Morgunblaðið - 30.08.1997, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 30.08.1997, Blaðsíða 56
J56 LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ MAGNAÐ BÍÓ DIGITAL BÍ£>BCE«i|j Blí)BCI2€l|i SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 5511384 NETFANG: www.samfilm.is DIGITAL HELGI Björnsson og Valgeir Sigurðsson við upptökur á nýrri sólóplötu Helga sem kemur út fyrir jólin. B.i. 16. EH!HDIG[TAL ★ ★★ BYLGJAN iUDROW MIRASOi SONGVARINN og leikarinn Helgi Björnsson er að vinna að sólóplötu um þessar mundir og stefnt er að því að hún komi út í lok október. Að sögn Helga verð- ur tónlistin á plötunni mjög ólík því sem hann og félagamir í hljómsveitinni SSSÓL eru þekkt- ir fyrir. Yfirbragð nýju plötunnar verði öllu rólegra enda voru lögin öll samin þegar Helgi bjó á Italíu með fjölskyldu sinni. „Italir kunna að slappa af og njóta lífsins. Ég náði að taka þann sið mjög vel upp og slapp- aði verulega af. Ég var húsfaðir en Vilborg konan mín ------------- var í skóla,“ sagði fóll Helgi sem virðist hafa sam:n , notið reynslunnar til . hins ýtrasta. Hann _____ segir að tónlistin hafi verið samin í miklu rólegra um- hverfi heldur en lög SSSÓL og skíni það í gegn á plötunni. „Ein- beitingin snéri að fjölskyldunni og hinu innra lífi frekar en að því sem var að gerast fyrir utan mann. ur eða kántrýband á E-töflum,“ sagði Helgi og bætti því við að erfitt væri fyrir hann sjálfan að skilgreina tónlistina. „Það blandast saman óraf- mögnuð hljóðfæri eins og kassagítar og strengjahljóðfæri við trommuforritun og trommu- slaufur. Við voram að taka upp strengi sem era í rólegri lögun- um og reyndar líka í einu hrað- ara lagi. Það er mikið stuð, fönk og hipp hopp taktur. Þetta er eiginlega einn hrærigrautur og það verður gaman að heyra end- anlegu útkomuna," sagði Helgi --------- bjartsýnn. stin Valgeir Sigurðsson, .óiegra ur hljómsveitinni Un- erfi Un’ er uPPtökumaður _____ og meðstjórnandi Helga á plötunni. „Við tveir eram potturinn og pannan í þessu. Valgeir er hægri hönd mín og spilar líka á hljóðfæri á plöt- unni.“ Einn meðlimur SSSÓL leikur undir á plötunni en það er bassa- leikarinn Jakob Magnússon. „Annars era þetta menn héðan og þaðan,“ sagði Helgi. Hann segir að SSSOL hafi verið að skjótast á eitt og eitt ball þegar vel liggi á þeim. Ef vel standi á hjá öllum meðlimum hljómsveit- arinnar þá slái þeir stundum til þegar hringt er í þá. „Við komum saman og æfum nokkur ný lög og reynum að bæta við lagaúrvalið.“ Miklu skiptir að nýrri plötu sé fylgt eftir á einhvern hátt og að sögn Helga verða haldnir tón- leikar eða uppákomur þegar sólóplatan kemur út. „Þetta er ekki tónlist sem ég ætla að fara með á rT-.. dansiböll eða slíkt," sagði Jr Helgi en T( á SSSOL hefur VÁjý' ciiiiiiil 1 I, a 1.1 i< l ógrynni af fjör- ugum sveitaböllum í gegnum tíð- ina. Helgi segist vera alkominn heim til Islands í bili en þau hjón hugsi bara /Teitt ár fram ff í tímann í ff einu. Því sé ff aldrei að vita / hvað framtíðin beri Æ í skauti sér. Morgunblaðið/Halldór STUND milli stríða. Hægt er að ná í Helga í síma ... MAGGA Stína úr Risa- eðlunni og Ólöf leika und- ir í nokkrum laganna en | Helgi sýnir á r sér nýja hlið með plötunni. ,“ sagði Helgi. Fjölbreytt og ólíkt SSSÓL „Ég sat til dæmis við rúmstokk dóttur minnar og var að syngja hana í svefn,“ sagði Helgi um lagasmíðamar en vögguvísu er meðal annars að finna á plötunni. „Annars kennir ýmissa grasa. Þetta er mjög fjölbreytt tónlist. Það hefur jafnvel verið talað um að þetta væra „teknó“ vögguvís- SAMBim SAMBiO DIGITAL FRUMSYNING TRAVOLTA/CAGE Hún er komin, teiknimvndin yndislega frá Walt Disney um Hefáartrúna og Umrenninginn. Þessi sígilda perla birtist nú á hvíta tjaldinu í fyrsta sinn með íslensku tali og áhorfendur geta horfiá á vit ævin- týranna með stórskemmtilegum sogupersónum í einhverri frægustu ástarsögu aílra tíma. Grín, glens og spenna fyrir allal FACE/OFF John Travota (Pulp Fiction) og Nicholas Cage (Con Air, Rock) fara á kostum í magnaðri spennumynd í leikstjórn John Woo (Killer, Broken Arrow). Ein allra besta spennumynd síðustu ára og ein vin- sælasta mynd sumarsins í Bandaríkjunum. Búið ykkur undir þrumu sumarsins. Helgi Björnsson í hljóðveri MENN í SVÖRTU ★ ★ ★ O .J. Bylgjan ★ ★ ★ 'í2 A.S. MBL ★ ★ ★ O.M. DT ★ ★ ★ U.D. DV
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.