Morgunblaðið - 25.02.1995, Page 16

Morgunblaðið - 25.02.1995, Page 16
16 LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Á barnið að fara í tónlistarskóla? Tónlistarskóli Kópavogs Hamraborg 11, Kópavogi Forskóli - Hóptímar Hámarks- Kennslust. Verð Tímabil fjöldi nem. á viku 15.500 1.okt.-1.maí 10 2x50 mín. Píanónám fyrir 12 ára nemanda ^ ^ Hóptímar Verð Tímabil Tónfræði/-heyrn 33.000 20. sept.-20. maí 60 mín. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Fjöiskyiduaf sláttur Ekki í forskóla. 2. nemandi, 15%, 3., 25%, 4., 40%, 5., 50% Tónskóli Sigursveins D. Kristinss. Hellusundi 7, Reykjavik 21.600 15. sept.-10. maí 10 2x60 mín. 40.000 15. sept.-10. maí 60 mín. 10% fyrirtvo eða fleiri Tónmenntaskóli Reykjavíkur Lindargötu 51, Reykjavík 28.000 19. sept.-8. maí 9 2x50 mín. 43.000 19. sept.-8. maí 50 mín. Tveir fá 15%, þrír, 25%. 50% afsl. á annað hljóðfæri Tónlistarskóli FÍH Rauðagerði 27, Reykjavík - Enginn forskóli - - . 45.0001) 1. sept.-20. maí 90 mín. 0,1 af heildarupphæð Nýi tónlistarskólinn Grensásvegi 3, Reykjavlk 18.000 eins og grunnskólar 10 2x45 mín. 44.000 eins og grunnskólar 90 mín. 0,05 af heildarupphæð Tónlistarskólinn á Seltjarnarnesi Skólabraut, Seltjarnarnesi 13.400 5. sept.-5. maí 3/14 2> 2x30 mín. 28.800 5. sept.-5. maí 90 mín. 2. nemandi, 20%, 3., 40% Tónlistarskólinn í Grafarvogi Hverafold 1 -3, Reykjavík 26.600 5. sept.-12. maí 8 2x45 mín. 44.000 5. sept.-12. maí 50 mín. 10% fyrirtvo eða fleiri Tónskóli Eddu Borg Hólmaseli 4-6, Reykjavík 24.000 15. sept.-15. maí 8 2x45 mín. 42.000 15. sept.-15. maí 45 mín. 2. nemandi, 10%, 3., 20% Tónlistarskóli Garðabæjar Smiðsbúð 6, Garðabæ 15.000 1. sept.-15. maí 12 2x50 mín. 33.000 1. sept.-15. maí 60 mín. 2. nemandi, 20%, 3. og fleiri, 40% Tónlistarskóli Hafnarfjarðar Strandgötu 32, Reykjavík 14.700 eins og grunnskólar 10 2x50 mín. 27.300 eins og grunnskólar 60 mín. 2. nemandi, 20%, 3. og fleiri, 40% Tónlistarskóli Mossfellsbæjar Brúarlandi, Mosfellsbæ 10.000 7. sept.-20. maí 10 1x55 mín. 27.000 7. sept.-20. maí 60 m. e. 2. stig 2. nemandi, 20%, 3., 40%, 4., 100% Á LANDSBYGGÐINNI Tónlistarskóli Stykkishólms Skólastíg 11, Stykkishólmi 9.000 1. sept.-31. maí 4 2x30 mín. 18.000 1. sept.-31. maí 60 mín. Ekki í forskóla. 2. nemandi, 20%, 3., 40%, 4., 60% Tónlistarskóli ísafjarðar Austurvegi 11, ísafirði 12.000 15. sept.-20. maí 1 ®) 2x15 mín. 24.000 15. sept.-20. maí 60 mín. 2. nemandi, 25%, 3., 50% Tónlistarskóli V-Húnvetninga Hvammstangabraut 10, Hvammstanga 19.000 10. sept.-15. maí 13) 2x30 mín. 19.000 10. sept.-15. maí í hljófæratíma 2. nemandi, 33%, 3., 66%, 4., 100% Tónlistarskólinn á Akureyri Hafnarstræti 81, Akureyri 20.000 15. sept.-15. maí 6 2x50 mín. 30.000 15. sept.-15. maí 60 mín. 2. nemandi, 15%, 3., 30%, 4., 45% Tónlistarskóli Eyjafjarðar (grunnskólunum 12.000 1. sept.-31. maí 6 2x40. mín. 24.000 1. sept.-31. maí 60 mín. Tveir fá 15%, þrír eða fleiri, 25% Tónlistarskóli Húsavíkur Skólagarðil, Húsavík 4.4004) 1. sept.-15. maí 7 2x30 mín. 18.000 1. sept.-15. maí 60 mín. 25% fyrir tvo eða fleiri Tónlistarskólinn á Egilsstöðum Tjarnarlöndum 13, Egilsstöðum 9.000 1. sept.-31. maí 7 1x60 mín. 20.000 1. sept.-31. maí 45 mín. Ekki í forskóla. 