Morgunblaðið - 25.02.1995, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 25.02.1995, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1995 59 DAGBÓK VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Við Lófót er kyrrstæð 970 mb lægð, en yfir Grænlandi er 1.018 mb hæð. Djúpt vestur af landinu er 990 mb aðgerðalítil lægð og frá henni lægðardrag austur með suður- strönd landsins. Spá: Norðaustan- og norðanátt, allhvass um landið norðvestanvert en stinningskaldi víða annars staðar. Éljagangur um landið norðan- vert og jafnvel snjókoma norðaustanlands, en þurrt og nokkuð bjart syðra. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Sunnudag: Sunnan- og suðaustanátt, kaldi eða stinningskaldi. Snjókoma sunnan- og vest- anlands en að mestu úrkomulaust annars stað- ar. Frost 3 til 7 stig. Mánudag: Norðaustanátt með miklum éljum norðan- og vestanlands en allhvöss vestanátt og snjókoma sunnanlands. Hægviðri og úr- komulaust austanlands. Frost 1 til 5 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands — Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Það er góð vetrarfærð á öllum helstu þjóðveg- um landsins, nema Mývatns- og Möðrudalsör- æfi eru þungfær. Víða er snjór og hálka á vegum og sumstaðar á norðanverðu landinu er snjómugga. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg- um í öllum þjónustumiðstöðvum Vegagerðar- innar, annars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin á Grænlands- hafi þokast til austurs, en lægðin sem eryfir Kanada nálgast landið hratt. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær aö ísl. tfma Akureyri -3 alskýjað Glasgow 4 rigning Reykjavík -2 skýjað Hamborg 4 skýjað Bergen 2 slydduél London 6 skýjað Helsinki 2 slydduél LosAngeles 15 alskýjað Kaupmannahöfn 5 hálfskýjaö Lúxemborg 2 rign. á s. klst. Narssarssuaq -14 léttskýjað Madrfd 16 skýjað Nuuk -14 snjókoma Malaga 21 léttskýjað Ósló 3 skýjað Mallorca 17 skýjað Stokkhólmur 2 skúr Montreal 0 alskýjað Þórshöfn 2 úrkoma í gr. NewYork 6 rigning Algarve 19 léttskýjað Orlando 14 skýjað Amsterdam 6 skýjað París 9 skýjað Barcelona 20 skýjað Madeira 18 hálfskýjað Berlín 7 skýjað Róm 13 alskýjsð Chicago -3 heiðskírt Vín 5 skýjað Feneyjar 8 rigning Washington 6 skúr é s. klst. Frankfurt 3 rigning Winnipeg -10 alskýjað 25. FEBR. Fjara m Flóð m Fjara m Fióö m Fjara m Sólris Sól í hád. Sóiset Tungl í suöri REYKJAVÍK 2.50 3,4 9.22 1,2 15.27 3,2 21.42 1,1 8.49 13.39 18.31 10.06 ÍSAFJÖRÐUR 4.56 1,8 11.28 0,6 17.25 1,6 23.44 0,7 9.02 13.45 18.30 10.13 SIGLUFJÖRÐUR 0.32 0,5 6.56 1,2 13.21 0£ 20.05 1,! 8.44 13.27 18.12 9.54 DJÚPIVOGUR 6.11 0,6 12.14 1,5 18.25 0,5 8.21 13.10 18.00 9.35 Sjávarhæð miðast við meöalstórstraumsfjöru (MorgunblaÖið/Sjómælingar íslands) Krossgátan LÁRÉTT: I land í Evrópu, 8 sárs, 9 miskunnar, 10 óhljóð, II ruddar, 13 ójafnan, 15 hnjóðs, 18 eimyrjan, 21 veðurfar, 22 hani, 23 skorpan, 24 góðu úrræði. LÓÐRÉTT: 2 rotnunarlyktin, 3 söngflokkar, 4 melting- arfæriSj 5 róin, 6 hús- dýr, 7 Island, 12 rödd, 14 sefi, 15 þefur, 16 fiskur, 17 al, 18 skrið- dýr, 19 duftið, 20 á stundinni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 hláka, 4 festa, 7 asann, 8 örend, 9 afl, 11 illt, 13 ofni, 14 ísöld, 15 hark, 17 datt, 20 Áka, 22 lætur, 23 rógur, 24 trafs, 25 súrna. Lóðrétt: - 1 hlaði, 2 ákall, 3 Anna, 4 fjöl, 5 skerf, 6 Andri, 10 frökk, 12 tík, 13 odd, 15 helft, 16 rotna, 18 angur, 19 tirja, 20 árás, 21 arðs. í dag er 25. febrúar, 56. