Morgunblaðið - 05.01.1997, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 05.01.1997, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 1997 31 i I I I ) > > > i « I 9 B I y i MINNINGAR JÓNAINGVELDUR JÓNSDÓTTIR + Jóna Ingveldur Jónsdóttir fæddist á Hárlaugs- stöðum í Rangár- vallasýsslu 3. febr- úar 1908. Hún and- aðist á Landspít- alanum 1. janúar síðastliðinn eftir langvarandi veik- indi. Foreldrar hennar voru Vil- borg Jónsdóttir húsmóðir, f. 15. október 1866, d. 10. maí 1946, og Jón Runólfsson bóndi, f. 10. september 1865, d. 29. október 1934, frá Hárlaugs- stöðum í Rangárvallasýslu. Ing- veldur var næstyngst átta barna þeirra hjóna. Ingveldur giftist Guðmundi Guðjónssyni bifreiðastjóra 31. desember 1934 og eignuðust þau þrjú börn: 1) Vilborg, f. 24. júní 1936, d. 6. nóvember 1936. 2) Sigurður Sverrir, f. 15. mai 1938, maki Valgerður Jóhann- esdóttir, f. 11. júlí 1939, börn þeirra: a) Bryndís Margrét, f. 8. júlí 1959, maki Guðbrandur Arnar Lárusson, f. 26. nóvember 1954, börn þeirra: Sigríð- ur Gerður, f. 1. júní 1978, Sandra Sif, f. 27. maí 1989, Birta, f. 25. janúar 1994. b) Bjarki, f. 16. nób- ember 1967, maki Elísa Henný Arnar- dóttir, f. 18. maí 1968, börn þeirra: Örn Ingi, f. 19. febr- úar 1990, Kristinn Hrannar, f. 27. sept- ember 1995. c) Berglind, f. 5. október 1971, maki Bjarnþór Hlynur Bjarnason, f. 5. október 1968. 3) Gylfi, f. 11. júní 1943, maki Svanhildur Sigurðardótt- ir, f. 13. mars 1950, börn þeirra: a) íris Mjöll, f. 28. október 1973, maki Njörður Ingi Snæhólm, f. 15. október 1969, b) Erla Rós, f. 22. október 1978. Útför Ingveldar fer fram frá kapellunni í Fossvogskirlg'u á morgun, mánudaginn 6. janúar, og hefst athöfnin klukkan 10.30. ast hjá þér og manni leiddist aldrei að vera með þér, Listaverkin eru óteljandi eftir þig, hvort sem þau voru úr steinum, leðri, gleri, ull, tré, málningu eða beinum, svo mikið er til af hlutunum eftir þig að margan skyldi undra. En allt þetta var þér sem leikur einn. Ekki stóð á því að við mættum taka þátt í þessari list- sköpun þinni og lærði maður mikið af henni. Margar voru ferðirnar farnar, svo sem í sund, niður á Tjörn, í betja- tínslu- og fjöruferðir. Úr afrakstrin- um voru búnir til margir fallegir hlutir. í seinni tíð áttum við ófáar stund- imar hjá þér í Fellsmúlanum í hádeg- ismat þar sem stutt var fyrir okkur úr vinnu eða úr skóla, og ekki var til sparað. Ekki stóð á kleinupungun- um, pönnukökunum og öðru með- Iæti þegar litið var inn. Þegar barna- barnabörnin komu til þín í heimsókn leið ekki langur tími þar til þú varst farin að kenna þeim þína listsköpun og höfðu þau mikið gaman af. Elsku amma, við minnumst þín sem mikillar listakonu, leiðbeinanda og góðrar ömmu. Við kveðjum þig með söknuði. Blessuð sé minning þín. Nú legg ég augun aftur, ó, Guð, þinn náðarkraftur mín veri vöm í nótt. Æ, virzt mig að þér taka, mér yfir láttu vaka þinn engil svo ég sofi rótt. (Þýð. S. Egilsson) Elsku besta langamma, nú ert þú komin til Guðs, englanna og litlu stelpunnar þinnar sem fór svo fljótt. Okkur langar bara til