2. nemandi, 33%, 3., 66%, 4., 100% Tónskóli A-Skaftafellssýslu Hafnarbraut 17, Höfn 8.000 7. sept.-18. maí 9 1x50 mín. 14.000 7. sept.-18. maí samt. 3 klst. 2. nemandi 25%, 3., 50% Tónlistarskóli Árnesinga Skólavöllum 3, Selfossi 7.000 15. sept.-15. maí 3 1x30 mín. 21.000 15. sept.-15. maí 60 mín. 2. nemandi, 25%, 50% Tónlistarskóli Vestmannaeyinga Arnardrangi, Vestmannaeyjum 10.000 1. sept.-10. maí 3 2x30 mín. 19.000 1. sept.-10. maí 50 mín. 12,5% af heiidarupph. f. 2, 3. 50% af skólagj. Tónlistarskóli Keflavíkur Austurgötu 13, Keflavík 13.600 1. sept.-31. maí 8 2x45 mín. 24.900 1. sept.-31. maí 50 mín. 10% fyrirtvo, 20% f. þrjá, 30% f. fjóra 1) Yngstu riemendureru 13 ára. 2) Yfirleitt 3 saman ítíma, en á 4ra vikna fresti er 14 nemendum skipt ítvo hópa. 3) Ekki eiginlegur forskóli heldur einstaklingskennsla. 4) Húsavíkurbær greiðir skólagjöld nemenda í forskóla vegna samstarfsverkefnis leik-, grunn- og tónlistarskóla. 5) Ekki eiginlegur torskóli heldur einstaklingskennsla á blokkflautu. Mikill verðmunur á tónlistarnámi barna eftir búsetu Tónlistarskólar í Reykjavík með hæstu skólagjöldin Verðkönnun vikunnar í verðkönnun á tónlistarnámi barna kom m.a. í Ijós að foreldrar í Hafnarfírði greiða 14.700 kr. í skólagjöld á ári fyrir bam í forskóla, en foreldrar í Reykjavík greiða 18.000-28.0000 kr. fyrir kennslu á sama stigi með álíka kennslutíma á viku. AÐEINS fjársterkar fjöl- skyldur hafa bolmagn til að kosta bömin sín í íþróttir, tónlistarnám og allt það sem þeim stendur til boða utan skólanna, segir Lára Björns- dóttir, félagsmálastjóri í Reykjavík í kynningarblaði Landssamtakanna Heimili og skóli, sem fylgdi Morg- unblaðinu nýverið. Trúlega þurfa margir foreldrar að leggja töluvert á sig til að kosta böm sín í tónlistarnám. í samtölum við skólastjóra tónlistarskóla kom engu að síður í ljós að skólamir eru þétt setnir og víða langir biðlistar. Neytendasíðan kannaði verð á tónlistamámi fyrir börn í forskóla og píanónámi fyrir 12 ára nemend- ur. í báðum tilvikum reyndust skólagjöld mun hærri í Reykjavík en í nágrannabyggðarlögum og á landsbyggðinni. Hæstu skólagjöld í forskóla voru í Tónmenntaskóla Reykjavíkur, eða 28 þús. fyrir 2x50 mín. kennslustundir. í Tónlistar- skóla Hafnarfjarðar var verðið 14.700 kr. fyrir sama tíma og í Tónlistarskóla Keflavíkur 13.600 kr. fyrir 2x45 mín. í öllum skólunum var miðað við píanónám í 1 klst. á viku, annað- hvort 2x30 mín. eða 1x60 mín. og auk þess var tónfræði og tónheyrn kennd í 45-90 mín. á viku. Slíkt nám var á 27 þús. í Tónlistarskóla Mosfellsbæjar, 14 þús. í Tónskóla A-Skaftafellssýslu, Höfn (annað fyrirkomulag á tónfræðitímum, sjá töflu) og 45 þús. í Tónlistarskóla FIH (yngstu nemendur 13 ára). Mismunandi rekstrar- fyrirkomulag Lögum samkvæmt eiga bæjar- eða sveitarfélög að greiða laun kennara og skólagjöld að fara í annan rekstrarkostnað. Njáll Sig- urðsson, námsstjóri tónlistarskóla í menntamálaráðuneytinu, segir að stjórnendur tónlistarskóla ákveði skólagjöld sín sjálfir. I Reykjavík séu tónlistarkennarar starfsmenn skólanna en annars staðar yfirleitt starfsmenn viðkomandi bæjar- eða sveitarfélags. Tónlistarskólar í Reykjavík þurfi að senda starfs- og fjárhagsáætlun til borgaryfirvalda, og fái íjármagn samkvæmt