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Sæll er sá maður, sem öðlast hefír speki, sá maður, sem hygg- indi hlotnast. kristinnar kirkju. Fyrir- lesari sr. Karl Sigur- bjömsson. Allir vel- komnir. Aðgangur ókeypis. Prófastur. Bústaðakirkja. Fót- snyrting fímmtudaga. Uppl. i s. 38189. Skipin Reykjavíkurhöfn: _ í gær fóru Rakel og Ás- bjöm. Akurey kom til hafnar. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrradag fór Sólbergið á veiðar og í gær fór á veiðar Lómurinn og Dalarafn í dag. Flutn- ingaskipið Daníel D fór út í nótt. Fréttir Samgönguráðuneytið auglýsti nýlega í Lög- birtingablaðinu, lausa til umsóknar stöðu Flug- málastjórnar í Norður- landsumdæmi. Nánari uppl. um starfið eru veittar hjá Fiugmála- stjóm í s. 5694100. Umsóknir þurfa að ber- ast ráðuneytinu fyrir 10. mars nk. Mannamót Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni. Snúður og Snælda sýna í Risinu, Hverfisgötu 105 nýtt íslenskt leikrit, „Reimleikar í Risinu," eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur, alla þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 16 og sunnudaga kl. 18. Miðar við inngang og pantanir í s. 10730, 12203 og 643336. (Oröskv. 3, 13.) Félaga aldraðra, Lönguhlíð 3. Söngur, gleði, gaman þriðjudag- inn 28. febrúar nk. 20.30. Söngfélagar úr SVR skemmta. Kaffí- veitingar. Allir 67 ára og eldri velkomnir. Vitatorg. Nýtt nám- skeið í framsögn og tjáningu hefst 1. mars ef næg þátttaka fæst. Uppl. í s. 610300. Barðstrendingafélag- ið og Djúpmenn em með félagsvist á Hall- veigarstöðum kl. 14 í dag. Kaffiveitingar og allir velkomnir. SÁÁ, félagsvist. Spiluð verður félagsvist í Úlf- aldanum og Mýflugunni, Armúla 17A, í kvöld kl. 20 og-eru allir velkomnir. Kvenfélag Óháða safnaðarins heldur spilakvöld þriðjudaginn 28. febrúar nk. f Kirkjubæ kl. 20.30. Bahá’íar era með opið hús í Álfabakka 12, kl. 20.30. Allir velkomnir. Borgarfjarðarpróf- astsdæmi. Fundur verð- ur í Félagsbæ í Borgar- nesi í dag, laugardag, kl. 13. Fundarefni tákn- mál og helgisiðahald Dómkirkjan. Fótsnyrt- ing í safnaðarheimili eft- ir hádegi þriðjudaga. Uppl. í s. 13667. Langholtskirkja. Hár- greiðsla og snyrting miðvikudaga kl. 11-12. Uppl. í s. 689430. Keflavíkurkirkja. Saga kirkjunnar í mynd- um, sem tekin var sam- an af Guðleifí Siguijóns- syni, Heimi Stígssyni og Kristjáni Jónssyni verð- ur opin í Bókasafni Keflavíkur til 10. mars. Kirkjustarf Hallgrímskirkja. Sam- vera fermingarbama kl. 11. Langholtskirkja. Hjónanámskeið kl. 13-18 undir leiðsögn Þorvaldar Karls Helga- sonar. Laugarneskirkja. Guðsþjónusta í dag kl. 11 í Hátúni lOb. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra: Samverastund f dag kl. 15 í safnaðar- heimilinu. Myndasýn- ing, pfanóleikur og veit- ingar. Guðmundur Ósk- ar Ólafsson. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi verður með almenna samkomu í dag kl. 14 í umsjá unglingá. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, augiýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 125 kr. eintakið. AðaHundur 1995 Skeljungurhf. Shell einkaumboó Aðalfundur Skeljungs hf. verður haldinn þriðjudaginn 14. mars 1995 í Ársal Hótel Sögu, Reykjavík, og hefst fundurinn kl. 14:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 16. grein samþykkta félagsins. 2. Breytingar á samþykktum félagsins til samræmis við breytingar á lögum nr. 32/1978 um hlutafélög. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins munu liggja frammi á aðalskrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar og fundargögn verða afhent á aðalskrifstofu félagsins Suðurlandsbraut 4, 6. hæð, frá og með hádegi 7. mars til hádegis á fundardag, en eftir það á fundarstað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.