Morgunblaðið - 05.01.1997, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 05.01.1997, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 1997 37 I DAG Arnað heilla Ljósmynd Hugskot BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. júní í Lágafells- kirkju af sr. Jóni Þorsteins- syni Guðrún íris Þorleiks- dóttir og Jöhann Gottfred Thorarensen. Heimili þeirra er á Eggertsgötu 6, Reykjavík. BRIDS llnisjón Guómundur l’áll Arnarson VESTUR spilar út lauf- drottningu gegn sex spöð- um suðurs: Norður ♦ D107532 V K94 ♦ Á93 ♦ Á Suður ♦ Á9864 V ÁG86 ♦ KG65 ♦ - Hvernig á suður að spila? Laufásinn er ekki aðeins gagnslaust spil, heldur stór- hættulegt. Ef sagnhafí hendir rauðu spili heima, veikir hann vinningsmögu- leika sína, því þrettánda spil- ið í hvorum litnum sem er gæti fríast. Biðleikir í brids einkennast oftast af því að fresta því að taka slag sem takmarkar möguleikana, en hér er það ekki hægt, því laufásinn er blankur. Norður ♦ D107532 f K94 ♦ Á93 ♦ Á Vestur ♦ KG V D107 ♦ D108 ♦ DG1064 Austur ♦ f .. ♦ 532 + 742 K987532 Suður ♦ Á9864 ¥ ÁG86 ♦ KG65 ♦ - Hins vegar getur sagn- hafi leikið biðleik með því að trompa laufásinn! Síðan spilar hann spaðaás og meiri spaða. Vestur lendir inni og getur enga björg sér veitt. Ef hann spilar tígli eða hjarta, fær sagnhafi flóra slagi á viðkomandi lit, og lauf út í tvöfalda eyðu gerir sagnhafa kleift að fría þrett- ánda spilið í öðrum rauða litnum. morgunblaðið birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 eða sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Ljósmynd Hugskot BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 15. júní í Háteigs- kirkju af sr. Braga Skúla- syni Kristín Ilalla Þóris- dóttir og Kristján Ólafs- son. Heimili þeirra er í Fannafold 183, Reykjavík. Ljósmynd Hugskot BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 27. júlí í St. Jósefs- kirkju af sr. Jakobi Rolland Ingibjörg Sigurðardóttir og Bjarni S. Einarsson. Heimili þeirra er í Austur- túni 12, Hólmavík. Með morgunkaffinu Ást er... aÖ gera heimilisverkin saman. TM Reg. U.S. Pat. Ott. — ail nghls teserved (c) 1996 Los Angeles Times Syndicate HVENÆR hefur þú svo sem drepið dreka til að bjarga lífi mínu? HANN fékk þetta í stað- inn fyrir launahækkun. HANN fylgir henni eins ÞESSI háa, ljóshærða og og skugginn, því hann bláeyga stúlka sem þú getur ekki fengið af sér ætlar að segja mér frá, að kyssa hana bless. hún er gift. Farsi • I ' ^ CöQCTlÁfirfcT Q1995 Fmcus C4noonaA)istrfcut>d by IMNetsel Pt»«« Syndkal* „ éq hafSL d réttu a& Standa, - iaga /ega. secf qeta. þe 'tr e-k-k.1 r-ekiá mig. " STJÖRNUSPA eftir Frances Drake * STEINGEIT Afmælisbam dagsins: Þú hefur samúð með þeim, sem minna mega sín og leggur þeim lið. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Fjölskyldan og heimilið eru á dagskránni í dag, og yngsta kynslóðin leggur sitt af mörkum. Svo eiga allir notalegt kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú leitar leiða til að tryggja þér betri afkomu og fjár- hagsiegt öryggi í framtíð- inni. Sumir skreppa í stutta viðskiptaferð. Tvíburar (21. maí - 20.júní) Þú gætir keypt eða selt verð- mætan hlut í dag, en ættir að fara með gát í öðrum við- skiptum, sem geta verið va- rasöm. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) HS8 Þú átt góðar stundir á mannamóti í dag, og hefur gaman af að blanda geði við aðra. Eyddu svo kvöldinu með fjölskyldunni. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þótt þú hafir ákveðnar skoð- anir, ættir þú að hlusta á það, sem aðrir hafa að segja. Varastu óþarfa ágreining heima. Meyja (23. ágúst - 22. september) éi Fjölskylduböndin eru traust, og þú nýtur þín heima í dag með þínum nánustu. Vænt- anlegar breytingar í vinn- unni lofa góðu. V°S (23. sept. - 22. október) Notaðu daginn til að slaka á heima með fjölskyldunni, og vertu ekki með áhyggjur af vinnunni, sem gengur mjög vel. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Láttu ekki smá ágreining vina spilla góðum degi. Réttu fram sáttarhönd svo þið get- ið notið frístundanna saman. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þú ert eitthvað miður þín fyrri hluta dags, en vinur kemur til hjálpar og þú hressist fljótt. Kvöldið verður rólegt heima. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Málefni ástarinnar hafa valdið þér einhveijum von- brigðum, en nú fer að rætast þar úr og mjög bjart er fram- undan. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þér berast góðar fréttir úr vinnunni, sem ættu að færa þér batnandi afkomu. Gættu þess samt eyða ekki úr hófí fram. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !£* Gættu þess að eiga góð sam- skipti við þína nánustu í dag og stuðlaðu að samlyndi inn- an fjölskyldunnar þegar kvöldar. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöi. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Glerlistanámskeið Jónas Bragi, glerlistamaður heldur námskeið, annars vegar í steindu gleri og hins vegar í glerbræðslu. Nánari upplýsingar í síma 554 6001. 6 vikna til 3ja mánaða námskeið í förðan hefst 7. janúar næstkomnadi Getum bætt við nokkrum nemendum. Kennd eru öll undir- stöðuatriði förðunar, tísku- og Ijósmynda- förðun, litasamsetning og litgreining með tilliti til förðunar. Gestaleiðbeinendur. Eftir 3ja mánaða nám fær nemandinn 10 myndír í stærð A4 í möppu án aukagjalds. Allar nánari upplýsingar í síma 551 1080 eða 588 7570 (kvöld og helgar). Föröunarskóli íslands, Skeifunni 4. MAKE UP FOR EVER P R O F T> N A L to < r Félag Járnlðnaðarmanna Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu við kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs Félags járn- iðnaðarmanna fyrir næsta starfsár. Tillögum um skipan stjórnar og trúnaðarmannaráðs félagsins skal skila til kjörstjórnar félagsins á skrifstofu þess á Suðurlandsbraut 30, 4. hæð, Reykjavík, ásamt meðmælum a.m.k. 88 fullgildra félagsmanna. Tillögur eiga að vera um 7 menn í stjórn félagsins og auk þess tillögur um 21 til viðbótar í trúnaðarmannaráð og 7 varamenn þeirra. Frestur til að skila tillögum um skipan stjórnar og trúnaðarmannaráðs rennur út kl. 17.00 fimmtudaginn 23. janúar 1997. Stjórn Félags járniðnaÖarmanna. f ft Sálfræöistööin Námskeiö Sjálfsþekking - Sjálfsöryggi Á námskeiðinu kynnast þátttakendur: • Flvaða persónulegan stíl þeir hafa í samskiptum • Hvernig má greina og skilja samskipti • Hvernig ráða má við gagnrýni • Hvernig finna má lausnir í árekstrum Hvernig læra má samskipti sem auka sjálfsöryggi Leiðbeinendur eru Rt ' tjSÍIS W' ’Jjj * ■ m W ■ ■ ^FPfllÍÍ salfræðingarnir 'jf * yjl 1 '• ||F ' I jBHT / Inr.ritun oq nánari upplýs- ’’ ingar í símum Sálfræði- ® Alfheiður Steinþórsdóttir stöðvarinnar: 562 3075 552 1110 kl. 11-12 og Eydal

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.