að kveðja þig. Þú varst okkur alltaf svo góð og varst alltaf að búa eitthvað til handa okkur og alltaf passaðir þú uppá, að allir fengju jafnt. Það sýndi sig nú bara best núna fyrir jólin. Áhyggjurnar sem þú hafðir af jóla- gjöfunum til okkar, að einhver gæti pakkað inn styttunni sem þú hafðir búið til. Bless, elsku langamma. Megir þú hvíla í friði. Vertu yfir og allt um kring með eilífri blessun þinni. Sitji Guðs englar saman í hring sænginni yfir minni. (Sig. Jónsson frá Presthólum) Gerður, Sandra Sif, Birta, Örn Ingi og Kristinn Hrannar. í æsku okkar varst þú alltaf til Elsku afí, megi góður Guð styrkja halds og trausts. Það er óhætt að þig á þessari stundu. segja að það var alltaf nóg að ger- Bryndís, Bjarki og Berglind t Alúðar þakkir sendum við öllum þeim, sem sýndu okkur hlýhug og samúð við andlát og útför elskulegrar móður okkar og ömmu, GUÐRÚNAR HALLGRÍMSDÓTTUR, Bólstaðarhlíð 50, Guð blessi ykkur öll. Reykjavík. Helga Björgvinsdóttir, Bára Björgvinsdóttir, Sigurbjörn Þór Bjarnason, Björn Kjartansson. Lokað Elsku amma. Okkur systkinin langar til að minnast þín með nokkrum orðum. verður eftir hádegi mánudaginn 6. janúar vegna jarðarfarar BJÖRNS SIGURÐSSONAR. Lýsi hf. Kí n IHMiM H.ý/i tölvu og viðskiptasknlirirt byður fpHbireytiK töilvu- ag viðskipita Titámsfcei.ði bæiðii íyriif- biypf[EH)ifiur af[ vama feaitvuMQiteaiup.. Öflugar pentium tiilvur á biuröii hvers nemendia. Dæmi um námskeið: Uplýsingatækni - 48 klst. nám í Windaws 95, Ward, Excel ag Internet notkun. Verð 36.000 Skrifstofu- upplýsingatækni -152 klst. nám í bókhaldi, verslunarreikningi, tölvubákhaldi, sölumennsku, mannlegum samskiptum, Windaws 95, Ward, Excel, PawerPaint ag Internet natkun. Verð 95.000 Fjöldi annara námskeiða í boði. Sjá heimasíðu NTV sem er http://ntv.is V/iiái SipsR’ alHlaur ufijiiliýsDsiigjaír cu^j §e®Ddl.iu®iitt tjjiáir rnigri dl,ag|S-Jjurai.. ntv Nýi tölvu- & viðskiptaskólinn Hólshrauni 2 220 Hafnaríirði Sími 555-4980 Fax 555-4981 skoli@ntv.is Hjartans þakkir fyrir auðsýndan hlýhug á nírœðisafmœli mínu. Guð blessi ykkur. Arni Krístjánsson. rr FASTEIGNA MARKAÐURINN ehf ÓÐINSGÖTU 4. SlMAR 551-1640. 552-1700. FAX 562-0540 Vantar Leitum að 700-1000 fm húsnæði nærri miðborginni fyrir öflug félagasamtök. 300 fm atvinnuhúsnæði í Austurborginni. Húsnæði má skiptast að jöfnu milli götuhæðar og 2. hæðar. 1000 fm gott skrifstofuhúsnæði innan Eiliðaáa. /OO PACiTPinNAMADK&niimNM ohf FASTEIGNAMARKAÐURINN ehf I ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540; ■JP Langamýri 57 - Garðabæ Nýkomin í einkasölu mjög vönduð ca 90 fm 3ja herb. endaíbúð með sérinngangi í nýlegu litlu fjölbhúsi. Sérsmíðaðar innréttingar. Parket. Stór suðurverönd. Sérgarður. Róleg staðsetning innst f botnlanga. Stutt í skóla. Áhv. 4,5 millj. Verð 9,2 millj. Laus fljótlega. Upplýsingar hjá Hraunhamri, fasteignasölu, sími 565 4511. LYNGVIK FASTEIGNASALA - SÍÐUMÚLA 33 - SÍMI: 588-94904: Ármann H. Benediktsson lögg. fasteignasali - Geir Sigurösson lögg. fasteignasali II Opið í dag, sunnudag kl. 12-14. Sími 588 9490. Gleðilegt