Morgunblaðið - 05.01.1997, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 05.01.1997, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FOLKI FRETTUM Kom Hanks til að hlæja ► JONATHAN Schaech, 27 ára, hefur alltaf hrifist mjög af leik- aranum Tom Hanks og þegar honum bauðst að fara í prufu hjá átrúnaðargoðinu sínu fyrir hlutverk Jimmy, hljómsveitar- meðlims og iagahöfundar hljóm- sveitarinnar Wonders í mynd- inni „That Thing You do“ sem Hanks leikstýrir, hugsaði hann sig ekki tvisvar um. „Tom talaði við mig um persónuna í um það bil 20 mínútur," segir Schaech og bætir við, „og með því róaði hann mig niður. Hann var mjög vingjarnlegur og reyndist vera alveg eins og ég hafði ímyndað mér hann.“ Hann er þó stoltast- ur af einu á þeirra fyrsta fundi en honum tókst að koma Hanks til að hlæja. „Ef ég get komið Tom Hanks til að hlæja ætti ég að vera fær um að koma ein- hveijum öðrum í þessum heimi til að hlæja,“ segir Schaech sem mætti í prufuna í múnderingu frá sjöunda áratugnum. Schaech hefur einnig leikið í myndunum „The Doom Gener- ation“ og „How to make an Krínglunni 4-6 sími 588 0800 - NETFANG: http://www.sambioin.com/ American Quilt“ en þar lék hann á móti Winonu Ryder. Næsta mynd hans er spennumyndin „Kilronan“, þar sem hann leikur á móti Gwyneth Paltrow og „The Big Red“ sem leikstýrt er af sama leikstjóra og leikstýrði myndinni „Priscilla, Queen of the Desert", Ástralanum Step- han Elliott. lyiáriphester Utd.-Totteijþpíri Toppleikur úr þriðju umterð ensku bikarkeppnínnar í beinni útsendingu. Sýnd í Borgarbíó Akureyri kl. 9 og 11.15. (Sentinel) Nýr bandarískur spennumyndaflokkur sem brýtur bíað í hátækni og hasar. Jim Ellison : (Richard Burgi) uppgötvar ný og áður ópekkt öfl innra með sér þegar hann týnist í frumskógum Perú í 18 mánuði. Hann lærir að nýtasérþessiöfl íbaráttunni við glæpamenn á götum stórborgarinnar. RfNGJARINN f J\]@TR|ir)AM ÁSKRIFTARSÍMI 5 33 5 633 Viö bjóðum upp ó ýmis námskeid og opna lima í Kripalu- og Asbtangajóga. Sýnd í Borgarbíó Akureyri kl. 3 og 5 Bijrjentictn ctntshvi ð veröur haldið 16. jan.-l. febr. áþri/fim kl. 20-22. Kenntlar veria undirslöiuælingar Kripalujóga, teygjur, öndunarælingar, hugleiðsla og slökunaraðferðir. Leiðbeinandi verðurÁslaug Höskuldsdóttir, jógakennari. Sýnd kl. 1, 3, 5 og 7, ÍSLENSKT TAL Komdu og sjáðu Robin ; Williams fara á kostum sem stærsti 6 bekkingur í heimi. Ótrúlegt grín og gamai í frábærri mynd fyrir alla fjölskylduna. L) AMS X Byijendanámskeið 7 jogaJyrir karlnienn 8.-22. janúar mán.-mið. kl. 20-22, 18. janúarkl. 13-15. .. , ^□GDIGITAL Laugardag 11. janúar kl. 13-15 er kynning i Jógastöðinni. Allir bjartanlega velkomnir. Upplýsingar og skráning i sima 588-4200 á milli kl. 13-19. MANUDAGUR 6. JANUAR ENGAR SÝNINGAR KL. 1. Jógastöðin Heimsljós, Ármúla 15. sími 588 4200 Enska bikarkeppnin SPENNUMYND ÁRSINS ER KOMIN!!! Nýr, hörkuspennandi tryllir frá leikstjóranum Ron Howard (Backdraft, Appollo 13) Stórleikararnir Mel Gibson (Bravehaert), Rene Russo (Get Shorty), Gary Sinse (Forre Gump) og Lily Taylor (Cold Fever) fara á kostum og gera „Ransom" að einhverri eftirminnlegustu kvikmynd sem komið hefur í langan tíma ÞESSARI MÁTTU ALLS EKKI MISSA AF!!! Óvenjuleg öfl J^áthi clvauminn vzelast - honiclu i jóga! 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.