þeim til að greiða laun kennara. miðað við ákveðinn tímafjölda á viku. Sigursveinn Magnússon skóla- stjóri Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar sagði að varðandi tónlistarskólanna tíðkuðust aðal- Iega tvö rekstrarform. Skólarnir í Reykjavík nytu styrkja frá Reykja- víkurborg, sem svöruðu launum kennara. Námsgjöldum væri varið til reksturs; kostnaðar vegna hús- næðis s.s. húsaleigu og viðhalds húsnæðis, ljóss og hita, launa skrif- stofu- og ræstingafólks, skrifstofu- kostnaðar; síma, pappírs, ijölritun- ar, prentunar, ljósritunar og hvers konar stofnkostnaðar vegna kennslutækja, hljóðfærakaupa og viðhalds hljóðfæra. Utan Reykjavíkur sæju bæjarfé- lög um rekstur tónlistarskólanna og létu þeim í té húsnæði og hljóð- færakost auk þess að skapa þeim önnur nauðsynleg starfsskilyrði. Rekstur og kennsluhættir eru mismunandi eftir tónlistarskólum, þótt ekki verði farið nánar út í það hér. Sumir þjóna mörgum hreppum eins og Tónlistarskóli Eyjafjarðar; hann hefur aðstöðu í grunnskólum sjö sveitarfélaga, sem standa að rekstri hans. Engu fé er því varið í rekstur húsnæðis en að sögn Atla Guðlaugssonar er aksturskostnaður kennara hár. Forskóli Flestir tónlistarskólar bjóða yngstu nemendunum upp á svokall- aðan forskóla, sem yfirleitt er tveggja ára undirbúningsnám. Nemendur eru flestir 6-8 ára og allt niður í fjögurra ára. Kennslu- gögn eru oftast innifalin í skólagjöldum, utan blokkflauta, sem nem- endur verða yfirleitt að kaupa sér sjálfir, enda víðast notuð sem aðal- hljóðfærið auk ýmissa ásláttarhljóðfæra, sem skólarnir bjóða afnot af. Nemendum er kennt frá þremur upp í tíu sam- an í hóp í hálfan til tvo tíma á viku. í Tónlistarskóla ísafjarðar og Tón- listarskóla V-Húnvetninga er þó ekki um eiginlegan forskóla að ræða heldur einstaklingskennslu. Ekki var hægt að bera Tónlistar- skóla íslenska Suzuki-sambandsins saman við aðra tónlistarskóla á töfl- unni, þar sem kennslufyrirkomulag er með öðrum hætti en tíðkast ann- ars staðar. Kennt er að spila eftir eyranu á hljóðfæri, sem barnið vel- ur sér og oft hefja börn nám 2 ára, eða jafnvel í móðurkviði. Ætlast er til að foreldrar taki þátt í námi barnanna í tímum og heima. Jöfn- unarverð er á skólagjöldum 41.500 kr. fyrir mismikinn tímaijölda, t.d. eru 4 ára börn tvisvar í viku í 30 mín, en 12 ára í allt að ijórar klst á viku. Allir 7 og 8 ára Húsvíkingar læra á blokkflautu Á töflunni kemur fram að skóla- gjöld í forskóla eru áberandi lægst í Tónlistarskóla Húsavíkur, eða 4.400 kr. Árni Sigurbjarnarson, skólastjóri, segir að þar í bæ sé í gangi sam- starfsverkefni leikskóla, grunnskóla og tónlistar- skóla um tónlistar- kerinslu yngstu bæj- arbúanna. Allir 7 og 8 ára nemendur læri á blokkflautu en 9 ára fái að velja sér hljóðfæri. Skólamir hafi fengið styrki til verkefnisins úr þróunar- sjóðum og bæjarfélagið borgi skóla- gjöld nemenda, sem endurspegli raunverulegan kostnað. Af gefnu tilefni skal tekið frani að verðkönnun þessi er einungis til að varpa ljósi á verðlag í hinuni ýmsu tónlistarskólum, án tillits til kennslutilhögunar, rekstrarfyrir- komulags og aðbúnaðar nemenda. Tónlistarskól- ar þétt setnir og víða bið- listar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.