Morgunblaðið - 05.01.1997, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 05.01.1997, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ SUIMIMUDAGUR 5/1 Sjónvarpið 9.00 Þ'Morgunsjónvarp barnanna: Trölli - Músa- skytturnar þrjár - Sunnu- dagaskólinn - Krói - Líf í nýju Ijósi - Dýrin tala 10.45 ► Hlé 14.40 ► Nóbelsskáldið Wislawa Szymborska Sænski sjónvarpsmaðurinn Lars Helander heimsótti pólska ljóðskáldið Wislöwu Szymborsku til Kraká. (E) I FllfDIT 15.10 ►Þrett- LLIHHII ándakvöld (The Twelfth Night) Uppfærsla BBC, frá 1979 á gamanleik- riti Williams Shakespeares. Leikritið gerist í landinu Illyr- íu, en ástin virðist heija á alla. (E) 17.20 ►Mótorsport ársins 1996 Umsjón: BirgirÞór Bragason. (E) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Stundin okkar 18.30 ►Sterkasti maður heims Sýnt frá keppninni 1996. Á meðal keppenda var Magnús Ver Magnússon. (1:5) 19.00 ►Hótel Osló (Hotel Oslo) Norskur myndaflokkur. 19.50 ►Veður 20.00 ►Fréttir bJFTTIB 2035 ►Kross- rlLI IIH götur Valgerður Matthíasdóttir ræðir við Sig- rúnu Olsen myndlistarkonu. (3:4) 21.05 ►Nýi presturinn (Ballykisangel) Breskur myndaflokkur um ungan prest sem kemur til smábæjar á írlandi. (1:6) 22.00 ►Helgarsportið 22.25 ►Börnin í trjánum (Des enfants dans les arbres) Frönsk mynd frá 1994 sem gerist á munaðarleysingjahæli á sveitabæ í Normandie árið 1942 þar sem gyðingabömum er skýlt fyrir nasistum. 0.05 ►Dagskrárlok Utvarp StÖÐ 2 9.00 ►Bangsar og bananar 9.05 ►Kolli káti 9.30 ►Heimurinn hennar Ollu 9.55 ►! Erilborg 10.20 ►Trillurnar þrjár 10.50 ►Ungir eldhugar 11.05 ►Á drekaslóð 11.30 ►Nancy 12.00 ►íslenski listinn 13.00 ►íþróttir á sunnudegi 13.30 ►ítalski boltinn Parma - Juventus 15.15 ►NBA körfuboltinn Atlanta - New York 16.00 ►Bikarkeppni KKÍ - undanúrslit. KR - Grindavík, Keflavík - KFÍ (4:6) 17.45 ►Glæstar vonir 18.05 ►( sviðsljósinu (Ent- ertainment This Week) 19.00 ►19>20 RAS I IM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Guðmundur Óli Ólafsson flyt- ur. 8.15 Tónlist á sunnudags- morgni. - Úr nótnabók Jóhanns Sebast- ians Bachs fyrir Wilelm Friede- mann Bach. Wolfgang Rubsam leikur á píanó. - Úr fúgulistinni eftir Johann Sebastian Bach. Loeki Stard- ust blokkflautukvartettinn leik- ur. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnús- sonar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti) 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Hið besta sverð og verja. Þættir um trúarbrögð í sögu og samtíð. Lokaþáttur: Trúar- brögð sunnan Sahara og Ini- díána norðurhjarans. Eyjaálfa og trúarbrögð Evrópu fyrir kristni. Umsjón: Dagur Þor- leifsson. Dagskrárgerð og lestur með umsjónarmanni: Bergljót Baldursdóttir og Bergþóra Jónsdóttir. (Endur- fluttur nk. miðvikudag kl. 15.03) 11.00 Guðsþjónusta í Selja- kirkju. Séra Valgeir Ástráðs- son prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsing- ar og tónlist. 13.00 Á sunnudögum. Umsjón: Bryndís Schram. 14.00 Skáld á heimsenda. Um imyndaðar og raunverulegar heimskautaferðir. Seinni þátt- ur. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 16.08 Sigurbjörn Einarsson, 20.00 ►Norðurlandameist- aramót í samkvæmisdöns- um 1996 Fyrri hluti. Norður- landameistaramótið í sam- kvæmisdönsum sem haldið var í Hafnarfirði. Umsjón: Agnes Johansen. (4:5) 20.55 ►Gott kvöld með Gísla Rúnari 22.00 ►öO mínútur MYIin 22 50 ►Mistækir Rl I RU mannræningjar (Ruthless People) I þessari gamanmynd fer Danny De- Vito með hiutverk vellauðugs náunga sem langar að losa sig við konuna fyrir fullt og allt. Hann verður himiniifandi þegar hann kemst að því að henni hefur verið rænt og honum settir þeir úrslitakostir að borgi hann ekki lausnar- gjaldið verði henni styttur ald- ur. 1986. Maltin gefur mynd- inni ★ ★ */2 Bönnuð börnum. 0.25 ►Dagskrárlok prédikanir séra Sigurbjörns á árum síðari heimsstyrjaldar. Umsjón: sr. Sigurður Árni Þórðarson. (Áður á dagskrá annan í jólum) 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörns- sonar. Frá Sumartónleikum í Skálhplti. 18.00 Ást um aldamót. Heim- ildarþáttur byggður á bréfum tveggja ungra Reykvíkinga sem voru í tilhugalífinu árið 1901. Umsjón: Jón Karl Helga- son. Lesarar: Hallmar Sigurðs- son og Vigdís Gunnarsdóttir. Hljóðstjórn: Anna Melsteð. (Áður á dagskrá annan í jólum) 18.50 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Áður á dagskrá í gærdag) 19.50 Laufskáli (e) 20.30 Hljóðritasafnið. - Tilbrigði um frumsamið rímnalag eftir Árna Björnsson. Sinfóniuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. - Trompettsónata ópus 23 eftir Karl O. Runólfsson. Björn Guð- jónsson leikur á trompett og Gísli Magnússon á píanó. - Sönglög eftir Karl 0. Runólfs- son. Elísabet Erlingsdóttir syngur og Guðrún Kristins- dóttir leikur á píanó. 21.00 Sorgarakur - síðari hluti. j þættinum fjallar Dagný Krist- jánsdóttir um smásöguna Sorgarakur eftir dönsku skáld- konuna Karen Blixen og Helga Bachman les úr þýðingu Arn- heiðar Sigurðardóttur á sög- unni. (Áður á dagskrá sl. mið- vikudag) 22.10 Veðurfregnir. Stöð 3 9.00 ►Teiknimyndir með ís- lensku tali. 10.35 ►Eyjan leyndardóms- fulla (Mysterious Island) Ævintýralegur myndaflokk- ur. 11.00 ►Heimskaup Verslun um víða veröld 13.00 ►Hlé 16.00 ►Enska bikarkeppnin Bein útsending. Manchester United - Tottenham. 17.50 ►Golf (PGA Tour) Fylgst verður með Emerald Coast Ciassic-mótinu í dag. 18.40 ►Glannar (Hollywood Stuntmakers) Rætt við áhættuleikarann Mike De- Luna og áhættuflugmanninn CraigHoskingen þeir segja söguna að baki einu háskaleg- asta flugatriði sögunnar sem er að fínna í kvikmyndinni The Rocketeer. Einnig eru skoðuð myndskeið úr Dizzy Heights and Daring Hearts, Back to the Future II o.fl. 19.00 ►Framtíðarsýn (Bey- ond 2000) 19.55 ►Börnin ein á báti (Party of Five) Myndaflokkur. (22:22) 20.45 ►Húsbændur og hjú (Upstairs, Downstairs) 10. þáttur. 21.35 ►Vettvangur Wolffs (WolfPs Revier) Þýskur saka- málamyndaflokkur. MYND “w-n- ofl (Sentmel) Nyr myndaflokkur sem brýtur blað í gerð sjónvarpsefnis með há- tækni og hasar. Lögreglumað- urinn Jim Ellison uppgötvar ný öfl innra með sér þegar hann týnist í frumskógum Perú í átján mánuði. Hann lærir að nota skynfæri sín á annan hátt og honum tekst að nýta þau í baráttunni við glæpamenn á götum borgar- innar. Aðalhlutverk: Richard Burgi, Garrett Maggart, Kelly Curtis og Bruce A. Young. 23.15 ►David Letterman 24.00 ►Golf (e) (PGA Tour) Svipmyndir frá Ford Senior Players Championship-mót- inu. 0.45 ►Dagskrárlok 22.15 Orð kvöldsins: Málfríður Finnbogadóttir flytur. 