Morgunblaðið - 05.01.1997, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.01.1997, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 1997 11 70 ára farsælt lífshlaup af viðkom- andi einstaklingi? Ég nefni þetta nú bara til þess að undirstrika að það er að mörgu að hyggja í þessu sambandi. Sjálfur veit ég ekki hvað ég myndi sjálfur vilja ef ég væri arfberi og ætti von á barni. Það er spurning hvað lög og reglur mega ganga langt og nærri fólki.“ Skilningur eykst Árið 1993 skipti nokkuð um hjá Eiríki, er hann fór að skoða ferii Cystatin C, starfsemi þess frá því að það myndast inni í frumunni og þar til því er skilað út fyrir. Rann- sakaði hann bæði gallað og ógallað Cystatin. „Þetta ferli var ekki þekkt áður og í ljós kom að það var ekki eins einfalt og menn væntu. Þá var ferill gallaða Cystatinsins talsvert ólíkur ferli hins eðlilega próteins. Tilgangur þessa var einfaldlega að skilja betur gallaða próteinið, því áður var aðeins vitað að stökk- breyting hefði skemmt það og af- urðin væri mýlindisþræðir sem aft- ur gerðu óskunda í æðarveggjum," segir Eiríkur og heldur áfram: „Stærsti hlutinn af gallaða pró- teininu sem framleiddur er í frum- um líkamans er brotið niður. Lítill hluti af gölluðu Cystatini nær samt að fara úr frumunni og þessi litli hluti myndar mýlindisþræðina. Þetta er um það bil 16% af því Cystatini sem sleppur út. Að geta greint magnið gefur möguleika á því að prófa ýmis efni sem gætu hugsanlega leitt til þess að minna gallað Cystatin sleppur úr frum- unni.“ Hillir þá undir lyfgegn arfgengum heilablæðingum? „í augnablikinu er svarið nei, eða öllu heldur já og nei! Þau efni sem hingað til hafa gefið góða raun eru ’ekki efni sem hægt er að byggja lyf á. Þau gefa hins vegar fyrirhe- it þótt ég sé ekki í aðstöðu til að segja hvort það taki fimm, tíu eða fimmtán ár að koma fram með lyf sem að minnsta kosti hægir á sjúk- dómnum þótt auðvitað væri æski- legast að það stoppaði hann alveg. Nú getum við metið áhrif efna á feril og hvað verður um gallaða próteinið. Framhaldið er nú eigin- lega úr mínum höndum þótt ég vilji ekki alveg snúa við því baki. Aðilar hér heima og úti í New York taka nú við niðurstöðum þeirra rannsókna sem farið hafa fram og reyna að halda málinu gangandi." Hveijar verða áherslurnar í því starfi sem framundan er? „Menn eru einkum með tvær leiðir til meðhöndlunar í sigtinu. I fyrsta lagi verður nú leitað leiða til að minnka magn þess gallaða próteins sem myndar mýlindis- þræðina. Þetta er að mínu viti æskilegasti kosturinn. Hin leiðin er þegar komin nokkuð á veg og þá gagnvart öðrum mýlindissjúk- dómum, en hún felst í að koma í veg fyrir myndun þráðanna. Sem fyrr sagði, þá hafa þau efni sem gera þetta ekki reynst hæf til lyfja- gerðar og nú stendur yfir mikið kapphlaup lyíjafyrirtækja að fínna þau efni sem nota mætti. Það er til mikils að vinna, því alls geta 17 mismunandi prótein myndað mýlindi og með hækkandi meðal- aldri í hinum vestræna heimi hafa mýlindissjúkdómar á borð við Alz- heimer náð sér betur á strik. Að koma eða koma ekki Eiríkur staldraði stutt við heima á