Morgunblaðið - 05.01.1997, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 05.01.1997, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 1997 23 Ottast lækna- LÆKNAR í Grosníj, höfuðborg Tsjetsjníju, óttast að íbúar hins stríðsíujáða lands fái litla sem enga læknisaðstoð, í kjölfar brotthvarfs helstu hjálparstofn- ana frá Tsjetsjníju. Ákváðu flestar hjálparstofnanir að fylgja í kjölfar Alþjóðaráðs Rauða krossins, sem kallaði fólk sitt heim eftir að sex starfsmenn hans voru myrtir fyrr í vikunni. Hægt er að fá læknishjálp í Tsjetsjníju en hún kostar offjár og blásnauðir íbúarnir eiga í fá hús að venda þurfí þeir að leita læknis. „Ástandið verður hörmulegt. Okkur vantar mann- skap og tæki til að veita fólki aðstoð,“ sagði Ljúba Artsjakoja, yfirlæknir á sjúkrahúsi 4 í Grosníj. Þá óttast menn einnig að skortur á hreinu vatni, en Rauði krossinn vann að því að koma vatnsveitu í samt lag, muni hafa ómælda erfiðleika í för með sér. skort í Tsjetsjníju Grosny. Reuter. ! | < 1 3 www.sjal.is rM SIÓVÁutDALMENNAR Traustur þáttur í tilverunni Byrjíð nýtt ár með almanafeí Hásfeóíans Ómissandi handbófe á Fæst í öllun Sófasett - Homsófar - Svefnsófar - Stakir sófar Leður oq áklæði Uvíldarstólar oq reyrhúsqöqn á sérstöku tílboðsverði! 581-2275 568-5375 Fax 568-5275 V Hóteí Loftleidir TAKK FYRIR! Við hjá veitingadeild Hótel Loftleiða og Ida Davidsen viljum um leið og við sendum landsmönnum okkar bestu áramótakveðjur, þakka þeim gríðarlega fjölda sem heimsóttu jólahlaðborð okkar frábærar viðtökur. Ida kemur aftur með sínar frábæru kræsingar en nú taka við önnur spennandi hlaðborð og uppákomur sem enginn ætti að missa af. íltsala - Útsala - íltsola ÚtsolQn hefst kl. 8.00 í ftjrramolic) Uduntv tískuverslun V/Nesveg, Seltj., s. 561 1680

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.