ár! Þökkum viðskiptin á nýliðnu árí. Seltjarnarnes - v/Nesbala. Nýtt í söiu. séri. skemmtn. ca 120 fm endaraðhús á tveimur hæðum ásamt 15 fm útiskála (geymsla). Heitur pottur I garði ásamt fallegri verönd. Frábær staðsetn., opið svæði. Fallegt útsýni, m.a. yfir Gróttu. Áhv. ca 4,5 millj. Verð 11,5 millj. (8654). Laugarnesvegur - 3ja-6 herb. Nýtt i sðiu. góö ca 80 tm ib. á 3. hæð ásamt risi með 2-3 herbergjum. Fallegt útsýni. Verð 7,2 m. (3611). Sérbýli Ásbúð - Gb. Mjög gott 167 fm raðhús á tveimur hæðum m/innb. bílsk. 4 svefnherb. 2 baðherb. Suðurgarður. Áhv. hagst. lán 3,5 millj. Verð 11,5 millj. (836). Starengi - tilboð. Nýkomið i sölu nýtt og fullfrág. 148 fm raðhús m/innb. bílsk. Lækkað verð 11,3 millj. (8547). Ath. má skipti á minni eign. Rauðilækur. Mjög góö 104 fm íb. á jarðh. 28 fm bílsk. Sérinng. Gengið úr stofu og út í garð. Gólfefni m.a. parket, flísar. Nýl. eldhúsinnr. Áhv. ca 2,3 millj. Verð 8,9 míllj. (7612). Drápuhlíð. Mjög falleg og mikið endurn. 112 fm íb. á efri haeð. Nýl. eld- húsinnr. Ljóst parket. 3 stór svefnherb. Verð 9,2 m. (7608). Barmahlíð. Mjög góö 163 fm Ib. á 2 hæðum ásamt 35 fm bílsk. 5-6 svefnherb. Nýtt parket á stofu. Beykiinnr. I eldh. Áhv. 4,6 m. Verð 13,3 m. (7533). Nú er að vera fljótur, þessi er alveg að seljast. 4ra herbergja - Hörðaland. Falleg ca 90 fm íb. á efstu hæð. 3 rúmg. svefnherb. Mikiö útsýni. Lækkað verð 7,5 m. (4572). Hraunbær - tilboð. Vorum að fá 106 fm íb. á 3. hæð. Aukaherb. í kj. Glæsil. útsýni. Áhv. 2,6 m. byggjs. Verð aðeins 6,5 m.(4626). Trönuhjalli. Nýl. og rúmg. íb. á efstu hæð. Áhv. 3,6 m. byggjs. Verð 8,6 m. (4573). 2-3ja herbergja Nýlendugata. Vorum að fá í sölu 4 ca 80 fm íb. í fallegu og endurn. húsi. Góð staðsetn. mið- svæðis. Áhv. 3,5 m. húsbr. Verð 7,5 m. (3625). Fornhagi. Mjög góð ca 80 fm íb. á l. hæð. Áhv. Byggsj. 2,5 m. Verð 7,0 m. Laus strax. (3631). Hlíðarhjalli. Sérl. falleg 93 fm ib. á 3. hæð I fallegu fjölbhúsi með 25 fm bfl- sk. 2 stór svefnherb., sjónvarshol, sér- þvottaherb. Fallegt útsýni. Áhv. 3,1 m. byggsj. Verð 8,8 m. (3343). Eskihlíð . Mjög rúmgóð 97 fm Ib. á 1. hæð ásamt aukaherb. í risi. Afh. fljótl. Verð 6,7 m. (3607). HátÚn. Góð 78 fm íb. á 7. hæð í lyftu- húsi. Mikið og fallegt útsýni. Parket á stofu. Hægt að hafa 2 svefnherb. ef vill. Verð 6,8 m. (3591). Skipasund. Mjög þokkaleg 70 fm íb. í kj. Sérinng. Nýl. í eldh. Parket. Áhv. byggsj. ca 3,5 m. Verð 6,3 m. (3597). Laus strax. Kariagata. Lítil og falleg íb. ( kj. Áhv. 2,2 m. Verð 3,3 millj. (2632). Bugðutangi - raðhús. ca 60 fm endarahús f Mosfellsbæ m/sérinng. Parket. Áhv. ca 4,0 m. Verð 6,2 m. (2462). Barónsstígur. Falleg og mikið endurn. 56 fm íb. á 3. hæð. Verð 4,9 m. Laus strax. (2519). Kambasel. Stórglæsil. 96 fm íb. á neðri hæð. Sérinng. Sérgarður. Verð 7,2 m. (7293). Nýbyggingar Funalind. Nýjar og vandaðar 3ja herb. 80 fm íb. I fallegu 3ja hæða fjölbhúsi. Afh. fullb. án gólf- efna. Vandaðar innr. frá Brúnási. Til afh. næstu daga. Verð 7,2 m. Ath.: Þessar seljast hratt þessa dagana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.