Fróni. Hann er nú farinn ásamt eiginkonu og ungum syni af landi brott á ný. Farinn til Svíþjóðar þar sem hann verður við rannsóknar- störf á Karolinska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi að minnsta kosti tvö næstu árin. Þar verður hann við rannsóknir á Alzheimer-sjúkdómin- um og byggir á þeirri reynslu sem hann hefur aflað sér við rannsókn- ir á arfgengri heilablæðingu. Hygg- ur Eiríkur ekki á heimferð í náinni framtíð? „Það væri nú afskaplega gaman að geta komið heim og ég stefni að því að það geti orðið einhvern tímann. Þessi hópur áað siá um, að bú...... r svitnir, pulir, styrkist, liðklst A myndina vantar: Gísla Símonarson, Elvu Dögg Númadóttur og Eyrúnu Ragnarsdóttur ...og haf ír gaman af I Til þess að allir finni tíma við sitt hæfi höfum við sett saman tímatöflu sem á varla sinn líka. 122 timar á viku! Auk þess er í þoði frjáls mæting í öflugan tækjasal með tilheyrandi hlaupabrautum, þrekstiga og æfingatækjum. Vertu með okkur á nýju æfinga-ári og hafðu gagn og gaman af! (IVIánud. Miðvikud. ) (Þriðjud. Fimmtudr) ( Fðstud. 0 (Laugard 07.30-08.30 Tröppur 09.00-10.00 Fitubr./Tröppur 10.00-11.00 Fitubr. lokað 1 10.10- 11.00 Trö 8i likamsr. 12.07-13.00 Hádegispúl 14.00-15.00 Trö & líkamsr. 14.00-15.00 Fitubr.lok.frh.1 15.00-16.00 Fitubr.lokað 2 15.10- 16.00 Líkamsrækt 16.00-17.00 Holl hreyf. ungl. 17.20- 18.20 3x20 17.30- 18.40 Tröppuhringur 17.30- 18.30 Fitubr. lokað 3 17.40- 18.30 Líkamsrækt 18.20- 19.10 Fitubrennsla 1 18.30- 19.30 3x20 18.40- 19.40 Fitubr. lokað 4 19.10- 20.10 Fitubr. lokað 5 19.30- 20.30 Trö & líkamsr. 19.40- 20.40 Karlar lok.frh. 1 20.00-(mán) Hættu í megrun 20.10- 21.10 Tröppur 20.30- 21.30 Fitubrennsla 1 20.40- 21.40 Karlar lokað 1 21.00-(mið.) Hættu í megrun 21.10- 22.10 Súper frh. lok. 09.00-10.00 3x20 10.10- 11.00 Llkamsrækt 12.07-13.00 Trö & líkamsrækt 14.00-14.50 Fitubrennsla 1 15.00-16.00 3x20 16.30- 17.30 3x20 17.30- 18.30 Tröppuhringur 17.30- 18.30 Trö 8t líkamsrækt 18.10- 19.00 Líkamsrækt 18.30- 19.20 Fitubrennsla 1 18.30- 19.30 Fitubrennsla 2 19.20- 20.20 Karlar lok. frh. 2 19.30- 20.30 3x20 19.00-20.00 Fitubr. lokað 6 20.00-21.00 Fitubr. lokað 7 20.20- 21.20 Trö 8> líkamsr. 21.00-22.00 Súper frh. lok 2 21.00-22.00 Fitubr. lok. frh.2 21.20- 22.20 Karlar lok 2 09.00-10.00 3x20 10.00-11.00 Fitubr. lokað 1 10.10- 11.10 Trö 8i líkamsr. 12.07-13.00 Hádegispúl 14.00-15.00 Trö & líkamsr. 14.00-15.00 Fitubr. Iok.frh.1 15.00-16.00 Fitubr. lokað 2 15.00-16.00 3x20 16.30- 17.30 Trö 8i kviðæf. 17.30- 18.30 Fitubr.lokað 3 17.30- 18.30 3x20 18.30- 19.30 Fitubr. lokað 6 18.30-19.30 Fitubr. lokað 7 18.00-19.10 Tröppuhringur 19.10- 20.00 Likamsrækt 09.10-10.10 Karlar lok.frh.1 09.20-10.20 Fitubr. lokað 5 10.10- 11.10 Fitubr. lokað 4 10.10- 11.00 Teygjur og slökun 10.20- 11.10 Fitubrennsla 1 11.10- 12.10 Tröppuhringur 11.15-12.15 Stuðningur 8i viktun 11.20- 12.20 3x20 12.10- 13.10 Karlar lokað 2 12.20- 13.20 Súper frh. lok 2 13.20- 14.20 Súper frh. lok 1 13.10- 14.10 Karlar lok.frh.2 14.20- 15.20 Trö 8i likamsr. 15.10- 16.10 Jóga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.