22.30 Með Svavari Gests. Þátt- ur í minningu útvarpsmanns- ins kunna. Umsjón: Markús Örn Antonsson. (Áður á dag- skrá 28. des. sl) 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnús- sonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 1.00 Næturútvarp á samt. rás- um til morguns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.00 Morguntónar. 9.03 Milli mjalta og messu. Umsjón: Anne Kristine Magnúsdóttir. 11.00 Úrval dægur- málaútvarps liðinnar viku. 13.00 Fro- skakoss. Umsjón Elísabet Brekkan. 14.00 Sunnudagskaffi. Umsjón: Krist- ján Þorvaldsson. 15.00 Rokkland. 16.08 Sveitasöngvar á sunnudegi. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Kvöldtónar. 0.10 Næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rás- um til morguns. Veðurspá. Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 20, 22 og 24. NSTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 3.00 Úrval dægurmálaút- varps. (e) 4.30 Veðurfregnír. 5.00 og 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsam- göngur. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 10.00 Einar Baldursson. 13.00 Ragn- ar Bjarnason. 16.00 Ágúst Magnús- son. 19.00 Magnús Þórsson. 22.00 Kristinn Pálsson. 1.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morgunkaffi. ívar Guömunds- son. 12.15 Tónlist. 13.00 Gyöa Dröfn Tryggvadóttir. 17.00 PokahorniÖ. 20.00 Sunnudagskvöld. Jóhann Jó- hannsson. 22.00 Þátturinn þinn. Ás- geir Kolbeinsson. 1.00 Næturútvarp. Fréttir kl. 12, 14, 15, 16, og 19. Alríkislögreglu- maöurinn Fox Mulder I þáttun- um um furðuleg fyrirbæri er leikinn af David Duchouny. Ráðgátur Kl. 22.50 ►Spennuþættir Ráðgátur, eða „X-Files“, verða sýndar öll sunnudagskvöld. Þættirnir hafa notið vinsælda víða um heim en í þeim er fjallað um rannsókn dularfullra mála. Alríkislögreglumennirnir Fox Mulder og Dana Scully hafa þann starfa að vinna að úrlausn tiltekinna verkefna en iðulega eru þetta mál sem aðrir lögreglumenn standa ráðþrota frammi fyrir. Fox þótti eiga glæsilega framtíð hjá alríkislögreglunni en ekki hef- ur það gengið eftir. Sérþekking hans á ýmsum furðuleg- um fyrirbærum er ekki véfengd þó Dana kunni oft að vera á öðru máli. Aðalhlutverk leika David Duchovny og Gillian Anderson. Ymsar Stöðvar BBC PRIME 6,00 BBC Wortd News 6.20 Chuckle- vision 6.40 Robin and Rosie of Cockles- hell Bay(r) 6.50 Sooty Show 7.10 Dan- germouse 7.35 Makl Marion and Her Merry Men 8.00 Blue Peter Special 8.25 Grange Hfll Omnibus 9.00 Top of the Pops 9.30 Tumabout 10.00 B & b 11.00 Terrace 11.30 B3I Omnibus 12.20 Going Going Gone 12.50 Esther 13.20 Tumabout 13.45 Melvin and Maureen 14.00 Robin and Rosie of Cockleshell Bay(r) 14.10 Why Don’t You 14.35 Blue Peter Special 15.00 Grange HOI Omnibus(r) 15.40 B&b 16.30 Great Antíques Hunt 17.00 Ani- mal Hospital Down Under 18.00 BBC Worid News 18.20 Potted Histories 18.30 Wildlife 19.00 999 20.00 Benny HOI 21.00 Yes Minister 21.30 I Claud- ius 22.30 Songs of Praise 23.05 Widows 0.00 Caught on a Train 1.30 Men Behaving Badly 2.00 Not the Nine O’elock News 2.30 A Perfeet Spy 3.30 FamOy 4.00 Trial of Klaus Barbie 5.30 70’s Top of the Pops CARTOOM NETWORK 5.00 Fruítries 5.30 Little Dracula 6.00 Fruitties 6.30 The Real Story of... 7.00 Pqjeye’s Treasure Chest 7.30 Tom and Jerry 8.00 13 Ghosts of Scooby Doo 8.30 Jonny Quest 9.00 Mask 9.30 Dexter’s Laboratory 10.00 Droopy 10.30 Jetsons 11.00 Two Stupid Dogs 11.30 Tom and Jerry 12.00 LitUe Drac- ula 12.30 Addams Family 13.00 Bugs and Daffy Show 