RABGREIÐSLUR HOTEL REYKJAVÍK Sigtúni Afgreiðslutími: Laugardaginn 6. júní frá kl. 12-19 Sunnudaginn 7. júní frá kl. 13-19 Mánudaginn 8. júní frá kl. 12-19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.