13.30 The Real Stoiy of... 14.00 Flintstones 14.30 Hong Kong Phooey 15.00 Tom and Jerry 15.30 Scooby Doo 16.00 Jonny Quest 17.00 Mask 18.00 Dexter’s Laboratoiy 18.30 Tom and Jerry 19.00 Flintstones 19.30 Jetsons 20.00 Two Stupki Dogs 20.30 Bugs and Daffy Show 21.00 Jonny Quest 21.30 Mask 22.00 Fish Police 22.30 Dumb and Dumber 23.00 Addams Family 23.30 13 Ghosts of Scooby Doo 0.00 Look What We Fo- und! 1.30 Iittle Dracula 2.00 Sharky and George 2.30 Spaitakus 3.00 Omer and the Starehild 3.30 The Real Stoiy of... 4.00 Sharky and George 4.30 Omer and the Starchild CNN Fréttir og vlðsklptafréttlr fluttar reglulega. 5.30 Global Vi«?w 6.30 Sci- ence & Technoiogy 7.30 Sport 8.30 Elsa Klensch 9.30 Gomputer Connection 10.00 Showbiz This Week 12.30 Sport 13.30 Pro Golf Weekiy 14.00 Larry King 15.30 Sport 16.30 Science & Technology 17.00 CNN Late Edition 18.30 Moneyweek 19.00 World Report 21.30 Best of Insight 22.00 Elsa Klensch 22.30 Sport 23.30 Future Watch 0.00 Diplomatic Licence 0.30 Earth Matters 1.00 Prime News 1.30 Global View 2.00 CNN Presents 3.00 World Today 4.00 Worid News 4.30 This Week in the NBA PISCOVERY 16.00 Seawings 17.00 Warriore 18.00 Legends of History 19.00 The Quest 19.30 Arthur C. Clarke’s Mysterious Universe 20.00 Three Men in a Balloon 21.00 Ballooning Over Everest 22.00 Reaching for the Skies 23.00 Justice Fíles 24.00 Dagskráriok EUROSPORT 7.30 Rallý 8.00 Hestaiþróttir 9.00 Alpagreinar karla 10.00 Skíöastökk 11.30 Alpagreinar karla 12.45 'IVÍ- keppni á stóöum 14.30 Tennis 16.30 Dans 17.30 Skíðaganga 18.30 Ýmsar íþróttir 19.30 Sterkasti maður heims 20.30 Rallý 21.00 Ýmsar íþróttir 22.00 Hnefaleikar 23.00 Mótorþjólakeppni 24.00 RaJlý 0.30 Dagskáriok MTV 7.00 Video-AcUve 9.30 Grind 10.00 MTV Amour 11.00 Hit U$t UK 12.00 MTV’s Keal World 3 17.00 MTV’s European Top 20 Countdown 10.00 Awards Uncut 19.30 Real Worid 5 20.00 Fashkmably Loud 96 21.00 Greatcst Hits 22.00 Beavis & Butthead 22.30 Big Pieture: Best of ’96 Films 23.00 Amour-Athon 2.00 Night Videos MBC SUPER CHANIMEL Fróttlr og viöskiptafróttir fluttar regluiega. 5.00 European Living 5.30 Inspiration 8.00 Ushuaia 9.00 Europe- an Living 10.00 Super Shop 11.00 Nutcracker on Ice 13.00 Soccer Focus 13.30 Gillette Worid Sport Special 14.00 Ncaa Basketball 15.00 Mclaug- hlin Group 16.30 Meet the Press 16.30 How to Succeed in Business 17.00 Scan 17.30 Flrst and the Be.st 18.00 Europe- an Living 19.00 Anderson - Golf 23.00 Talkin’ Jazz 23.30 European Living 0.00 Jay Leno 1.00 Intemight Weekend 2.00 Selina Scott 3.00 Talkin’ Jazz 3.30 European Living 4.00 Ushuaia SKY MOVIES PLUS 6.00 Perilous Joumey, 1983 8.00 Lucky Lady, 1975 10.00 Mrs Doubfirc, 1993 12.05 The Man with One Red Shone, 1985 1 4.00 My Father, the Hero, 1994 16.00 The Retum of Tommy Tricker, 1994 18.00 Mrs Doubtfire, 1993 20.00 The Puppet Mastere, 1995 22.00 The Specialist, 1994 23.50 The Movie Show 0.20 Wolf, 1994 2.20 Sieeping with Strangere, 1994 4.00 Making Mr. Right, 1987 SKY NEWS Fréttir á klukkutíma fresti. 6.00 Sunrise 9.30 Business Sunday 10.00 Adam Boulton 11.30 Book Show 12.30 Week in Review 13.30 Beyond 2000 14.30 Reutere Reports 15.30 Court Tv 16.30 Week in Review 17.00 Uve at Five 18.30 Target 19.30 Sportsline 20.30 Business Sunday 21.30 SKY Woridwkie Report 1.10 Adam Boulton 2.30 Business Sunday 3.30 Week in Review SKY ONE 6.00 liour of Power 7.00 WKRP in Cincinnati 7.30 George 8.00 Young Indiana Jones Chronicles 9.00 Star Trek 10.00 Quantum Lea{) 11.00 Star Trek 12.00 World Wrestling Fed. 13.00 The Lazarus Man 14.00 Kung Fu 15.00 Star Trek 17.00 Muppets Tonight 17.30 Waker’s World 18.00 Simpsons 19.00 Eariy Edition 20.00 Superman 21.00 The X-files Re-Opened 22.00 Millennium 23.00 Forever Knight 24.00 LAPD 0.30 The Lucy Show 1.00 Civil Wars 2.00 Hit Mix Long Play TNT 21.00 Barbara Stanwyck: Rre and Desirc 22.00 Clash by Night, 1952 24.00 Travels with my Aunt, 1972 1.50 Beddess, 1984 3.30 Barbara Stanwyck: Fire and Desire STÖÐ 3: Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV. FJÖLVARP: BBC Prtme, Cartoon Network, CNN, Discoveiy, Eurosport, MTV, NBC Super Channel, Sky News, TNT. SÝIM IÞRÓTTIR 17.00 ►Taumlaus tónlist 18.30 ►Golf- mót í Asíu (PGA Asian) Fremstu kylfing- ar heims leika listir sínar. 19.25 ►ítalski boltinn Lazio - Milan. Bein útsending. 21.30 ►Ameríski fótboltinn (NFL Touchdown ’96) 22.25 ►Gillette-sportpakk- inn (Gillette Worid Sport Specials) 22.50 ►Ráðgátur (X-Files) Alríkislögreglumennimir Fox Mulder og Dana Scully fást við rannsókn dularfullra mála. Aðalhlutverk leika David Duc- hovny og Gillian Anderson. 23.40 ►Blóðmaur- arnir (Ticks) Hroll- vekja um hóp ungmenna og kennara þeirra sem lenda í átökum við mannskæða blóð- maura. Leikstjóri: Tony Rand- el. 1993. Stranglega bönnuð börnum. 1.00 ►Dagskrárlok Omega 14.00 ►Benny Hinn 15.00 ►Central Message 15.30 ►Dr. Lester Sumrali 16.00 ►Livets Ord 16.30 ►Orð lífsins 17.00 ►Lofgjörðartónlist 20.30 ►Vonarljós Bein út- sending frá Bolholti. 22.00 ►Central Message 23.00 ►Praise the Lord Syrpa með blönduðu efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. BROSID FM 96,7 11.00 Suðurnesjavika. 13.00 Sunnu- dagssveiflan. 16.00 Sveitasöngvatón- listinn. 18.00 Spurningakeppni grunn- skólanemenda SuÖurnejsa. 19.00 ókynnt tónlist. 20.00 Bein útsending frá úrvaldsdeildinni í körfuknattleik. 21.30 í helgarlok. 24.00-9.00 Ókynnt tónlist. KLASSÍK FM 106,8 Klassísk tónlist allan sólarhringinn 10.00-10.30 Bach-kantatan: Ach Gott, wie manches Herzeleid (BWV 58). 14.00-16.45 Ópera vikunnar: Töfraflautan eftir W.A. Mozart. Upp- taka frá Drottningarhólms-óperunni í Stokkhólmi. Meðal söngvara: Kristinn Sigmundsson og Barbara Bonney. Stjórnandi: Arnold Östman. 18.30- 19.30 Leikrit vikunnar frá BBC. LINDIN FM 102,9 8.00 Blönduð tónlist. 9.00 Ræöur. 9.30 Lofgjörðartónlist. 12.00 (slensk tónlist. 14.00 Svart gospel. 15.00 Lofgjörðartónlist. 17.00 Lofgjöröar- tónlist. 20.00 Viö lindina. 23.00 Tón- list fyrir svefninn. SÍGiLT-FM FM 94,3 8.00 Milli svefns og vöku. 10.00 Mad- amma kerling fröken frú. 12.00 Sígilt í hádeginu. 13.00 Sunnudagskonsert. 14.00 Ljóðastund á sunnudegi. 16.00 Baroque úr safni Ólafs. 19.00 Sinfón- ían hljómar. 21.00 Tónleikar. 22.00 Á nótum vináttunnar. Jóna Rúna Kvar- an. 24.00 Næturtónar. FM957 FM 95,7 10.00 Valgaröur Einarsson. 13.00 Jón Gunnar Geirdal. 16.00 Halli Kristins 19.00 Steinn Kári. 22.00 Stefán Sig- urðsson. 1.00 T.S. Tryggvason. X-IÐ FM 97,7 10.00 Baddi Jóns. 14.00 Z-Dómínó- listinn (e) 16.00 Hvíta tjaldið. 18.00 Rokk X. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sýrður rjómi. 1.00 Næturdag- skrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.